Sameinuðu austfirsku furstadæmin kemur ekki til greina sem nafn á nýtt sveitarfélag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. febrúar 2020 15:15 Hið sameinaða sveitarfélag er flennistórt. Vísir/Hafsteinn Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins. Austurfrétt greinir frá. Nafnanefndin óskaði eftir tillögum og alls voru sendar inn 112 tillögur. Nafnanefndin hefur setið yfir nöfnunum og valið úr sautján sem Örnefnanefnd þarf nú að taka afstöðu til á næstu þremur vikum. Þegar þeirri vinnu er lokið tekur nafnanefnd sveitarfélagsins aftur við og velur úr nöfn sem íbúar sveitarfélagsins kjósa um, samhliða sveitarstjórnarkosningum þann 18. apríl. Athygli vakti að Sameinuðu austfirsku furstadæmin var ein af þeim tillögum að nafni sem sendar voru inn en það virðist ekki hafa hlotið náð fyrir augum nafnanefndarinnar. Nöfnin sem óskað er umsagnar um eru eftirfarandi: 1. Austurbyggð 2. Austurbyggðir 3. Austurþing 4. Austurþinghá 5. Drekabyggð 6. Drekabyggðir 7. Drekaþing 8. Drekaþinghá 9. Eystraþing 10. Eystribyggð 11. Eystribyggðir 12. Eystriþinghá 13. Múlabyggð 14. Múlabyggðir 15. Múlaþing 16. Múlaþinghá 17. Sveitarfélagið AustriNánar má lesa um ferlið á vef Austurfréttar. Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Múlaþing Tengdar fréttir Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26. október 2019 17:48 59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8. febrúar 2020 13:52 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins. Austurfrétt greinir frá. Nafnanefndin óskaði eftir tillögum og alls voru sendar inn 112 tillögur. Nafnanefndin hefur setið yfir nöfnunum og valið úr sautján sem Örnefnanefnd þarf nú að taka afstöðu til á næstu þremur vikum. Þegar þeirri vinnu er lokið tekur nafnanefnd sveitarfélagsins aftur við og velur úr nöfn sem íbúar sveitarfélagsins kjósa um, samhliða sveitarstjórnarkosningum þann 18. apríl. Athygli vakti að Sameinuðu austfirsku furstadæmin var ein af þeim tillögum að nafni sem sendar voru inn en það virðist ekki hafa hlotið náð fyrir augum nafnanefndarinnar. Nöfnin sem óskað er umsagnar um eru eftirfarandi: 1. Austurbyggð 2. Austurbyggðir 3. Austurþing 4. Austurþinghá 5. Drekabyggð 6. Drekabyggðir 7. Drekaþing 8. Drekaþinghá 9. Eystraþing 10. Eystribyggð 11. Eystribyggðir 12. Eystriþinghá 13. Múlabyggð 14. Múlabyggðir 15. Múlaþing 16. Múlaþinghá 17. Sveitarfélagið AustriNánar má lesa um ferlið á vef Austurfréttar.
Borgarfjörður eystri Djúpivogur Fljótsdalshérað Seyðisfjörður Sveitarstjórnarmál Múlaþing Tengdar fréttir Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26. október 2019 17:48 59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8. febrúar 2020 13:52 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Misjöfn kjörsókn í kosningu um sameiningu á Austurlandi Greidd eru atkvæði um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í dag. 26. október 2019 17:48
59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8. febrúar 2020 13:52
Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26. október 2019 23:32