Markasúpa í Katalóníu og Kluivert skaut Roma áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2020 19:45 Kluivert fagnar í kvöld. vísir/getty Wolves lenti í litlum vandræðum í Katalóníu í kvöld er liðið mætti Espanyol í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Úlfarnir unnu fyrri leikinn 4-0 og gátu leyft sér að slaka aðeins á og hreyfa við liðinu í kvöld. Lokatölur kvöldsins urðu 3-2 og Úlfarnir þægilega komnir áfram. Wolves qualified for the last 16 of a European competition for the first time since reaching the final in the 1971-72 UEFA Cup campaign. Nuno Espírito Santo's European journey continues. pic.twitter.com/3n7z61pKHG— Squawka Football (@Squawka) February 27, 2020 Justin Kluivert, sonur Patrick Kluivert, skaut Roma áfram með jöfnunarmarki gegn Gent í 1-1 jafntefli í Belgíu í kvöld. Roma vann fyrri leikinn 1-0 og er því komið áfram. Leverkusen vann góðan 3-1 sigur á Porto í Portúgal þar sem Kai Hevertz fór á kostum en framlengja þurfti í Istanbúl þar sem annað portúgalskt lið var í heimsókn Sporting.Kai Havertz's last four games in all competitions for Bayer Leverkusen: vs. Union Berlin vs. FC Porto vs. Augsburg vs. FC Porto What a talent. pic.twitter.com/ujCnHZv3aC— Squawka Football (@Squawka) February 27, 2020 Björn Bergmann Sigurðarson og Albert Guðmundsson voru ekki með APOEL og AZ Alkmaar er liðin döttu bæði úr leik í kvöld.385 - AZ have now gone 385 minutes without a goal or assist by Myron Boadu, Oussama Idrissi or Calvin Stengs. Tamed.— OptaJohan (@OptaJohan) February 27, 2020Úrslit kvöldsins: Basel - APOEL 1-0 (Samanlagt 4-0) Espanyol - Wolves 3-2 (Samanlagt 3-6) Porto - Bayer Leverkusen 1-3 (Samanlagt 2-5) Gent - Roma 1-1 (Samanlagt 1-2) Istanbul Basaksehir - Sporting 3-1 (Framlenging í gangi) Lask - AZ Alkmaar 2-0 (Samnlagt 3-1) Evrópudeild UEFA
Wolves lenti í litlum vandræðum í Katalóníu í kvöld er liðið mætti Espanyol í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Úlfarnir unnu fyrri leikinn 4-0 og gátu leyft sér að slaka aðeins á og hreyfa við liðinu í kvöld. Lokatölur kvöldsins urðu 3-2 og Úlfarnir þægilega komnir áfram. Wolves qualified for the last 16 of a European competition for the first time since reaching the final in the 1971-72 UEFA Cup campaign. Nuno Espírito Santo's European journey continues. pic.twitter.com/3n7z61pKHG— Squawka Football (@Squawka) February 27, 2020 Justin Kluivert, sonur Patrick Kluivert, skaut Roma áfram með jöfnunarmarki gegn Gent í 1-1 jafntefli í Belgíu í kvöld. Roma vann fyrri leikinn 1-0 og er því komið áfram. Leverkusen vann góðan 3-1 sigur á Porto í Portúgal þar sem Kai Hevertz fór á kostum en framlengja þurfti í Istanbúl þar sem annað portúgalskt lið var í heimsókn Sporting.Kai Havertz's last four games in all competitions for Bayer Leverkusen: vs. Union Berlin vs. FC Porto vs. Augsburg vs. FC Porto What a talent. pic.twitter.com/ujCnHZv3aC— Squawka Football (@Squawka) February 27, 2020 Björn Bergmann Sigurðarson og Albert Guðmundsson voru ekki með APOEL og AZ Alkmaar er liðin döttu bæði úr leik í kvöld.385 - AZ have now gone 385 minutes without a goal or assist by Myron Boadu, Oussama Idrissi or Calvin Stengs. Tamed.— OptaJohan (@OptaJohan) February 27, 2020Úrslit kvöldsins: Basel - APOEL 1-0 (Samanlagt 4-0) Espanyol - Wolves 3-2 (Samanlagt 3-6) Porto - Bayer Leverkusen 1-3 (Samanlagt 2-5) Gent - Roma 1-1 (Samanlagt 1-2) Istanbul Basaksehir - Sporting 3-1 (Framlenging í gangi) Lask - AZ Alkmaar 2-0 (Samnlagt 3-1)
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti