Er ekki í vafa um að Trent Alexander-Arnold geti unnið Gullhnöttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 12:00 Trent Alexander-Arnold er kominn með tíu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Getty/Marc Atkins Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. Trent Alexander-Arnold hefur verið frábær í sigurgöngu Liverpool liðsins og stoðsendingin hans í undanúrslitaleiknum á móti Barcelona gleymist seint. Alexander-Arnold raðar inn stoðsendingunum úr bakvarðarstöðunni og hefur allt til alls til að komast í hóp þeirra allra bestu að mati Cafu. Cafu segist sjá svolítið að sjálfum sér í Alexander-Arnold. „Ég held að Alexander-Arnold sé einn af bestu leikmönnum heims. Það er enginn vafi hjá mér um það. Hann hefur svo mikla hæfileika. Ég sé mikið af sjálfum mér í honum. Ég er tilbúinn að segja að hann hafi svolítið af brasilískri eðlishvöt út frá því hvernig hann spilar,“ sagði Cafu við Daily Mirror. 'No doubt about it' Brazil legend Cafu backs Liverpool star Trent Alexander-Arnold to win Ballon d'Or https://t.co/R9rgvb9TcM— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2020 Cafu er sjálfur í hópi bestu bakvarða sem hafa spilað þennan leik. Hann varð tvisvar heimsmeistari með Brasilíumönnum, lék alls þrjá úrslitaleiki á HM og lyfti heimsbikarnum sem fyrir liði Brasilíumanna á HM 2002. Cafu vann líka ítölsku deildina með bæði Roma og AC Milan og Meistaradeild Evrópu með AC Milan. „Mitt ráð til hans er einfalt: Haltu áfram að gera það sem þú hefur verið að gera undanfarin ár,“ sagði Cafui og bætti við: „Alexander-Arnold ætti ekki að breyta sínum leikstíl. Þótt að hann geri mistök þá á hann að halda áfram á sömu braut,“ sagði Cafu. „Ég held að hann hafi það sem þarf til að vinna Gullhnöttinn. Við þurfum líka að breyta þessu hugarfari að aðeins sóknarmenn eða framherjar geti unnið Gullhnöttinn,“ sagði Cafu. Liverpool stuðningsmenn verða þó að taka þessu með vissum fyrirvara. Það er ekki lengra síðan en árin 2014 og 2015 sem Cafu lýsti yfir aðdáun sinni á Liverpool leikmanninum Jon Flanagan. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira
Brasilíska knattspyrnugoðsögnin er mikill aðdáandi Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og er tilbúinn að ganga svo langt að spá því að enski landsliðsbakvörðurinn verði einhvern tímann kosinn besti knattspyrnumaður heims. Trent Alexander-Arnold hefur verið frábær í sigurgöngu Liverpool liðsins og stoðsendingin hans í undanúrslitaleiknum á móti Barcelona gleymist seint. Alexander-Arnold raðar inn stoðsendingunum úr bakvarðarstöðunni og hefur allt til alls til að komast í hóp þeirra allra bestu að mati Cafu. Cafu segist sjá svolítið að sjálfum sér í Alexander-Arnold. „Ég held að Alexander-Arnold sé einn af bestu leikmönnum heims. Það er enginn vafi hjá mér um það. Hann hefur svo mikla hæfileika. Ég sé mikið af sjálfum mér í honum. Ég er tilbúinn að segja að hann hafi svolítið af brasilískri eðlishvöt út frá því hvernig hann spilar,“ sagði Cafu við Daily Mirror. 'No doubt about it' Brazil legend Cafu backs Liverpool star Trent Alexander-Arnold to win Ballon d'Or https://t.co/R9rgvb9TcM— MailOnline Sport (@MailSport) February 17, 2020 Cafu er sjálfur í hópi bestu bakvarða sem hafa spilað þennan leik. Hann varð tvisvar heimsmeistari með Brasilíumönnum, lék alls þrjá úrslitaleiki á HM og lyfti heimsbikarnum sem fyrir liði Brasilíumanna á HM 2002. Cafu vann líka ítölsku deildina með bæði Roma og AC Milan og Meistaradeild Evrópu með AC Milan. „Mitt ráð til hans er einfalt: Haltu áfram að gera það sem þú hefur verið að gera undanfarin ár,“ sagði Cafui og bætti við: „Alexander-Arnold ætti ekki að breyta sínum leikstíl. Þótt að hann geri mistök þá á hann að halda áfram á sömu braut,“ sagði Cafu. „Ég held að hann hafi það sem þarf til að vinna Gullhnöttinn. Við þurfum líka að breyta þessu hugarfari að aðeins sóknarmenn eða framherjar geti unnið Gullhnöttinn,“ sagði Cafu. Liverpool stuðningsmenn verða þó að taka þessu með vissum fyrirvara. Það er ekki lengra síðan en árin 2014 og 2015 sem Cafu lýsti yfir aðdáun sinni á Liverpool leikmanninum Jon Flanagan.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira