Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 19:46 KR - Breiðablik, Pepsi max deild karla. Sumar 2020. Knattspyrna, fótbolti. Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. KR hélt til Skotlands í dag, Glasgow nánar tiltekið, en þeir mæta Skotlandsmeisturum Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Aðeins verður leikinn einn leikur sem mun skera úr um hvort liðið fer áfram í næstu umferð. Off to fylgstu með á instagram #allirsemeinn pic.twitter.com/nFsX8rnTgZ— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) August 17, 2020 KR-ingar þurfa að hafa hraðar hendur eftir leik þar sem á miðnætti á Íslandi taka nýjar reglur um alla komufarþega gildi. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Takist KR ekki að skila sér heim fyrir miðnætti gætu KR-ingar endað á að þurfa fara í fimm daga sóttkví. „Við höfum fengið beiðni frá KSÍ að skoða þetta mál sérstaklega,“ sagði Reynir í viðtali fyrr í dag. Hann segir að það sé verið að leita lausna en málið sé flókið. „Það er ekki víst að þetta náist fyrir annað kvöld en vonandi. Ef ekki þá lenda KR-ingar í nýju reglunum sem segir til um fimm daga í sóttkví,“ sagði Reynir einnig. Þá ræddi Víðir ástæður þess af hverju honum finnst það ekki slæmt að íþróttalið – á borð við KR – fái undanþágu frá reglunum. „Umhverfið sem þessir leikir eru spilaðir í er mjög sérstakt. Leikmennirnir þurfa að fara í skimun – og eru búnir að fara í skimun hér heima. Þeir ferðast með einkaflugvél og mega ekki umgangast neinn annan þegar þeir koma til landsins. Þeir fara einir í rútu og beint upp á hótel þar sem þeir eru lokaðir inni nema þegar þeir fara á létta æfingu og í leikinn. Fara svo aftur með einkaflugi heim þar sem þeir fara aftur í gegnum sérstakan inngang sem enginn annar notar,“ sagði Víðir að lokum. Viðtalið við Víði og frétt Rikka G. í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Celtic og KR verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 18:45 annað kvöld. Klippa: KR-ingar þurfa að hafa hraðar hendur Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. KR hélt til Skotlands í dag, Glasgow nánar tiltekið, en þeir mæta Skotlandsmeisturum Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Aðeins verður leikinn einn leikur sem mun skera úr um hvort liðið fer áfram í næstu umferð. Off to fylgstu með á instagram #allirsemeinn pic.twitter.com/nFsX8rnTgZ— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) August 17, 2020 KR-ingar þurfa að hafa hraðar hendur eftir leik þar sem á miðnætti á Íslandi taka nýjar reglur um alla komufarþega gildi. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Takist KR ekki að skila sér heim fyrir miðnætti gætu KR-ingar endað á að þurfa fara í fimm daga sóttkví. „Við höfum fengið beiðni frá KSÍ að skoða þetta mál sérstaklega,“ sagði Reynir í viðtali fyrr í dag. Hann segir að það sé verið að leita lausna en málið sé flókið. „Það er ekki víst að þetta náist fyrir annað kvöld en vonandi. Ef ekki þá lenda KR-ingar í nýju reglunum sem segir til um fimm daga í sóttkví,“ sagði Reynir einnig. Þá ræddi Víðir ástæður þess af hverju honum finnst það ekki slæmt að íþróttalið – á borð við KR – fái undanþágu frá reglunum. „Umhverfið sem þessir leikir eru spilaðir í er mjög sérstakt. Leikmennirnir þurfa að fara í skimun – og eru búnir að fara í skimun hér heima. Þeir ferðast með einkaflugvél og mega ekki umgangast neinn annan þegar þeir koma til landsins. Þeir fara einir í rútu og beint upp á hótel þar sem þeir eru lokaðir inni nema þegar þeir fara á létta æfingu og í leikinn. Fara svo aftur með einkaflugi heim þar sem þeir fara aftur í gegnum sérstakan inngang sem enginn annar notar,“ sagði Víðir að lokum. Viðtalið við Víði og frétt Rikka G. í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Celtic og KR verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 18:45 annað kvöld. Klippa: KR-ingar þurfa að hafa hraðar hendur
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira