Beitir búinn að vera glíma við meiðsli í baki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 16:15 Beitir í leik með KR. Vísir/Bára Beitir Ólafsson, markvörður Íslandsmeistara KR, hefur verið að glíma við meiðsli í baki en ætti að vera tilbúinn er liðið kemur heim úr æfingarferð sinni nú í vor. Hann hefur ekkert leikið með liðinu það sem af er ári en liðið er sem stendur með fullt hús stiga eftir fjóra leiki á Reykjavíkurmótinu. Guðjón Orri Sigurjónsson, sem gekk til liðs við KR í vetur, hefur til þessa leikið alla leiki liðsins á Reykjavíkurmótinu. Beitir er samkvæmt heimildum Vísis að glíma við meiðsli í baki en reiknað er með því að hann verði orðinn klár eftir æfingaferð liðsins nú í vor. Eins og svo oft áður heldur KR liðið til heitu landanna líkt og svo mörk fótboltalið hér á landi. Beitir átti frábært tímabil í marki KR í fyrra en liðið fékk aðeins á sig 23 mörk í 22 leikjum, fæst allra í deildinni. Þar spilaði Beitir stóra rullu en fyrir tímabilið sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, að Beitir væri besti markvörður deildarinnar.Beitir tók það til sín og átti frábært tímabil, vonandi fyrir KR að þessi meiðsli verði að baki sem fyrst og hann komi tvíefldur til baka. Beitir Ólafsson, skólastjóri gamla skólans, herðir skrúfurnar með röratöng sem hann sótti í rassvasann. Eðlilega. pic.twitter.com/DwM88N84ey— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) May 15, 2019 Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Beitir Ólafsson, markvörður Íslandsmeistara KR, hefur verið að glíma við meiðsli í baki en ætti að vera tilbúinn er liðið kemur heim úr æfingarferð sinni nú í vor. Hann hefur ekkert leikið með liðinu það sem af er ári en liðið er sem stendur með fullt hús stiga eftir fjóra leiki á Reykjavíkurmótinu. Guðjón Orri Sigurjónsson, sem gekk til liðs við KR í vetur, hefur til þessa leikið alla leiki liðsins á Reykjavíkurmótinu. Beitir er samkvæmt heimildum Vísis að glíma við meiðsli í baki en reiknað er með því að hann verði orðinn klár eftir æfingaferð liðsins nú í vor. Eins og svo oft áður heldur KR liðið til heitu landanna líkt og svo mörk fótboltalið hér á landi. Beitir átti frábært tímabil í marki KR í fyrra en liðið fékk aðeins á sig 23 mörk í 22 leikjum, fæst allra í deildinni. Þar spilaði Beitir stóra rullu en fyrir tímabilið sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari liðsins, að Beitir væri besti markvörður deildarinnar.Beitir tók það til sín og átti frábært tímabil, vonandi fyrir KR að þessi meiðsli verði að baki sem fyrst og hann komi tvíefldur til baka. Beitir Ólafsson, skólastjóri gamla skólans, herðir skrúfurnar með röratöng sem hann sótti í rassvasann. Eðlilega. pic.twitter.com/DwM88N84ey— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) May 15, 2019
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Twitter eftir sigur KR: Glaður forsætisráðherra og „Rúnar KRistins“ KR varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í 27. skiptið er liðið vann 1-0 sigur á erkifjendunum Val. 17. september 2019 08:30