„Hef þekkt suma strákana frá því að þeir voru sjö ára“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. febrúar 2020 08:30 Williams fagnar í gær. vísir/getty Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. Enginn leikmaður aðalliðs Liverpool var með í leiknum í gær og því fengu krakkarnir tækifærið. Þeir þökkuðu traustið og komu félaginu áfram í 16-liða úrslitin. Neco Williams, átján ára hægri bakvörður Liverpool, var himinlifandi eftir sigurinn. „Þetta var ótrúlegt. Þetta var kvöld sem við munum muna eftir lengi, sérstaklega þeir sem léku sinn fyrsta leik. Allt liðið lagði mikið á sig og við héldum áfram út leikinn,“ sagði Williams. Liverpool's young side have done it. They've beaten Shrewsbury thanks to an own goal. Chelsea await in the next round. Follow the #FACup live: https://t.co/w8sphGDHyd Watch extra-time of Oxford v Newcastle LIVE on @BBCOne. pic.twitter.com/7ayRmzb1sg— Match of the Day (@BBCMOTD) February 4, 2020 „Stuðningurinn var ótrúlegur. Þegar það er flautað á í byrjun leiks þá ertu bara að hugsa um leikinn. Þetta var sérstakt kvöld með sérstöku liði.“ „Ég hef þekkt suma strákanna frá því að þeir voru sjö ára svo að spila á Anfield með þennan stuðning var ansi sérstakt kvöld.“ „Strákarnir voru frábærir og vonandi munum við gera það sama gegn Chelsea. Það lið sem Liverpool mun tefla fram í þeim leik mun gefa allt.“ „Markmið okkar er að vinna enska bikarinn. Ég held að hinir leikmennirnir hafi verið mjög stoltir af okkur og vonandi munum við ungu strákarnir fá tækifærið aftur,“ sagði Williams. pic.twitter.com/S0LdPl1bp6 — Liverpool FC (@LFC) February 4, 2020 Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Krakkalið Liverpool kom félaginu áfram í enska bikarnum í gærkvölödi eftir 1-0 sigur á Shrewsbury á heimavelli í endurteknum leik liðanna. Enginn leikmaður aðalliðs Liverpool var með í leiknum í gær og því fengu krakkarnir tækifærið. Þeir þökkuðu traustið og komu félaginu áfram í 16-liða úrslitin. Neco Williams, átján ára hægri bakvörður Liverpool, var himinlifandi eftir sigurinn. „Þetta var ótrúlegt. Þetta var kvöld sem við munum muna eftir lengi, sérstaklega þeir sem léku sinn fyrsta leik. Allt liðið lagði mikið á sig og við héldum áfram út leikinn,“ sagði Williams. Liverpool's young side have done it. They've beaten Shrewsbury thanks to an own goal. Chelsea await in the next round. Follow the #FACup live: https://t.co/w8sphGDHyd Watch extra-time of Oxford v Newcastle LIVE on @BBCOne. pic.twitter.com/7ayRmzb1sg— Match of the Day (@BBCMOTD) February 4, 2020 „Stuðningurinn var ótrúlegur. Þegar það er flautað á í byrjun leiks þá ertu bara að hugsa um leikinn. Þetta var sérstakt kvöld með sérstöku liði.“ „Ég hef þekkt suma strákanna frá því að þeir voru sjö ára svo að spila á Anfield með þennan stuðning var ansi sérstakt kvöld.“ „Strákarnir voru frábærir og vonandi munum við gera það sama gegn Chelsea. Það lið sem Liverpool mun tefla fram í þeim leik mun gefa allt.“ „Markmið okkar er að vinna enska bikarinn. Ég held að hinir leikmennirnir hafi verið mjög stoltir af okkur og vonandi munum við ungu strákarnir fá tækifærið aftur,“ sagði Williams. pic.twitter.com/S0LdPl1bp6 — Liverpool FC (@LFC) February 4, 2020
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira