Dagskráin: Undanúrslit Meistaradeildarinnar, KR mætir Celtic og Valur fær ÍA í heimsókn í Mjólkurbikarnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2020 06:00 Kemst PSG í úrslit Meistaradeildar Evrópu? VÍSIR/GETTY Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu heimsækja Skotlandsmeistara Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu og hefst klukkan 18:45. Aðeins er um einn leik að ræða og því ljóst að liðið sem ber sigur úr bítum fer áfram í næstu umferð. Eftir leikinn sýnum við þáttinn NFL Hard Knocks: Los Angeles en þar er skyggnst bakvið tjöldin hjá liðum í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 2 Þó svo að forkeppni Meistaradeildarinnar fyrir tímabilið 2020/2021 sé farin af stað þá á enn eftir að klára núverandi tímabil. Við sýnum fyrri undanúrslitaleik keppninnar í ár beint frá Lissabon í Portúgal en þar mætast RB Leipzig frá Þýskalandi og stórlið Paris Saint-Germain frá Frakklandi. Fyrir leik verður að sjálfsögðu góð upphitun og eftir leik verða Meistaradeildarmörkin á sínum stað þar sem leikurinn verður krufinn til mergjar. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er enn eftir í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hér á landi. Það er leikur Vals og ÍA. Fer hann fram að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn eiga harma að hefna eftir ótrúlegan 4-1 sigur ÍA í deildarleik liðanna fyrr í sumar. Golfstöðin Samantekt frá Wyndham Championship mótinu sem fram fór um helgina verður á boðstólnum á Golfstöðinni í dag. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Í beinni: Tottenham - Wolves | Úlfarnir komnir á bragðið og leita að næstu bráð Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Sjá meira
Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu heimsækja Skotlandsmeistara Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu og hefst klukkan 18:45. Aðeins er um einn leik að ræða og því ljóst að liðið sem ber sigur úr bítum fer áfram í næstu umferð. Eftir leikinn sýnum við þáttinn NFL Hard Knocks: Los Angeles en þar er skyggnst bakvið tjöldin hjá liðum í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 2 Þó svo að forkeppni Meistaradeildarinnar fyrir tímabilið 2020/2021 sé farin af stað þá á enn eftir að klára núverandi tímabil. Við sýnum fyrri undanúrslitaleik keppninnar í ár beint frá Lissabon í Portúgal en þar mætast RB Leipzig frá Þýskalandi og stórlið Paris Saint-Germain frá Frakklandi. Fyrir leik verður að sjálfsögðu góð upphitun og eftir leik verða Meistaradeildarmörkin á sínum stað þar sem leikurinn verður krufinn til mergjar. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er enn eftir í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hér á landi. Það er leikur Vals og ÍA. Fer hann fram að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn eiga harma að hefna eftir ótrúlegan 4-1 sigur ÍA í deildarleik liðanna fyrr í sumar. Golfstöðin Samantekt frá Wyndham Championship mótinu sem fram fór um helgina verður á boðstólnum á Golfstöðinni í dag. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Í beinni: Tottenham - Wolves | Úlfarnir komnir á bragðið og leita að næstu bráð Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Sjá meira