Solskjær staðfestir að Ighalo verði í hóp gegn Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2020 17:30 Ighalo í leik með Nígeríu á Afríkumótinu síðasta sumar. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. Þetta staðfesti Solskjær um helgina en Sky Sports greindi frá ásamt öðrum breskum miðlum. Ighalo, sem gekk til liðs við Manchester United á láni frá Shenghai Shenhua í Kína fór ekki með liðinu í æfingaferð til Spánar þar sem talið var að mögulega yrði honum ekki hleypt aftur inn í landið sökum útbreiðslu kóróna vírussins. Ighalo, sem skoraði 10 mörk í 17 leikjum fyrir Shenhua, vinnur nú hörðum höndum að því að komast í ásættanlegt leikform og muni allavega vera í leikmannahóp liðsins í leiknum mikilvæga gegn Chelsea. Framlína Man Utd er þunnskipuð þessa dagana og því má reikna með að hann muni spila þurfi liðið á marki að halda. Þessi þrítugi framherji hefur verið stuðningsmaður Manchester United frá blautu barnsbeini og mun því æskudraumur hans rætast er hann gengur inn á völlinn í treyju félagsins. "I never thought this move would happen but dreams do come true." @IghaloJude's first #MUFC interview is a treat— Manchester United (@ManUtd) February 5, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00 Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5. febrúar 2020 14:30 Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4. febrúar 2020 09:30 „Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4. febrúar 2020 07:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að Odion Ighalo, sem gekki í raðir félagsins undir lok félagaskiptagluggans, verði í leikmannahóp liðsins sem mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í næstu viku. Þetta staðfesti Solskjær um helgina en Sky Sports greindi frá ásamt öðrum breskum miðlum. Ighalo, sem gekk til liðs við Manchester United á láni frá Shenghai Shenhua í Kína fór ekki með liðinu í æfingaferð til Spánar þar sem talið var að mögulega yrði honum ekki hleypt aftur inn í landið sökum útbreiðslu kóróna vírussins. Ighalo, sem skoraði 10 mörk í 17 leikjum fyrir Shenhua, vinnur nú hörðum höndum að því að komast í ásættanlegt leikform og muni allavega vera í leikmannahóp liðsins í leiknum mikilvæga gegn Chelsea. Framlína Man Utd er þunnskipuð þessa dagana og því má reikna með að hann muni spila þurfi liðið á marki að halda. Þessi þrítugi framherji hefur verið stuðningsmaður Manchester United frá blautu barnsbeini og mun því æskudraumur hans rætast er hann gengur inn á völlinn í treyju félagsins. "I never thought this move would happen but dreams do come true." @IghaloJude's first #MUFC interview is a treat— Manchester United (@ManUtd) February 5, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00 Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5. febrúar 2020 14:30 Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4. febrúar 2020 09:30 „Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4. febrúar 2020 07:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30
Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00
Svaf ekki, var til í launalækkun og gerði allt til að komast til Man. United Nígeríumaðurinn Odion Ighalo klæðist Manchester United treyjunni í fyrsta sinn á næstunni eftir að félagið fékk hann á láni frá kínverska félaginu Shanghai Greenland Shenhua. 5. febrúar 2020 14:30
Eiður Smári: Held að enginn af bestu framherjum heims sé ákafur í að fara til Man. United Koma Odion Ighalo til Manchester United er staðfesting á því að félagið laði ekki lengur til sín bestu framherja heims. Þetta segir Eiður Smári Guðjohnsen. 4. febrúar 2020 09:30
„Gæti Ighalo haft Cantona áhrif?“ Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, segir að nýjasti leikmaður félagsins, Odion Ighalo, hafi engu að tapa og gæti orðið næsti Eric Cantona. 4. febrúar 2020 07:00
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00
United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40