Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. ágúst 2020 12:00 Úr leiknum á sunnudagskvöldið. vísir/skjáskot Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. Engir áhorfendur voru á leiknum, vegna kórónuveirunnar og því heyrðist allt sem fór fram á milli bekkjanna. „Ég var að lýsa þessum leik og er fyrir ofan á milli varamannabekkjanna. Mér fannst ég alltof mikið að heyra fjórða dómarann að vera svara með „attitudei“ og hann var ekki að búa til góða stemningu þarna niðri. Bara langt frá því og þetta er ekki hans starf að mínu mati,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Atli Viðar Björnsson tók svo við boltanum. „Núna heyrum við allt sem fer fram þegar það eru engir áhorfendur. Þetta blasti við manni þegar maður var að horfa á leikinn. Þetta voru óþarfa komment og hann var svo sannarlega ekki að róa menn eða stilla til friðar. Þetta var mjög sérstakt.“ Í lok klippunnar var svo birt brot úr leiknum þar sem Blikarnir biðja um skiptingu en Einar Ingi segist ekki vera tilbúinn. Blikarnir segjast þá vera tilbúnir og Einar Ingi svarar þá: „Já, ekki ég. Ég geri skiptinguna, ekki þú,“ sagði Einar og spekingarnir skelltu upp úr. „Ég legg til að þetta verði bætt. Hafa gaman af vinnunni. Fótbolti er vinna fyrir dómara, leikmenn og alla. Það á að vera gaman. Það verður ekki gert svona með almenn leiðindi,“ sagði Guðmundur. Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um fjórða dómarann Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. Engir áhorfendur voru á leiknum, vegna kórónuveirunnar og því heyrðist allt sem fór fram á milli bekkjanna. „Ég var að lýsa þessum leik og er fyrir ofan á milli varamannabekkjanna. Mér fannst ég alltof mikið að heyra fjórða dómarann að vera svara með „attitudei“ og hann var ekki að búa til góða stemningu þarna niðri. Bara langt frá því og þetta er ekki hans starf að mínu mati,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Atli Viðar Björnsson tók svo við boltanum. „Núna heyrum við allt sem fer fram þegar það eru engir áhorfendur. Þetta blasti við manni þegar maður var að horfa á leikinn. Þetta voru óþarfa komment og hann var svo sannarlega ekki að róa menn eða stilla til friðar. Þetta var mjög sérstakt.“ Í lok klippunnar var svo birt brot úr leiknum þar sem Blikarnir biðja um skiptingu en Einar Ingi segist ekki vera tilbúinn. Blikarnir segjast þá vera tilbúnir og Einar Ingi svarar þá: „Já, ekki ég. Ég geri skiptinguna, ekki þú,“ sagði Einar og spekingarnir skelltu upp úr. „Ég legg til að þetta verði bætt. Hafa gaman af vinnunni. Fótbolti er vinna fyrir dómara, leikmenn og alla. Það á að vera gaman. Það verður ekki gert svona með almenn leiðindi,“ sagði Guðmundur. Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um fjórða dómarann
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki