Hvert gæti Brady farið? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2020 14:30 Brady er í þungum þönkum þessa dagana. vísir/getty Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? Þó svo Brady sé að íhuga að prófa eitthvað nýtt eru flestir enn á því að hann taki áfram slaginn með Patriots. En ef ekki þá eru þetta sagðir vera bestu möguleikarnir í stöðunni.Indianapolis Colts. Þar fengi hann eina bestu sóknarlínu deildarinnar fyrir framan sig svo hann fengi tíma til þess að vinna. Svo er Colts með fína menn til þess að grípa boltann. Menn eins og TY Hilton og Jack Doyle. Það væri líka sérstakt ef Brady myndi enda ferilinn hjá liðinu þar sem Peyton Manning spilaði lengstum.Tampa Bay Buccaneers. Nóg af sóknarvopnum þar en Brady er ekkert sérstakur í að kasta langt og hefur aðeins klárað 37 prósent af sendingum yfir 20 jarda síðustu þrjú árin. Svo vantar liðið leikstjórnanda því Jameis Winston er væntanlega á förum.Carolina Panthers. Hér gæti Brady fengið flottan samning og líka spilað með hlauparanum Christian McCaffrey sem bar liðið á öxlum sér síðasta vetur. Hann yrði langbesti hlaupari sem Brady hefði spilað með. Það myndi létta Brady lífið en hann verður 43 ára á næsta tímabili.LA Chargers. Philip Rivers er farinn og þetta er lið með flott sóknarvopn og er þess utan í Los Angeles en Brady er alinn upp í Kaliforníu. Hjónin gætu líka grætt vel á því að koma sér vel fyrir í borg englanna enda með ýmislegt í gangi utan vallar.San Francisco 49ers. Þó svo Niners hafi farið í Super Bowl þá eru efasemdir um leikstjórnandann Jimmy Garoppolo sem var lengi varamaður Brady. Brady studdi Niners sem krakki og gæti verið spenntur fyrir svona tækifæri. NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? Þó svo Brady sé að íhuga að prófa eitthvað nýtt eru flestir enn á því að hann taki áfram slaginn með Patriots. En ef ekki þá eru þetta sagðir vera bestu möguleikarnir í stöðunni.Indianapolis Colts. Þar fengi hann eina bestu sóknarlínu deildarinnar fyrir framan sig svo hann fengi tíma til þess að vinna. Svo er Colts með fína menn til þess að grípa boltann. Menn eins og TY Hilton og Jack Doyle. Það væri líka sérstakt ef Brady myndi enda ferilinn hjá liðinu þar sem Peyton Manning spilaði lengstum.Tampa Bay Buccaneers. Nóg af sóknarvopnum þar en Brady er ekkert sérstakur í að kasta langt og hefur aðeins klárað 37 prósent af sendingum yfir 20 jarda síðustu þrjú árin. Svo vantar liðið leikstjórnanda því Jameis Winston er væntanlega á förum.Carolina Panthers. Hér gæti Brady fengið flottan samning og líka spilað með hlauparanum Christian McCaffrey sem bar liðið á öxlum sér síðasta vetur. Hann yrði langbesti hlaupari sem Brady hefði spilað með. Það myndi létta Brady lífið en hann verður 43 ára á næsta tímabili.LA Chargers. Philip Rivers er farinn og þetta er lið með flott sóknarvopn og er þess utan í Los Angeles en Brady er alinn upp í Kaliforníu. Hjónin gætu líka grætt vel á því að koma sér vel fyrir í borg englanna enda með ýmislegt í gangi utan vallar.San Francisco 49ers. Þó svo Niners hafi farið í Super Bowl þá eru efasemdir um leikstjórnandann Jimmy Garoppolo sem var lengi varamaður Brady. Brady studdi Niners sem krakki og gæti verið spenntur fyrir svona tækifæri.
NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00
Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45
Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00