Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. febrúar 2020 15:00 Hin 22 ára Lara Rúnarsson starfar sem áhrifavaldur á Instagram. Myndir/Instagram Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lara segist vera hálfur víkingur en faðir hennar er Íslenskur. Lara er fædd í Würzburg en í kynningartexta á vefsíðu keppninnar segist hún vera stolt af uppruna sínum og rótum. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 14, 2020 at 7:22am PST Lara starfar sem áhrifavaldur á Instagram og er þar með yfir 330 þúsund fylgjendur. Hún byggði upp Instagram síðuna sína samhliða námi í viðskiptum og birtir meðal annars efni tengt heilsu og tísku. Aðstandendur keppninnar Miss Bayern fundu hana í gegnum samfélagsmiðilinn. Lara hefur náð að gera samfélagsmiðilinn Instagram að sinni aðalinnkomu.Skjáskot/Instagram Eftir að vera valin Miss Bayern í desember fékk hún þátttökurétt í Miss Germany eða Ungfrú Þýskaland. Það vakti athygli að sigurvegari keppninnar Ungfrú Þýskaland var einnig elsti keppandinn í ár, hin 35 ára Leonie Charlotte. Aðeins konur sátu í dómnefndinni í keppninni sem á að valdefla „ósviknar“ (e. authentic) konur. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 16, 2020 at 10:48am PST Í viðtölum fyrir keppnina hefur Lara sagt að þetta snúist ekki bara um útlitið heldur líka persónuleikann. Sjálf ætlar hún að vera fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og sýna þeim hvernig þær geta náð sínum markmiðum. View this post on Instagram Top 3 @lararunarsson A post shared by Miss Germany® (@missgermany_official) on Feb 15, 2020 at 12:46pm PST Á Instagram síðu hennar má sjá margar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 20, 2019 at 10:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 24, 2019 at 11:04am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 21, 2019 at 11:06am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 18, 2019 at 9:56am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 14, 2019 at 10:27am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 16, 2019 at 10:39am PDT Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu og upptökuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Íslendingar erlendis Þýskaland Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lara segist vera hálfur víkingur en faðir hennar er Íslenskur. Lara er fædd í Würzburg en í kynningartexta á vefsíðu keppninnar segist hún vera stolt af uppruna sínum og rótum. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 14, 2020 at 7:22am PST Lara starfar sem áhrifavaldur á Instagram og er þar með yfir 330 þúsund fylgjendur. Hún byggði upp Instagram síðuna sína samhliða námi í viðskiptum og birtir meðal annars efni tengt heilsu og tísku. Aðstandendur keppninnar Miss Bayern fundu hana í gegnum samfélagsmiðilinn. Lara hefur náð að gera samfélagsmiðilinn Instagram að sinni aðalinnkomu.Skjáskot/Instagram Eftir að vera valin Miss Bayern í desember fékk hún þátttökurétt í Miss Germany eða Ungfrú Þýskaland. Það vakti athygli að sigurvegari keppninnar Ungfrú Þýskaland var einnig elsti keppandinn í ár, hin 35 ára Leonie Charlotte. Aðeins konur sátu í dómnefndinni í keppninni sem á að valdefla „ósviknar“ (e. authentic) konur. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Feb 16, 2020 at 10:48am PST Í viðtölum fyrir keppnina hefur Lara sagt að þetta snúist ekki bara um útlitið heldur líka persónuleikann. Sjálf ætlar hún að vera fyrirmynd fyrir ungar stúlkur og sýna þeim hvernig þær geta náð sínum markmiðum. View this post on Instagram Top 3 @lararunarsson A post shared by Miss Germany® (@missgermany_official) on Feb 15, 2020 at 12:46pm PST Á Instagram síðu hennar má sjá margar myndir frá Íslandi. View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 20, 2019 at 10:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 24, 2019 at 11:04am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 21, 2019 at 11:06am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 18, 2019 at 9:56am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 14, 2019 at 10:27am PDT View this post on Instagram A post shared by Vize Miss Germany 2020 (@lararunarsson) on Aug 16, 2019 at 10:39am PDT Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu og upptökuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan.
Íslendingar erlendis Þýskaland Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira