Óskar um ákvörðun Gunnleifs: Ég held að það séu allir mjög ánægðir með hana í dag Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2020 07:00 Óskar Hrafn í viðtalinu. vísir/skjáskot Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, líst vel á komandi tímabil og er ánægður með leikmannahópinn. Óskar tók við Blikaliðinu í haust og hann ræddi við Guðjón Guðmundsson um komandi verkefni. „Þetta er mikil áskorun. Þetta er stórt og öflugt félag með mikinn metnað. Maður finnur fyrir því þó að maður sé búinn að vera hér stutt,“ sagði Óskar. Óskar er að innleiða nýjan leikstíl í Kópavogi og hann er sáttur með hvernig hefur gengið hingað til. „Það hefur gengið vel. Þetta er bara fótbolti og það er hægt að spila hann á margvíslegan hátt. Við erum kannski að gera aðeins öðruvísi hluti en hafa verið gerðir undanfarin ár.“ „Leikmenn hafa verið mjög jákvæðir fyrir því og við erum hægt og bítandi að taka lítil skref. Við erum að bæta okkur á hverjum degi.“ Leikmannahópurinn er stór og segir þjálfarinn að hann sé ánægður með hann en hann er ekki búinn að loka honum. „Ég er mjög ánægður með hópinn. Þetta er þéttur hópur og góður. Við erum búnir að fá inn menn sem passa vel inn í þetta. Þeir passa vel inn í það sem við viljum ná fram. Góðir karakter, góðar fyrirmyndir og miklir félagsmenn.“ „Leikmannahópurinn lokast aldrei. Þú verður alltaf að vera á kíkinu eftir því að bæta liðið. Kyrrstaða er í þessu eins og öðru vond og ef það dettur ofan af himnum eða leikmaður sem passar inn í það sem við erum að gera þá munum við skoða það.“ „Markmiðið er þó ekki að vera með 35 leikmenn hérna sem eru að rífa augun úr hvor öðrum til þess að fá mínútur en ég trúi ekki að þú hættir að leita. Ég held að það sé aldrei þannig.“Gunnleifur Gunnleifsson tilkynnti á dögunum að hann væri kominn í nýtt hlutverk hjá Kópavogslilðinu. Óskar var spurður út í hvort sú ákvörðun hafi verið erfið. „Gunnleifur er 44 ára gamall. Hann er búinn að eiga frábæran feril. Það er erfitt fyrir hann að ákveða þetta. Þetta er búið að vera hluti af sjálfinu að vera markmaður og taka þessa ákvörðun var fyrst og síðast erfitt fyrir hann. Ég held að það séu allir mjög ánægðir með hana í dag.“ Aðspurður um hvort að liðið stefni á að verða Íslandsmeistari svaraði Óskar: „Það er krafa frá Breiðablik og stuðningsmönnum félagsins að vera í toppbaráttu. Við horfum þangað og svo bara verðum við að sjá hvað kemur upp úr kössunum þegar talið er í lokin,“ greip Óskar fram úr klisjukassanum í lok viðtalsins. Klippa: Óskar Hrafn ræðir Breiðablik og Gunnleif Kópavogur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00 Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. 26. janúar 2020 23:00 Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20 Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, líst vel á komandi tímabil og er ánægður með leikmannahópinn. Óskar tók við Blikaliðinu í haust og hann ræddi við Guðjón Guðmundsson um komandi verkefni. „Þetta er mikil áskorun. Þetta er stórt og öflugt félag með mikinn metnað. Maður finnur fyrir því þó að maður sé búinn að vera hér stutt,“ sagði Óskar. Óskar er að innleiða nýjan leikstíl í Kópavogi og hann er sáttur með hvernig hefur gengið hingað til. „Það hefur gengið vel. Þetta er bara fótbolti og það er hægt að spila hann á margvíslegan hátt. Við erum kannski að gera aðeins öðruvísi hluti en hafa verið gerðir undanfarin ár.“ „Leikmenn hafa verið mjög jákvæðir fyrir því og við erum hægt og bítandi að taka lítil skref. Við erum að bæta okkur á hverjum degi.“ Leikmannahópurinn er stór og segir þjálfarinn að hann sé ánægður með hann en hann er ekki búinn að loka honum. „Ég er mjög ánægður með hópinn. Þetta er þéttur hópur og góður. Við erum búnir að fá inn menn sem passa vel inn í þetta. Þeir passa vel inn í það sem við viljum ná fram. Góðir karakter, góðar fyrirmyndir og miklir félagsmenn.“ „Leikmannahópurinn lokast aldrei. Þú verður alltaf að vera á kíkinu eftir því að bæta liðið. Kyrrstaða er í þessu eins og öðru vond og ef það dettur ofan af himnum eða leikmaður sem passar inn í það sem við erum að gera þá munum við skoða það.“ „Markmiðið er þó ekki að vera með 35 leikmenn hérna sem eru að rífa augun úr hvor öðrum til þess að fá mínútur en ég trúi ekki að þú hættir að leita. Ég held að það sé aldrei þannig.“Gunnleifur Gunnleifsson tilkynnti á dögunum að hann væri kominn í nýtt hlutverk hjá Kópavogslilðinu. Óskar var spurður út í hvort sú ákvörðun hafi verið erfið. „Gunnleifur er 44 ára gamall. Hann er búinn að eiga frábæran feril. Það er erfitt fyrir hann að ákveða þetta. Þetta er búið að vera hluti af sjálfinu að vera markmaður og taka þessa ákvörðun var fyrst og síðast erfitt fyrir hann. Ég held að það séu allir mjög ánægðir með hana í dag.“ Aðspurður um hvort að liðið stefni á að verða Íslandsmeistari svaraði Óskar: „Það er krafa frá Breiðablik og stuðningsmönnum félagsins að vera í toppbaráttu. Við horfum þangað og svo bara verðum við að sjá hvað kemur upp úr kössunum þegar talið er í lokin,“ greip Óskar fram úr klisjukassanum í lok viðtalsins. Klippa: Óskar Hrafn ræðir Breiðablik og Gunnleif
Kópavogur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00 Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. 26. janúar 2020 23:00 Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20 Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Höskuldur skoraði degi eftir að bróðir hans lést: „Fótboltinn var okkar tenging“ Höskuldur Gunnlaugsson tileinkaði bróður sínum mark sem hann skoraði fyrir Breiðablik gegn ÍA síðasta sumar. 13. janúar 2020 07:00
Breiðablik kaupir markvörð frá Njarðvík Pepsi Max deildarlið Breiðabliks hefur fest kaup á Brynjari Atla Bragasyni, markverði Njarðvíkur. Er hann annar markvörðurinn sem gengur til liðs við Breiðablik síðan síðasta tímabili lauk en Anton Ari Einarsson gekk til liðs við félagið frá Val fyrr í vetur. 26. janúar 2020 23:00
Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Markvörðurinn þrautreyndi er orðinn hluti af þjálfarateymi Breiðabliks. 14. janúar 2020 21:20
Oliver aftur til Breiðabliks Miðjumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. 14. janúar 2020 17:29