Djokovic í áttunda sinn í úrslitaleik Opna ástralska risamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 11:15 Novak Djokovic fagnar sigri í dag. Getty/Clive Brunskill Serbinn Novak Djokovic vann Roger Federer í þremur settum í undanúrslitaleik Opna ástralska risamótsins í dag og var sigurinn meira sannfærandi en flestir bjuggust við. Novak Djokovic vann Federer 7-6 (7-1), 6-4 og 6-4 og Svisslendingurinn náði ekki að svara eftir þetta jafna fyrsta sett. Djokovic mætir annaðhvort Alexander Zverev frá Þýskalandi eða Dominic Thiem frá Austurríki í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Hjá konum mætast í úrslitaleiknum á laugardaginn þær Sofia Kenin frá Bandaríkjunum og Garbine Muguruza frá Spáni. Garbine Muguruza sló Simona Halep út í undanúrslitaleik þeirra í dag. Novak Djokovic is into his EIGHTH #AusOpen final! He defeats Roger Federer in straight sets - 7-6 6-4 6-3. What a performance.https://t.co/E781PYHGF3#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/lzqr0V3x2I— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 „Roger var augljóslega meiddur og ég vil hrósa honum að taka slaginn og spila svona vel. Það sást samt að hann var ekki heill og var ekki nálægt sínu besta,“ sagði Novak Djokovic. Þetta er í áttunda skiptið sem Novak Djokovic kemst alla leið í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu og verður ennfremur 26. úrslitaleikur hans á ferlinum á risamóti. Novak Djokovic vann þetta mót í fyrra og hefur unnið alla sjö úrslitaleiki sína á Opna ástralska. Í fyrra vann hann Rafael Nadal í úrslitaleiknum en þegar hann vann bæði 2015 og 2015 átti Andy Murray ekki roð í hann. Tennis - Most men's singles finals at a specific Grand Slam in the Open Era: 12 - Federer- WIM 12 - Nadal - RG 8 - @DjokerNole - AUS (+1) 8 - Djokovic - US 8 - Sampras - US 8 - Lendl - US#AusOpen#AO2020— Gracenote Olympic (@GracenoteGold) January 30, 2020 Tennis Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic vann Roger Federer í þremur settum í undanúrslitaleik Opna ástralska risamótsins í dag og var sigurinn meira sannfærandi en flestir bjuggust við. Novak Djokovic vann Federer 7-6 (7-1), 6-4 og 6-4 og Svisslendingurinn náði ekki að svara eftir þetta jafna fyrsta sett. Djokovic mætir annaðhvort Alexander Zverev frá Þýskalandi eða Dominic Thiem frá Austurríki í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Hjá konum mætast í úrslitaleiknum á laugardaginn þær Sofia Kenin frá Bandaríkjunum og Garbine Muguruza frá Spáni. Garbine Muguruza sló Simona Halep út í undanúrslitaleik þeirra í dag. Novak Djokovic is into his EIGHTH #AusOpen final! He defeats Roger Federer in straight sets - 7-6 6-4 6-3. What a performance.https://t.co/E781PYHGF3#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/lzqr0V3x2I— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 „Roger var augljóslega meiddur og ég vil hrósa honum að taka slaginn og spila svona vel. Það sást samt að hann var ekki heill og var ekki nálægt sínu besta,“ sagði Novak Djokovic. Þetta er í áttunda skiptið sem Novak Djokovic kemst alla leið í úrslitaleikinn á Opna ástralska risamótinu og verður ennfremur 26. úrslitaleikur hans á ferlinum á risamóti. Novak Djokovic vann þetta mót í fyrra og hefur unnið alla sjö úrslitaleiki sína á Opna ástralska. Í fyrra vann hann Rafael Nadal í úrslitaleiknum en þegar hann vann bæði 2015 og 2015 átti Andy Murray ekki roð í hann. Tennis - Most men's singles finals at a specific Grand Slam in the Open Era: 12 - Federer- WIM 12 - Nadal - RG 8 - @DjokerNole - AUS (+1) 8 - Djokovic - US 8 - Sampras - US 8 - Lendl - US#AusOpen#AO2020— Gracenote Olympic (@GracenoteGold) January 30, 2020
Tennis Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Sjá meira