Veðurfræðingur væntir barns í óveðrinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. febrúar 2020 18:00 Birta Líf á góðri stundu með veðurfræðingum á Veðurstofu Íslands. Birta Líf „Sjitt fokk,“ segir veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir en gæti eignast sitt annað barn í miðri sprengilægð. Birta Líf sagði frá þessu á Twitter í gær en hún er starfsmaður hjá Veðurstofu Íslands. Hún er mikil veðuráhugakona og benti á það í dag að sjaldgæft sé að tilkynnt sé um appelsínugula viðvörun með svona löngum fyrirvara eins og gert var í dag. Síðan Birta tísti um veðrið og óléttuna hefur rauðri viðvörun verið lýst á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi og Suðausturlandi. Djúp lægð nálgast landið og íbúar um allt land eru beðnir um að huga að lausamunum og fara varlega á morgun. Það er því mjög skiljanlegt að henni þyki óþægilegt að eiga von á barni á sama tíma og óveðrið gengur yfir, en settur dagur hjá henni er á laugardag. Appelsínugul viðvörun með 2ja daga fyrirvara gerist aldrei, þetta verður mjög öflugt.. Persónulegi veðurfræðingurinn: ég á von á barni á laugardaginn, sjitt fokk pic.twitter.com/tCmrIFndyf— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) February 12, 2020 Sóley Tómasdóttir bendir Birtu Líf á það í athugasemd að Ronja Ræningjadóttir hafi verið vellukkað óveðursbarn. Birta Líf á von á dreng og grínast með að hún hafi verið að spá í nafninu Þorbjörn en nú verði það kannski Kári úr þessu. Veðurstofan hefur fylgst grannt með jarðhræringum á Reykanesi í námunda við fjallið Þorbjörn undanfarnar vikur. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) on Dec 31, 2019 at 3:54am PST Frekari upplýsingar um veðrið má finna á hér á Vísi. Ástin og lífið Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58 Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. 13. febrúar 2020 12:05 Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. 13. febrúar 2020 07:04 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Sjitt fokk,“ segir veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir en gæti eignast sitt annað barn í miðri sprengilægð. Birta Líf sagði frá þessu á Twitter í gær en hún er starfsmaður hjá Veðurstofu Íslands. Hún er mikil veðuráhugakona og benti á það í dag að sjaldgæft sé að tilkynnt sé um appelsínugula viðvörun með svona löngum fyrirvara eins og gert var í dag. Síðan Birta tísti um veðrið og óléttuna hefur rauðri viðvörun verið lýst á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi og Suðausturlandi. Djúp lægð nálgast landið og íbúar um allt land eru beðnir um að huga að lausamunum og fara varlega á morgun. Það er því mjög skiljanlegt að henni þyki óþægilegt að eiga von á barni á sama tíma og óveðrið gengur yfir, en settur dagur hjá henni er á laugardag. Appelsínugul viðvörun með 2ja daga fyrirvara gerist aldrei, þetta verður mjög öflugt.. Persónulegi veðurfræðingurinn: ég á von á barni á laugardaginn, sjitt fokk pic.twitter.com/tCmrIFndyf— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) February 12, 2020 Sóley Tómasdóttir bendir Birtu Líf á það í athugasemd að Ronja Ræningjadóttir hafi verið vellukkað óveðursbarn. Birta Líf á von á dreng og grínast með að hún hafi verið að spá í nafninu Þorbjörn en nú verði það kannski Kári úr þessu. Veðurstofan hefur fylgst grannt með jarðhræringum á Reykanesi í námunda við fjallið Þorbjörn undanfarnar vikur. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) on Dec 31, 2019 at 3:54am PST Frekari upplýsingar um veðrið má finna á hér á Vísi.
Ástin og lífið Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58 Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. 13. febrúar 2020 12:05 Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. 13. febrúar 2020 07:04 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58
Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. 13. febrúar 2020 12:05
Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. 13. febrúar 2020 07:04