Ísak sagði nei við Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 14:00 Ísak hefur leikið fjölda leikja fyrir yngri landslið Íslands. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór fögrum orðum um Ísak Bergmann Jóhannesson í sænskum fjölmiðlum í gær. „Hann er mjög hæfileikaríkur. Augljóslega á hann margt eftir ólært en hann er mjög þroskaður miðað við aldur. Hann getur orðið mjög góður,“ sagði Hamrén við sænska fjölmiðla um hinn 16 ára Ísak sem skoraði í vítaspyrnukeppni í æfingaleik Norrköping og FC Kobenhavn í gær. Leikurinn fór fram á Algarve þar sem Hamrén er staddur að fylgjast með íslensku landsliðsmönnunum Ragnari Sigurðssyni, Hirti Hermannssyni og Rúnari Má Sigurjónssyni. Ísak kvaðst ánægður með að fá hrós frá landsliðsþjálfaranum. „Það er alltaf gaman að heyra svona lagað frá einverjum sem hefur afrekað svona mikið á ferlinum. Hann hefur gert vel með landsliðið og vonandi kemst það á EM. Það er ánægjulegt að heyra að Hamrén finnist ég góður leikmaður. En það er mikilvægt að halda áfram og leggja hart að sér,“ sagði Ísak við Fotbollskanalen. Fyrir ári síðan gekk Ísak í raðir Norrköping frá ÍA. Mikill áhugi var á Skagamanninum sem sagði hafnaði m.a. einu stærsta félagi heims, Juventus. „Nokkur stórlið höfðu áhuga en þau voru ekki mörg sem vildu setja mig í aðalliðið heldur í U-21 eða U-19 ára liðin. Þetta voru m.a. Juventus, FC Kobenhavn, Bröndby og Borussia Mönchengladbach,“ sagði Ísak. „Þetta er stærsta ástæðan fyrir því að ég valdi Norrköping. Að mínu mati bætir þú þig mest í aðalliði.“ Ísak lék einn leik með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Sænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór fögrum orðum um Ísak Bergmann Jóhannesson í sænskum fjölmiðlum í gær. „Hann er mjög hæfileikaríkur. Augljóslega á hann margt eftir ólært en hann er mjög þroskaður miðað við aldur. Hann getur orðið mjög góður,“ sagði Hamrén við sænska fjölmiðla um hinn 16 ára Ísak sem skoraði í vítaspyrnukeppni í æfingaleik Norrköping og FC Kobenhavn í gær. Leikurinn fór fram á Algarve þar sem Hamrén er staddur að fylgjast með íslensku landsliðsmönnunum Ragnari Sigurðssyni, Hirti Hermannssyni og Rúnari Má Sigurjónssyni. Ísak kvaðst ánægður með að fá hrós frá landsliðsþjálfaranum. „Það er alltaf gaman að heyra svona lagað frá einverjum sem hefur afrekað svona mikið á ferlinum. Hann hefur gert vel með landsliðið og vonandi kemst það á EM. Það er ánægjulegt að heyra að Hamrén finnist ég góður leikmaður. En það er mikilvægt að halda áfram og leggja hart að sér,“ sagði Ísak við Fotbollskanalen. Fyrir ári síðan gekk Ísak í raðir Norrköping frá ÍA. Mikill áhugi var á Skagamanninum sem sagði hafnaði m.a. einu stærsta félagi heims, Juventus. „Nokkur stórlið höfðu áhuga en þau voru ekki mörg sem vildu setja mig í aðalliðið heldur í U-21 eða U-19 ára liðin. Þetta voru m.a. Juventus, FC Kobenhavn, Bröndby og Borussia Mönchengladbach,“ sagði Ísak. „Þetta er stærsta ástæðan fyrir því að ég valdi Norrköping. Að mínu mati bætir þú þig mest í aðalliði.“ Ísak lék einn leik með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Sænski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Sjá meira