Innbrot í leikskóla í Hafnarfirði Kjartan Kjartansson skrifar 16. febrúar 2020 08:54 Frá Hafnarfirði. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Ekki liggur fyrir hvort einhverju hafi verið stolið þegar brotist var inn í leikskóla í Hafnarfirði síðdegis í gær. Rúða í leikskólanum var brotin og var farið inn um glugga, að sögn lögreglu. Mikið var um útköll vegna ölvunar og hávaða í nótt. Frekari upplýsingar um innbrotið í Hafnarfirði sem tilkynnt var um skömmu eftir klukkan fimm síðdegis í gær koma ekki fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir aftur á móti frá því að lögreglumenn hafi haft afskipti af manni á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir klukkan fjögur síðdegis í gær. Sá hafði fengið veitingar en gat ekki greitt reikninginn. Maðurinn var kærður fyrir fjársvik. Skömmu síðar var tilkynnt um að ökumaður hefði ekið á ljósastaur við Barónsstíg. Ökumaðurinn hljóp af vettvangi en var handtekinn skömmu síðar. Hann er grunaður um ölvun við akstur og var látinn laus að lokinni sýna- og skýrslutöku. Flytja þurfti bifreiða burt með dráttarbifreið. Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Ekki liggur fyrir hvort einhverju hafi verið stolið þegar brotist var inn í leikskóla í Hafnarfirði síðdegis í gær. Rúða í leikskólanum var brotin og var farið inn um glugga, að sögn lögreglu. Mikið var um útköll vegna ölvunar og hávaða í nótt. Frekari upplýsingar um innbrotið í Hafnarfirði sem tilkynnt var um skömmu eftir klukkan fimm síðdegis í gær koma ekki fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir aftur á móti frá því að lögreglumenn hafi haft afskipti af manni á veitingahúsi í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir klukkan fjögur síðdegis í gær. Sá hafði fengið veitingar en gat ekki greitt reikninginn. Maðurinn var kærður fyrir fjársvik. Skömmu síðar var tilkynnt um að ökumaður hefði ekið á ljósastaur við Barónsstíg. Ökumaðurinn hljóp af vettvangi en var handtekinn skömmu síðar. Hann er grunaður um ölvun við akstur og var látinn laus að lokinni sýna- og skýrslutöku. Flytja þurfti bifreiða burt með dráttarbifreið.
Hafnarfjörður Lögreglumál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira