Í beinni í dag: Leeds, Ronaldo og tvíhöfði í Olís-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 06:00 Bielsa og Ronaldo verða báðir í eldlínunni í dag. vísir/gett/samsett Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Dagurinn hefst með slag í ensku B-deildinni en dagurinn bíður ekki bara upp á enskan fótbolta því einnig verður boðið upp á spænskan og ítalskan fótbolta. Cristiano Ronaldo og hans menn mæta Hellas Verona á heimavelli en sjóðheitur Ronaldo hefur skorað í níu leikjum í röð. Stuðningsmenn Leeds fá eitthvað fyrir sinn snúð en þeirra menn, sem hafa heldur betur fatast flugið, mæta Nottingham Forest. Flautað til leiks 17.30. Það verður svo tvíhöfði úr KA-heimilinu í Olís-deildunum. Fyrri leikurinn milli KA/Þór og Fram í Olís-deild kvenna en sá síðari í karlaboltanum þegar Íslandsmeistarar Selfoss koma í heimsókn. Tvö hetustu liðin í Dominos-deild kvenna, Íslandsmeistarar Vals og Haukar, mætast í Origo-höllinni í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild kvenna. Tvö golfmót fara svo fram í dag og nótt; AT&T Pebble Beach Pro-Am og ISPS Handa Vic Open.Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Wigan - Preston North End (Stöð 2 Sport) 13.50 Fiorentina - Atalanta (Stöð 2 Sport 4) 14.25 KA/Þór - Fram (Stöð 2 Sport) 14.50 Getafe - Valencia (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport 3) 16.50 KA - Selfoss (Stöð 2 Sport) 17.25 Nottingham Forest - Leeds (Stöð 2 Sport 2) 18.00 AT&T Pebble Beach Pro-Am (Stöð 2 Golf) 19.40 Hellas Verona - Juventus (Stöð 2 Sport) 19.55 Atletico Madrid - Granada (Stöð 2 Sport) 01.30 ISPS Handa Vic Open (Stöð 2 Golf) Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sjá meira
Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Dagurinn hefst með slag í ensku B-deildinni en dagurinn bíður ekki bara upp á enskan fótbolta því einnig verður boðið upp á spænskan og ítalskan fótbolta. Cristiano Ronaldo og hans menn mæta Hellas Verona á heimavelli en sjóðheitur Ronaldo hefur skorað í níu leikjum í röð. Stuðningsmenn Leeds fá eitthvað fyrir sinn snúð en þeirra menn, sem hafa heldur betur fatast flugið, mæta Nottingham Forest. Flautað til leiks 17.30. Það verður svo tvíhöfði úr KA-heimilinu í Olís-deildunum. Fyrri leikurinn milli KA/Þór og Fram í Olís-deild kvenna en sá síðari í karlaboltanum þegar Íslandsmeistarar Selfoss koma í heimsókn. Tvö hetustu liðin í Dominos-deild kvenna, Íslandsmeistarar Vals og Haukar, mætast í Origo-höllinni í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild kvenna. Tvö golfmót fara svo fram í dag og nótt; AT&T Pebble Beach Pro-Am og ISPS Handa Vic Open.Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Wigan - Preston North End (Stöð 2 Sport) 13.50 Fiorentina - Atalanta (Stöð 2 Sport 4) 14.25 KA/Þór - Fram (Stöð 2 Sport) 14.50 Getafe - Valencia (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport 3) 16.50 KA - Selfoss (Stöð 2 Sport) 17.25 Nottingham Forest - Leeds (Stöð 2 Sport 2) 18.00 AT&T Pebble Beach Pro-Am (Stöð 2 Golf) 19.40 Hellas Verona - Juventus (Stöð 2 Sport) 19.55 Atletico Madrid - Granada (Stöð 2 Sport) 01.30 ISPS Handa Vic Open (Stöð 2 Golf)
Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sjá meira