Solskjær staðfestir að Ighalo verði í hóp gegn Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2020 17:30 Ighalo í leik með Nígeríu á Afríkumótinu síðasta sumar. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. Þetta staðfesti Solskjær um helgina en Sky Sports greindi frá ásamt öðrum breskum miðlum. Ighalo, sem gekk til liðs við Manchester United á láni frá Shenghai Shenhua í Kína fór ekki með liðinu í æfingaferð til Spánar þar sem talið var að mögulega yrði honum ekki hleypt aftur inn í landið sökum útbreiðslu kóróna vírussins. Ighalo, sem skoraði 10 mörk í 17 leikjum fyrir Shenhua, vinnur nú hörðum höndum að því að komast í ásættanlegt leikform og muni allavega vera í leikmannahóp liðsins í leiknum mikilvæga gegn Chelsea. Framlína Man Utd er þunnskipuð þessa dagana og því má reikna með að hann muni spila þurfi liðið á marki að halda. Þessi þrítugi framherji hefur verið stuðningsmaður Manchester United frá blautu barnsbeini og mun því æskudraumur hans rætast er hann gengur inn á völlinn í treyju félagsins. "I never thought this move would happen but dreams do come true." @IghaloJude's first #MUFC interview is a treat— Manchester United (@ManUtd) February 5, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00 Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5. febrúar 2020 14:30 Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4. febrúar 2020 09:30 „Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4. febrúar 2020 07:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. Þetta staðfesti Solskjær um helgina en Sky Sports greindi frá ásamt öðrum breskum miðlum. Ighalo, sem gekk til liðs við Manchester United á láni frá Shenghai Shenhua í Kína fór ekki með liðinu í æfingaferð til Spánar þar sem talið var að mögulega yrði honum ekki hleypt aftur inn í landið sökum útbreiðslu kóróna vírussins. Ighalo, sem skoraði 10 mörk í 17 leikjum fyrir Shenhua, vinnur nú hörðum höndum að því að komast í ásættanlegt leikform og muni allavega vera í leikmannahóp liðsins í leiknum mikilvæga gegn Chelsea. Framlína Man Utd er þunnskipuð þessa dagana og því má reikna með að hann muni spila þurfi liðið á marki að halda. Þessi þrítugi framherji hefur verið stuðningsmaður Manchester United frá blautu barnsbeini og mun því æskudraumur hans rætast er hann gengur inn á völlinn í treyju félagsins. "I never thought this move would happen but dreams do come true." @IghaloJude's first #MUFC interview is a treat— Manchester United (@ManUtd) February 5, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00 Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5. febrúar 2020 14:30 Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4. febrúar 2020 09:30 „Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4. febrúar 2020 07:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30
Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00
Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5. febrúar 2020 14:30
Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4. febrúar 2020 09:30
„Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4. febrúar 2020 07:00
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00
United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40