Anníe Mist og Frederik eiga von á barni Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. febrúar 2020 07:32 Anníe Mist Þórisdóttir. vísir Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir á von á barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius, einnig crossfit-stjörnu. Frá þessu greinir Anníe Mist í færslu á Instagram-reikningi sínum. Þar birtir hún mynd af þeim Frederik hönd í hönd ásamt afar litlum íþróttaskóm. Við myndina skrifar Anníe Mist einfaldlega „5. ágúst“ og ætla má að þar eigi hún við settan dag erfingjans. View this post on Instagram 5th of August @frederikaegidius A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Feb 3, 2020 at 3:05pm PST Katrín Tanja Davíðsdóttir, enn önnur crossfit-stjarnan og besta vinkona Anníear, óskar parinu innilega til hamingju í færslu sem hún birti á Instagram í gær. „Besta vinkona mín er að fara að eignast barn og ég held að hjarta mitt sé að springa!“ skrifar Katrín og bætir við að „KT frænka“ sé tilbúin í slaginn. View this post on Instagram MY BEST FRIEND IS HAVING A BABY & I THINK MY HEART IS EXPLODING AHHHH - Congratulations @anniethorisdottir & @frederikaegidius auntie KT is readyyyyyyyy! xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 3, 2020 at 3:27pm PST Anníe Mist og Frederik hafa verið par um nokkurt skeið. Anníe Mist er einn sigursælasti crossfit-keppandi í heimi en hún er tvöfaldur heimsmeistari í sportinu. Hún lenti í tólfta sæti á síðustu heimsleikum sem haldnir voru í fyrra. Það er ekki langt síðan Anníe Mist ræddi barneignir á opinberum vettvangi. Hún kom inn á málaflokkinn í viðtali við tímarit SAS-flugfélagsins, Scandinavian Traveler, í ágúst í fyrra. Þar sagði hún kímin að það væri einfaldara ef Frederik gæti tekið að sér að ganga með barn sem þau kæmu ef til vill til með að eignast þegar fram liðu stundir. Þá ræddi hún almennt barneignir íþróttakvenna og sagði miklar framfarir hafa orðið í þeim málum síðustu misseri. „Íþróttakonur tapa ekki peningum frá styrktaraðilum þegar þær verða ófrískar. Helmingur þeirra sem fylgja okkur eru konur og flestar þeirra vilja eignast barn á einhverjum tímapunkti. Þær vilja sjá hvernig íþróttakonur bregðast við í þessari stöðu Allir vilja sýna styrk og lifa heilsusamlega eftir barnsburð og það er mikilvægt að einhverjir sýni þeim réttu leiðina. Styrktaraðilar ættu að vera í röð til að fá að styrkja toppíþróttakonur sem vilja eignast barn.“ Ástin og lífið Börn og uppeldi CrossFit Tímamót Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir á von á barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius, einnig crossfit-stjörnu. Frá þessu greinir Anníe Mist í færslu á Instagram-reikningi sínum. Þar birtir hún mynd af þeim Frederik hönd í hönd ásamt afar litlum íþróttaskóm. Við myndina skrifar Anníe Mist einfaldlega „5. ágúst“ og ætla má að þar eigi hún við settan dag erfingjans. View this post on Instagram 5th of August @frederikaegidius A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Feb 3, 2020 at 3:05pm PST Katrín Tanja Davíðsdóttir, enn önnur crossfit-stjarnan og besta vinkona Anníear, óskar parinu innilega til hamingju í færslu sem hún birti á Instagram í gær. „Besta vinkona mín er að fara að eignast barn og ég held að hjarta mitt sé að springa!“ skrifar Katrín og bætir við að „KT frænka“ sé tilbúin í slaginn. View this post on Instagram MY BEST FRIEND IS HAVING A BABY & I THINK MY HEART IS EXPLODING AHHHH - Congratulations @anniethorisdottir & @frederikaegidius auntie KT is readyyyyyyyy! xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 3, 2020 at 3:27pm PST Anníe Mist og Frederik hafa verið par um nokkurt skeið. Anníe Mist er einn sigursælasti crossfit-keppandi í heimi en hún er tvöfaldur heimsmeistari í sportinu. Hún lenti í tólfta sæti á síðustu heimsleikum sem haldnir voru í fyrra. Það er ekki langt síðan Anníe Mist ræddi barneignir á opinberum vettvangi. Hún kom inn á málaflokkinn í viðtali við tímarit SAS-flugfélagsins, Scandinavian Traveler, í ágúst í fyrra. Þar sagði hún kímin að það væri einfaldara ef Frederik gæti tekið að sér að ganga með barn sem þau kæmu ef til vill til með að eignast þegar fram liðu stundir. Þá ræddi hún almennt barneignir íþróttakvenna og sagði miklar framfarir hafa orðið í þeim málum síðustu misseri. „Íþróttakonur tapa ekki peningum frá styrktaraðilum þegar þær verða ófrískar. Helmingur þeirra sem fylgja okkur eru konur og flestar þeirra vilja eignast barn á einhverjum tímapunkti. Þær vilja sjá hvernig íþróttakonur bregðast við í þessari stöðu Allir vilja sýna styrk og lifa heilsusamlega eftir barnsburð og það er mikilvægt að einhverjir sýni þeim réttu leiðina. Styrktaraðilar ættu að vera í röð til að fá að styrkja toppíþróttakonur sem vilja eignast barn.“
Ástin og lífið Börn og uppeldi CrossFit Tímamót Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira