NBA í nótt: LeBron leiddi Lakers til sigurs, Lillard skoraði 40+ og loks unnu Golden State og NY Knicks leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 09:45 LeBron og Davis leiddu Lakers til sigurs. Vísir/Getty Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Lakers byrjuðu leikinn af krafti í nótt og skoruðu 44 stig í 1. leikhluta og alls 81 í fyrri hálfleik, unnu þeir á endnaum öruggan 16 stiga sigur þar sem alls sex leikmenn skoruðu 10 stig eða meira. Lokatölur 129-113. Líkt og svo oft áður báru LeBron James og Anthony Davis af í liði Lakers. LeBron var með þrefalda tvennu, skoraði 15 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Davis var svo stigahæstur með 21 stig. Þeir Avery Bradley, Kyle Kuzma. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope og Alex Caruso gerðu allir 10 stig eða meira. Shoutout to Lakers Nation chanting in Sacramento (: @SpectrumSN) pic.twitter.com/QTkRIs09Rh— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 2, 2020 Golden State Warriors, eitt slakasta lið deildarinnar í ár, unnu Cleveland Cavaliers örugglega 131-112 en þessi lið virðast í keppni hvort getur tapað fleiri leikjum. Alls skoruðu sjö leikmenn Golden State 10 stig eða meira í nótt. Glenn Robinsson III þeirra stigahæstur með 22 stig á meðan D'Angelo Russell gældi við þrefalda tvennu með 19 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Hjá Cavs var Collin Sexton stigahæstur með 23 stig. Grabbed the dub in Cleveland @verizon breaks it down in tonight’s Game Rewind pic.twitter.com/Iq85OTJ05H— Golden State Warriors (@warriors) February 2, 2020 New York Knicks unnu óvæntan sigur í nótt er liðið lagði Indiana Pacers með sjö stiga mun, 92-85. Marcus Morris gerði sér lítið fyrir og setti 28 stig í liði Knicks. Þar á eftir kom Julius Randle en hann gerði 16 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Það er ekki hægt að klára umræðuna um NBA án þess að ræða Damien Lillard en hann skoraði 48 stig í sigri Portland á Lakers í fyrranótt. Hann gerði 51 stig í nótt þegar liðið vann Utah Jazz mjög óvænt á heimavelli með 17 stiga mun, 124-107. .@Dame_Lillard is the FIRST PLAYER in NBA history to average 45 points and 10 assists over a 6-game span. Watch his best play from each of those 6 games! pic.twitter.com/3Pz2dWPMQL— NBA (@NBA) February 2, 2020 Úrslit dagsins Orlando Magic 89-102 Miami Heat Washington Wizards 113-107 Brooklyn Nets Dallas Mavericks 123 - 100 Atlanta Hawks Boston Celtics 116-95 Philadelphia 76ers San Antonio Spurs 114-90 Charlotte Hornets Körfubolti NBA Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira
Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Lakers byrjuðu leikinn af krafti í nótt og skoruðu 44 stig í 1. leikhluta og alls 81 í fyrri hálfleik, unnu þeir á endnaum öruggan 16 stiga sigur þar sem alls sex leikmenn skoruðu 10 stig eða meira. Lokatölur 129-113. Líkt og svo oft áður báru LeBron James og Anthony Davis af í liði Lakers. LeBron var með þrefalda tvennu, skoraði 15 stig, tók 10 fráköst og gaf 11 stoðsendingar. Davis var svo stigahæstur með 21 stig. Þeir Avery Bradley, Kyle Kuzma. Rajon Rondo, Kentavious Caldwell-Pope og Alex Caruso gerðu allir 10 stig eða meira. Shoutout to Lakers Nation chanting in Sacramento (: @SpectrumSN) pic.twitter.com/QTkRIs09Rh— Los Angeles Lakers (@Lakers) February 2, 2020 Golden State Warriors, eitt slakasta lið deildarinnar í ár, unnu Cleveland Cavaliers örugglega 131-112 en þessi lið virðast í keppni hvort getur tapað fleiri leikjum. Alls skoruðu sjö leikmenn Golden State 10 stig eða meira í nótt. Glenn Robinsson III þeirra stigahæstur með 22 stig á meðan D'Angelo Russell gældi við þrefalda tvennu með 19 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Hjá Cavs var Collin Sexton stigahæstur með 23 stig. Grabbed the dub in Cleveland @verizon breaks it down in tonight’s Game Rewind pic.twitter.com/Iq85OTJ05H— Golden State Warriors (@warriors) February 2, 2020 New York Knicks unnu óvæntan sigur í nótt er liðið lagði Indiana Pacers með sjö stiga mun, 92-85. Marcus Morris gerði sér lítið fyrir og setti 28 stig í liði Knicks. Þar á eftir kom Julius Randle en hann gerði 16 stig ásamt því að taka 18 fráköst. Það er ekki hægt að klára umræðuna um NBA án þess að ræða Damien Lillard en hann skoraði 48 stig í sigri Portland á Lakers í fyrranótt. Hann gerði 51 stig í nótt þegar liðið vann Utah Jazz mjög óvænt á heimavelli með 17 stiga mun, 124-107. .@Dame_Lillard is the FIRST PLAYER in NBA history to average 45 points and 10 assists over a 6-game span. Watch his best play from each of those 6 games! pic.twitter.com/3Pz2dWPMQL— NBA (@NBA) February 2, 2020 Úrslit dagsins Orlando Magic 89-102 Miami Heat Washington Wizards 113-107 Brooklyn Nets Dallas Mavericks 123 - 100 Atlanta Hawks Boston Celtics 116-95 Philadelphia 76ers San Antonio Spurs 114-90 Charlotte Hornets
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00 Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1. febrúar 2020 15:00
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1. febrúar 2020 11:00
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1. febrúar 2020 11:30