Körfuboltakvöld: „Ég held að sú dolla sé alveg klár“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 12:30 Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Hermann Hauksson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson spjörunum úr. Hvaða Bosman leikmann væruð þið til í að sjá í landsliðinu? Menn voru ekki alveg sammála hér.Hefði Teitur Örlygsson tekið Eric Katenda til liðsins? Mögulega var Teitur á bakvið skiptin en Kjartan Atli grínaðist með það að Teitur væri á bakvið tjöldin hjá Njarðvík.Besta varnarlið deildarinnar? Menn reyndust ekki alveg sammála þegar kom að þeirri spurningu og var ákveðið lið af Suðurnesjum óvænt í umræðunni.Er Stjarnan orðið deildarmeistari? Menn voru sammála þegar kom að þeirri spurningu.Eru KR-ingar orðnir líklegastir eftir komu Mike DiNunno? Þá voru þeir spurðir hvort þeir hefði tekið skiptum KR liðsins fyrir tímabil. Menn voru nú ekki alveg sammála hér þó svo að KR-ingar séu komnir með mjög góðan níu manna leikmannahóp. Aðspurðir hvort þeir hefðu tekið skiptum KR fyrir tímabil þá myndaðist umræða mikil. KR-ingar misstu þá Julian Boyd, Pavel Ermolinskij og Björn Kristjánsson (í meiðsli) en fengu inn bræðurna Jakob Örn Sigurðarson og Matthías Orra. Þá komu Michael Craion og Brynjar Þor Björnsson aftur í Vesturbæinn. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Körfubolti Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1. febrúar 2020 14:00 Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1. febrúar 2020 21:00 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Sjá meira
Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Hermann Hauksson, Teit Örlygsson og Kristinn Friðriksson spjörunum úr. Hvaða Bosman leikmann væruð þið til í að sjá í landsliðinu? Menn voru ekki alveg sammála hér.Hefði Teitur Örlygsson tekið Eric Katenda til liðsins? Mögulega var Teitur á bakvið skiptin en Kjartan Atli grínaðist með það að Teitur væri á bakvið tjöldin hjá Njarðvík.Besta varnarlið deildarinnar? Menn reyndust ekki alveg sammála þegar kom að þeirri spurningu og var ákveðið lið af Suðurnesjum óvænt í umræðunni.Er Stjarnan orðið deildarmeistari? Menn voru sammála þegar kom að þeirri spurningu.Eru KR-ingar orðnir líklegastir eftir komu Mike DiNunno? Þá voru þeir spurðir hvort þeir hefði tekið skiptum KR liðsins fyrir tímabil. Menn voru nú ekki alveg sammála hér þó svo að KR-ingar séu komnir með mjög góðan níu manna leikmannahóp. Aðspurðir hvort þeir hefðu tekið skiptum KR fyrir tímabil þá myndaðist umræða mikil. KR-ingar misstu þá Julian Boyd, Pavel Ermolinskij og Björn Kristjánsson (í meiðsli) en fengu inn bræðurna Jakob Örn Sigurðarson og Matthías Orra. Þá komu Michael Craion og Brynjar Þor Björnsson aftur í Vesturbæinn. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Körfubolti Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1. febrúar 2020 14:00 Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1. febrúar 2020 21:00 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Sjá meira
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1. febrúar 2020 14:00
Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1. febrúar 2020 21:00