Ákæra mann fyrir morðið á blaðakonunni Lyru McKee Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2020 08:17 Hin 29 ára Lyra McKee var skotin til bana þann 18. apríl síðastliðinn þar sem hún fylgdist með óeirðum í Londonderry. Getty Lögregla á Norður-Írlandi hefur ákært 52 ára karlmann vegna morðsins á blaðakonunni Lyru McKee í Londonderry á síðasta ári. Maðurinn er einnig ákærður fyrir ólöglegan vopnaburð og þátttöku í bannlýstum samtökum. Hin 29 ára McKee var skotin til bana þann 18. apríl síðastliðinn þar sem hún fylgdist með óeirðum í borginni. Hinn ákærði er frá Derry og verður leiddur fyrir dómara síðar í dag. Jason Murphy hjá lögreglunni í Londonderry segir að nokkrir einstaklingar hafi verið í slagtogi með ákærða umrætt kvöld og að rannsókn standi enn yfir. Fyrr í vikunni voru fjórir handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga í tengslum við rannsóknina á morðinu á Lyru McKee, þar á meðal hinn ákærði. Hinir eru 20, 27 og 29 ára gamlir. Nýi írski lýðveldisherinn hefur lýst yfir ábyrgð á morðinu, en fullyrðir að sá sem skaut hafi ætlað sér að skjóta að lögreglu. Nýi írski lýðveldisherinn var stofnaður árið 2012 og samanstendur af meðlimum írska lýðveldishersins sem ekki voru sáttir við friðarsamkomulagið sem gert var á Norður-Írlandi árið 1998. Bretland Morðið á Lyru McKee Norður-Írland Tengdar fréttir Fjórir handteknir vegna morðs Lyra McKee en morðinginn gengur enn laus Mennirnir fjórir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga Bretlands og voru þeir handteknir í Londonderry. 11. febrúar 2020 09:42 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Lögregla á Norður-Írlandi hefur ákært 52 ára karlmann vegna morðsins á blaðakonunni Lyru McKee í Londonderry á síðasta ári. Maðurinn er einnig ákærður fyrir ólöglegan vopnaburð og þátttöku í bannlýstum samtökum. Hin 29 ára McKee var skotin til bana þann 18. apríl síðastliðinn þar sem hún fylgdist með óeirðum í borginni. Hinn ákærði er frá Derry og verður leiddur fyrir dómara síðar í dag. Jason Murphy hjá lögreglunni í Londonderry segir að nokkrir einstaklingar hafi verið í slagtogi með ákærða umrætt kvöld og að rannsókn standi enn yfir. Fyrr í vikunni voru fjórir handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga í tengslum við rannsóknina á morðinu á Lyru McKee, þar á meðal hinn ákærði. Hinir eru 20, 27 og 29 ára gamlir. Nýi írski lýðveldisherinn hefur lýst yfir ábyrgð á morðinu, en fullyrðir að sá sem skaut hafi ætlað sér að skjóta að lögreglu. Nýi írski lýðveldisherinn var stofnaður árið 2012 og samanstendur af meðlimum írska lýðveldishersins sem ekki voru sáttir við friðarsamkomulagið sem gert var á Norður-Írlandi árið 1998.
Bretland Morðið á Lyru McKee Norður-Írland Tengdar fréttir Fjórir handteknir vegna morðs Lyra McKee en morðinginn gengur enn laus Mennirnir fjórir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga Bretlands og voru þeir handteknir í Londonderry. 11. febrúar 2020 09:42 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Fjórir handteknir vegna morðs Lyra McKee en morðinginn gengur enn laus Mennirnir fjórir voru handteknir á grundvelli hryðjuverkalaga Bretlands og voru þeir handteknir í Londonderry. 11. febrúar 2020 09:42