Liverpool mætti tapa síðustu þrettán leikjum sínum en United gæti samt ekki náð þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 15:30 Virgil van Dijk fagnar marki sínu fyrir Liverpool á móti Manchester United fyrr á þessu tímabili. Getty/ Michael Regan Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. Manchester United getur ekki lengur náð Liverpool að stigum eftir 1-0 sigur Liverpool á Norwich um helgina. Liverppool er komið með 76 stig en Manchester United er með 35 stig. United á þrettán leiki eftir og getur því enn náð í 39 stig til viðótar. Despite having 13 matches still to play it is now mathematically impossible for Manchester United (35pts) to catch Liverpool (76pts) in the Premier League— WhoScored.com (@WhoScored) February 15, 2020 39 stig í viðbót við 35 stig gera hins vegar aðeins 74 stig eða tveimur minna en Liverpool er þegar með í húsi. Liverpool er bæði með fleiri stig á heimavelli (39) og á útivelli (37) en Manchester United liðið er með samtals (35). Það gæti hins vegar breyst í kvöld takist leikmönnum Manchester United að vinna Chelsea á Stamford Bridge. Manchester United setur samt sem áður „montað“ sig af því að vera eina liðið í fyrstu 26 umferðum ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur náð að taka stig af Liverpool en liðin gerðu jafntefli í leik sínum á Old Trafford. Liverpool hefur unnið alla hina 25 leikina. Sú staðreynd að Manchester United á ekki lengur möguleika á að enda ofar en Liverpool þýðir að Liverpool getur fagnað því í fyrsta sinn í 29 ár að halda erkifjendunum fyrir neðan sig á tveimur leiktíðum í röð. Þetta verður nefnilega í fyrsta sinn síðan 1991 að Liverpool endar ofar en Manchester United á tveimur tímabilum í röð. Liverpool hefur aðeins fjórum sinnum áður endað ofar en Manchester United síðan enska úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992 en það eru árin 2002, 2014, 2017 og 2019. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. Manchester United getur ekki lengur náð Liverpool að stigum eftir 1-0 sigur Liverpool á Norwich um helgina. Liverppool er komið með 76 stig en Manchester United er með 35 stig. United á þrettán leiki eftir og getur því enn náð í 39 stig til viðótar. Despite having 13 matches still to play it is now mathematically impossible for Manchester United (35pts) to catch Liverpool (76pts) in the Premier League— WhoScored.com (@WhoScored) February 15, 2020 39 stig í viðbót við 35 stig gera hins vegar aðeins 74 stig eða tveimur minna en Liverpool er þegar með í húsi. Liverpool er bæði með fleiri stig á heimavelli (39) og á útivelli (37) en Manchester United liðið er með samtals (35). Það gæti hins vegar breyst í kvöld takist leikmönnum Manchester United að vinna Chelsea á Stamford Bridge. Manchester United setur samt sem áður „montað“ sig af því að vera eina liðið í fyrstu 26 umferðum ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur náð að taka stig af Liverpool en liðin gerðu jafntefli í leik sínum á Old Trafford. Liverpool hefur unnið alla hina 25 leikina. Sú staðreynd að Manchester United á ekki lengur möguleika á að enda ofar en Liverpool þýðir að Liverpool getur fagnað því í fyrsta sinn í 29 ár að halda erkifjendunum fyrir neðan sig á tveimur leiktíðum í röð. Þetta verður nefnilega í fyrsta sinn síðan 1991 að Liverpool endar ofar en Manchester United á tveimur tímabilum í röð. Liverpool hefur aðeins fjórum sinnum áður endað ofar en Manchester United síðan enska úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992 en það eru árin 2002, 2014, 2017 og 2019.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira