Boðað allsherjarverkfall félagsmanna Eflingar hefst á miðnætti annað kvöld Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. febrúar 2020 12:00 Samninganefnd Eflingar fundar nú um næstu skref í kjaradeilunni við Reykjavíkurborg. Sólveig Anna Jónsdóttir Vísir/Vilhelm Samninganefnd Eflingar hittist í morgun til að fara yfir næstu skref í kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg. Önnur nefnd Eflingar á fund með Samtökum sveitarfélaga hjá Ríkissáttasemjara á mánudag. Efling hefur boðað til allsherjarverkfalls sem hefst á miðnætti annað kvöld. Ekkert hefur miðað í samningaviðræðum milli Eflingar og Reykjavíkurborgar í vikunni. Stéttafélagið hefur boðað til ótímabundinna verkfallsaðgerða frá miðnætti annað kvöld en um 1850 manns starfa hjá borginni á um 129 starfsstöðvum. Aðgerðirnar munu hafa áhrif á vistun allra leikskólabarna í borginni og 1650 notendur velferðaþjónustu borgarinnar. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sagði í samtali við fréttastofu í morgun að samninganefnd Eflingar ætlaði að hittast klukkan ellefu og ræða um kjaradeiluna við Reykjavíkurborg. Hún bjóst við að fundurinn stæði fram eftir degi. Þá á Sólveig Anna fund með undanþágunefnd fyrir aðgerðirnar næstu viku en velferðasvið borgarinna hefur fengið undanþágur frá verkfallsaðgerðum fyrir það starfsfólk Eflingar sem sinnir viðkvæmustu þjónustunni sem snýr að umönnum fatlað fólks, aldraðra á hjúkrunarheimilum og í heimahúsum barna og fólks sem þarf á neyðarþjónustu að halda í gistiskýlum. Þrif og aðstoð við böðun á heimilum fatlaðs og eldri borgara í heimahúsum falla niður. Á meðan verkfallið stendur yfir mun ýmis konar þjónusta við borgarlandið skerðast þannig að ákveðnum verkum verður ekki sinnt. Samninganefnd Eflingar gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga á fund hjá Ríkissáttasemjar með sambandi sveitarfélaga á mánudaginn. Sólveig Anna sagði það fyrsta fund með sambandinu í langan tíma. Kjaramál Reykjavík Verkföll 2020 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sjá meira
Samninganefnd Eflingar hittist í morgun til að fara yfir næstu skref í kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg. Önnur nefnd Eflingar á fund með Samtökum sveitarfélaga hjá Ríkissáttasemjara á mánudag. Efling hefur boðað til allsherjarverkfalls sem hefst á miðnætti annað kvöld. Ekkert hefur miðað í samningaviðræðum milli Eflingar og Reykjavíkurborgar í vikunni. Stéttafélagið hefur boðað til ótímabundinna verkfallsaðgerða frá miðnætti annað kvöld en um 1850 manns starfa hjá borginni á um 129 starfsstöðvum. Aðgerðirnar munu hafa áhrif á vistun allra leikskólabarna í borginni og 1650 notendur velferðaþjónustu borgarinnar. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sagði í samtali við fréttastofu í morgun að samninganefnd Eflingar ætlaði að hittast klukkan ellefu og ræða um kjaradeiluna við Reykjavíkurborg. Hún bjóst við að fundurinn stæði fram eftir degi. Þá á Sólveig Anna fund með undanþágunefnd fyrir aðgerðirnar næstu viku en velferðasvið borgarinna hefur fengið undanþágur frá verkfallsaðgerðum fyrir það starfsfólk Eflingar sem sinnir viðkvæmustu þjónustunni sem snýr að umönnum fatlað fólks, aldraðra á hjúkrunarheimilum og í heimahúsum barna og fólks sem þarf á neyðarþjónustu að halda í gistiskýlum. Þrif og aðstoð við böðun á heimilum fatlaðs og eldri borgara í heimahúsum falla niður. Á meðan verkfallið stendur yfir mun ýmis konar þjónusta við borgarlandið skerðast þannig að ákveðnum verkum verður ekki sinnt. Samninganefnd Eflingar gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga á fund hjá Ríkissáttasemjar með sambandi sveitarfélaga á mánudaginn. Sólveig Anna sagði það fyrsta fund með sambandinu í langan tíma.
Kjaramál Reykjavík Verkföll 2020 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sjá meira