Elísabet Gunnarsdóttir vill sjá fleiri ungar konur sem þjálfara Ísak Hallmundarson skrifar 16. ágúst 2020 13:45 Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili í Svíþjóð. mynd/kristianstadsdff Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Það eru fáir kvenkyns þjálfarar í efstu deild í fótbolta á Norðurlöndum. Engin kona þjálfar í efstu deild á Íslandi, Danmörku og í Færeyjum, ein þjálfar í Noregi, tvær í Svíþjóð og fimm í Finnlandi. „Horfumst í augu við staðreyndirnar, kyn skiptir enn máli og það eru enn erfiðar spurningar sem við þurfum að svara áður en jafnrétti verður að veruleika í þessum bransa,“ sagði Elísabet í viðtali við Vavel UK. Elísabet þjálfaði Val á Íslandi áður en hún fór til Svíþjóðar og gerði Val að Íslandsmeisturum fjórum sinnum á fimm árum sem þjálfari. „Ég held að aðalvandamálið sé að það er ekki litið á okkur konur sem þjálfara fyrr en við erum orðnar eldri. Liðin þurfa að ráða konur þegar þær eru yngri og hjálpa þeim að vaxa í starfi fyrr. Ég var að ráða unga konu frá Finnlandi í fullt starf þjálfara unglingaliðanna okkar í Kristianstad.“ Elísabet trúir á mikilvægi þess að trúa á sjálfan sig: „Þú verður að grípa tækifærið til að þjálfa lið, þora að gera mistök en halda trúnni á sjálfa þig. Þetta er besta og skemmtilegasta starf í heimi, en það er fyrir öllu að hafa gott fólk í kringum þig til að ná árangri. Í þessu starfi nærðu aldrei árangri einn, þetta snýst alltaf um liðsheildina,“ sagði Elísabet að lokum. Hún bætti síðan við að markmið hennar og Kristianstad á tímabilinu væri að ná einu af þremur efstu sætunum, en það veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir er á sínu tólfta tímabili sem þjálfari Kristianstad í Damallsvenskan, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð. Það eru fáir kvenkyns þjálfarar í efstu deild í fótbolta á Norðurlöndum. Engin kona þjálfar í efstu deild á Íslandi, Danmörku og í Færeyjum, ein þjálfar í Noregi, tvær í Svíþjóð og fimm í Finnlandi. „Horfumst í augu við staðreyndirnar, kyn skiptir enn máli og það eru enn erfiðar spurningar sem við þurfum að svara áður en jafnrétti verður að veruleika í þessum bransa,“ sagði Elísabet í viðtali við Vavel UK. Elísabet þjálfaði Val á Íslandi áður en hún fór til Svíþjóðar og gerði Val að Íslandsmeisturum fjórum sinnum á fimm árum sem þjálfari. „Ég held að aðalvandamálið sé að það er ekki litið á okkur konur sem þjálfara fyrr en við erum orðnar eldri. Liðin þurfa að ráða konur þegar þær eru yngri og hjálpa þeim að vaxa í starfi fyrr. Ég var að ráða unga konu frá Finnlandi í fullt starf þjálfara unglingaliðanna okkar í Kristianstad.“ Elísabet trúir á mikilvægi þess að trúa á sjálfan sig: „Þú verður að grípa tækifærið til að þjálfa lið, þora að gera mistök en halda trúnni á sjálfa þig. Þetta er besta og skemmtilegasta starf í heimi, en það er fyrir öllu að hafa gott fólk í kringum þig til að ná árangri. Í þessu starfi nærðu aldrei árangri einn, þetta snýst alltaf um liðsheildina,“ sagði Elísabet að lokum. Hún bætti síðan við að markmið hennar og Kristianstad á tímabilinu væri að ná einu af þremur efstu sætunum, en það veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira