Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 17:15 Sam Morsy skoraði sigurmark Wigan gegn toppliði WBA í dag. Vísir/Getty Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. Alls voru 11 leikir í ensku B-deildinni á dagskrá í dag. Sam Morsy skoraði sigurmark Wigan á 73. mínútu er liðið lagði WBA á Hawthornes vellinum í dag. Wigan þurfti á sigrinum að halda en liðið er í harðri botnbaráttu. Sigurinn fleytir þeim upp í 19. sæti með 40 stig á meðan WBA eru enn á toppi deildarinnar með 69 stig, aðeins stigi meira en Leeds United sem valtaði yfir Hull City í hádeginu. Jón Daði náði ekki að tryggja Millwall sigur er liðið gerði 1-1 jafntefli við Bristol City. Pedro Pereira kom gestunum í Bristol yfir á 10. mínútu leiksins áður en Matt Smith jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Fleiri urðu mörkin ekki og eitt stig á lið niðurstaðan. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í umspil um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Bristol er í 7. sæti með 54 stig, aðeins tveimur stigum frá umspilssæti, á meðan Millwall er í 10. sæti með 51 stig. Fulham heldur svo pressunni á toppliðunum en þeir unnu Preston North End 2-0 á heimavelli í dag. Bæði lið eru í umspilssæti en Fulham ætlar sér eflaust að stela öðru af toppsætunum. David Nugent varð fyrir því óláni að koma Fulham yfir á 58. mínútu en hann leikur með Preston. Aboubakar Kamara tryggði svo sigurinn með marki í uppbótartíma.Önnur úrslit dagsinsBlackburn Rovers 2-2 Swansea City Cardiff City 2-2 Brentford Huddersfield Town 4-0 Charlton Athletic Luton Town 1-1 Stoke City Queens Park Rangers 2-2 Birmingham City Reading 2-0 Barnsley Sheffield Wednesday 1-3 Derby County Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. Alls voru 11 leikir í ensku B-deildinni á dagskrá í dag. Sam Morsy skoraði sigurmark Wigan á 73. mínútu er liðið lagði WBA á Hawthornes vellinum í dag. Wigan þurfti á sigrinum að halda en liðið er í harðri botnbaráttu. Sigurinn fleytir þeim upp í 19. sæti með 40 stig á meðan WBA eru enn á toppi deildarinnar með 69 stig, aðeins stigi meira en Leeds United sem valtaði yfir Hull City í hádeginu. Jón Daði náði ekki að tryggja Millwall sigur er liðið gerði 1-1 jafntefli við Bristol City. Pedro Pereira kom gestunum í Bristol yfir á 10. mínútu leiksins áður en Matt Smith jafnaði metin í upphafi síðari hálfleiks. Fleiri urðu mörkin ekki og eitt stig á lið niðurstaðan. Bæði lið eru í harðri baráttu um að komast í umspil um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Bristol er í 7. sæti með 54 stig, aðeins tveimur stigum frá umspilssæti, á meðan Millwall er í 10. sæti með 51 stig. Fulham heldur svo pressunni á toppliðunum en þeir unnu Preston North End 2-0 á heimavelli í dag. Bæði lið eru í umspilssæti en Fulham ætlar sér eflaust að stela öðru af toppsætunum. David Nugent varð fyrir því óláni að koma Fulham yfir á 58. mínútu en hann leikur með Preston. Aboubakar Kamara tryggði svo sigurinn með marki í uppbótartíma.Önnur úrslit dagsinsBlackburn Rovers 2-2 Swansea City Cardiff City 2-2 Brentford Huddersfield Town 4-0 Charlton Athletic Luton Town 1-1 Stoke City Queens Park Rangers 2-2 Birmingham City Reading 2-0 Barnsley Sheffield Wednesday 1-3 Derby County
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29. febrúar 2020 15:00