Annar Samherjatogari sagður hafa yfirgefið Namibíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. febrúar 2020 11:30 Togarar við strönd Namibíu. Myndin er úr safni og tengist ekki efni fréttarinnar. Vísir/Getty Geysir, einn af togurum Samherja sem veitt hefur við strendur Namibíu, er sagður hafa yfirgefið Namibíu, án þess að áhöfn skipsins hafi fengið miklar skýringar. Namibíski fjölmiðillinn Namibian Sun greinir frá þessu og segir að togarinn hafi yfirgefið Namibíu í gærkvöldi. Yfir 100 áhafnameðlimir hafi fengið litlar skýringar, aðrar en þær að skipið myndi snúa aftur þegar það fengi nýjan kvóta. JUST IN: Another vessel owned by Samherji left the Namibian shores last night, leaving more than 100 crew members stranded. The vessel, Geysir, gave no prior communication to crew members, apart from allegedly stating that it would return when it gets new fishing quotas. pic.twitter.com/w2wXtzVPsu— Namibian Sun (@namibiansun) February 3, 2020 Fyrir helgi var greint frá því að sjómenn á Sögu, skipi Samherja í Namibíu, hafi áhyggjur um stöðu sína eftir að skipinu var siglt til Las Palmas á Kanarí-eyjum.Namibískir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag að spillingarlögreglan í Namibíu hafi ráðlagt stjórnvöldum þar í landi að tryggja það að fiskiskipum eða einstaklingum í Namibíu sem tengist Samherjamálinu á einhvern hátt verði ekki leyft að yfirgefa landið, án þess að lögregla yrði fyrst látin vita. Um miðjan janúar tilkynnti Samherji að fyrirtækið væri „um þessar mundir að draga úr starfsemi sinni í Namibíu með það að markmiði að hætta alfarið rekstri í landinu.“ Slíkt myndi þó taka tíma auk þess sagt var að allar ákvarðanir vegna starfseminnar í Namibíu veðri teknar í nánu samráði við þar til bær stjórnvöld og í samræmi við gildandi lög og reglur. Namibía Samherjaskjölin Sjávarútvegur Mest lesið Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Geysir, einn af togurum Samherja sem veitt hefur við strendur Namibíu, er sagður hafa yfirgefið Namibíu, án þess að áhöfn skipsins hafi fengið miklar skýringar. Namibíski fjölmiðillinn Namibian Sun greinir frá þessu og segir að togarinn hafi yfirgefið Namibíu í gærkvöldi. Yfir 100 áhafnameðlimir hafi fengið litlar skýringar, aðrar en þær að skipið myndi snúa aftur þegar það fengi nýjan kvóta. JUST IN: Another vessel owned by Samherji left the Namibian shores last night, leaving more than 100 crew members stranded. The vessel, Geysir, gave no prior communication to crew members, apart from allegedly stating that it would return when it gets new fishing quotas. pic.twitter.com/w2wXtzVPsu— Namibian Sun (@namibiansun) February 3, 2020 Fyrir helgi var greint frá því að sjómenn á Sögu, skipi Samherja í Namibíu, hafi áhyggjur um stöðu sína eftir að skipinu var siglt til Las Palmas á Kanarí-eyjum.Namibískir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag að spillingarlögreglan í Namibíu hafi ráðlagt stjórnvöldum þar í landi að tryggja það að fiskiskipum eða einstaklingum í Namibíu sem tengist Samherjamálinu á einhvern hátt verði ekki leyft að yfirgefa landið, án þess að lögregla yrði fyrst látin vita. Um miðjan janúar tilkynnti Samherji að fyrirtækið væri „um þessar mundir að draga úr starfsemi sinni í Namibíu með það að markmiði að hætta alfarið rekstri í landinu.“ Slíkt myndi þó taka tíma auk þess sagt var að allar ákvarðanir vegna starfseminnar í Namibíu veðri teknar í nánu samráði við þar til bær stjórnvöld og í samræmi við gildandi lög og reglur.
Namibía Samherjaskjölin Sjávarútvegur Mest lesið Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira