Klopp segir að Liverpool þurfi meiri upplýsingar um Ólympíuþátttöku Mo Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 18:00 Jürgen Klopp og Mohamed Salah. Getty/ David Ramos Mohamed Salah vill spila með landsliði Egyptalands á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en það hefur áhrif á skyldur hans sem leikmanns Liverpool. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var spurður út þetta á blaðamannafundi í dag. Knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna eru fyrir leikmenn 23 ára og yngri en hver þjóð má tefla fram þremur eldri leikmönnum. Mohamed Salah vill verða einn af þeim hjá Egyptum. Mohamed Salah er 27 ára gamall. Hann er í 50 manna úrtakshópi Egypta fyrir Ólympíuleikana í sumar en úrslitaleikurinn er 8. águst eða á sama degi og fyrsta umferð næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Jurgen Klopp says Liverpool want more information about the Olympics as they decide on whether to let Mohamed Salah represent Egypt https://t.co/CLymmHPmXJpic.twitter.com/g41GbiXd7f— BBC Sport (@BBCSport) February 14, 2020 „Vil ég missa leikmenn á undirbúningstímabilinu? Auðvitað ekki. Það er ljóst,“ sagði Jürgen Klopp í dag. „Við verðum að skoða marga hluti í sambandið við þetta. Ég mun ræða við Mo og fara yfir þetta allt saman,“ sagði Klopp. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur gefið það út að félög þurfi ekki að leyfa eldri leikmönnum að keppa á leikunum. Shawky Gharib, þjálfari Egypta, segir að þetta sé ákvörðun hjá Liverpool. „Við erum alveg með það á hreinu hvað við viljum en við þurfum meiri upplýsingar. Hvernig mun þetta líta út? Hvenær byrjar undirbúningurinn? Það er margt sem þarf að skoða. Það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun og við sjáum bara til,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Mohamed Salah vill spila með landsliði Egyptalands á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en það hefur áhrif á skyldur hans sem leikmanns Liverpool. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var spurður út þetta á blaðamannafundi í dag. Knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna eru fyrir leikmenn 23 ára og yngri en hver þjóð má tefla fram þremur eldri leikmönnum. Mohamed Salah vill verða einn af þeim hjá Egyptum. Mohamed Salah er 27 ára gamall. Hann er í 50 manna úrtakshópi Egypta fyrir Ólympíuleikana í sumar en úrslitaleikurinn er 8. águst eða á sama degi og fyrsta umferð næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Jurgen Klopp says Liverpool want more information about the Olympics as they decide on whether to let Mohamed Salah represent Egypt https://t.co/CLymmHPmXJpic.twitter.com/g41GbiXd7f— BBC Sport (@BBCSport) February 14, 2020 „Vil ég missa leikmenn á undirbúningstímabilinu? Auðvitað ekki. Það er ljóst,“ sagði Jürgen Klopp í dag. „Við verðum að skoða marga hluti í sambandið við þetta. Ég mun ræða við Mo og fara yfir þetta allt saman,“ sagði Klopp. Alþjóða knattspyrnusambandið hefur gefið það út að félög þurfi ekki að leyfa eldri leikmönnum að keppa á leikunum. Shawky Gharib, þjálfari Egypta, segir að þetta sé ákvörðun hjá Liverpool. „Við erum alveg með það á hreinu hvað við viljum en við þurfum meiri upplýsingar. Hvernig mun þetta líta út? Hvenær byrjar undirbúningurinn? Það er margt sem þarf að skoða. Það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun og við sjáum bara til,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira