Ísak sagði nei við Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 14:00 Ísak hefur leikið fjölda leikja fyrir yngri landslið Íslands. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór fögrum orðum um Ísak Bergmann Jóhannesson í sænskum fjölmiðlum í gær. „Hann er mjög hæfileikaríkur. Augljóslega á hann margt eftir ólært en hann er mjög þroskaður miðað við aldur. Hann getur orðið mjög góður,“ sagði Hamrén við sænska fjölmiðla um hinn 16 ára Ísak sem skoraði í vítaspyrnukeppni í æfingaleik Norrköping og FC Kobenhavn í gær. Leikurinn fór fram á Algarve þar sem Hamrén er staddur að fylgjast með íslensku landsliðsmönnunum Ragnari Sigurðssyni, Hirti Hermannssyni og Rúnari Má Sigurjónssyni. Ísak kvaðst ánægður með að fá hrós frá landsliðsþjálfaranum. „Það er alltaf gaman að heyra svona lagað frá einverjum sem hefur afrekað svona mikið á ferlinum. Hann hefur gert vel með landsliðið og vonandi kemst það á EM. Það er ánægjulegt að heyra að Hamrén finnist ég góður leikmaður. En það er mikilvægt að halda áfram og leggja hart að sér,“ sagði Ísak við Fotbollskanalen. Fyrir ári síðan gekk Ísak í raðir Norrköping frá ÍA. Mikill áhugi var á Skagamanninum sem sagði hafnaði m.a. einu stærsta félagi heims, Juventus. „Nokkur stórlið höfðu áhuga en þau voru ekki mörg sem vildu setja mig í aðalliðið heldur í U-21 eða U-19 ára liðin. Þetta voru m.a. Juventus, FC Kobenhavn, Bröndby og Borussia Mönchengladbach,“ sagði Ísak. „Þetta er stærsta ástæðan fyrir því að ég valdi Norrköping. Að mínu mati bætir þú þig mest í aðalliði.“ Ísak lék einn leik með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Sænski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór fögrum orðum um Ísak Bergmann Jóhannesson í sænskum fjölmiðlum í gær. „Hann er mjög hæfileikaríkur. Augljóslega á hann margt eftir ólært en hann er mjög þroskaður miðað við aldur. Hann getur orðið mjög góður,“ sagði Hamrén við sænska fjölmiðla um hinn 16 ára Ísak sem skoraði í vítaspyrnukeppni í æfingaleik Norrköping og FC Kobenhavn í gær. Leikurinn fór fram á Algarve þar sem Hamrén er staddur að fylgjast með íslensku landsliðsmönnunum Ragnari Sigurðssyni, Hirti Hermannssyni og Rúnari Má Sigurjónssyni. Ísak kvaðst ánægður með að fá hrós frá landsliðsþjálfaranum. „Það er alltaf gaman að heyra svona lagað frá einverjum sem hefur afrekað svona mikið á ferlinum. Hann hefur gert vel með landsliðið og vonandi kemst það á EM. Það er ánægjulegt að heyra að Hamrén finnist ég góður leikmaður. En það er mikilvægt að halda áfram og leggja hart að sér,“ sagði Ísak við Fotbollskanalen. Fyrir ári síðan gekk Ísak í raðir Norrköping frá ÍA. Mikill áhugi var á Skagamanninum sem sagði hafnaði m.a. einu stærsta félagi heims, Juventus. „Nokkur stórlið höfðu áhuga en þau voru ekki mörg sem vildu setja mig í aðalliðið heldur í U-21 eða U-19 ára liðin. Þetta voru m.a. Juventus, FC Kobenhavn, Bröndby og Borussia Mönchengladbach,“ sagði Ísak. „Þetta er stærsta ástæðan fyrir því að ég valdi Norrköping. Að mínu mati bætir þú þig mest í aðalliði.“ Ísak lék einn leik með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Sænski boltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira