Ísraelar gerðu loftárásir á Gasa og í Sýrlandi Kjartan Kjartansson skrifar 24. febrúar 2020 11:27 Eldur blossar upp í loftárás Ísraelshers á Gasaströndina í nótt. Vísir/EPA Fjórir Palestínumenn eru sagðir hafa særst þegar ísraelski herinn gerði loftárásir á Gasaströndina í nótt. Aðgerðir Ísraela voru svar við um tuttugu eldflaugum sem var skotið frá Gasa á suðurhluta Ísraels í gær. Loftárásir voru einnig gerðar í Sýrlandi. Árásir Ísraela beindust að skæruliðahópnum Palestínsk íslamskt heilagt stríð (PIJ) á Gasa og í Sýrlandi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Samtökin segja að tveir vígamenn þeirra hafi fallið í Sýrlandi og hótuðu að hefna þeirra. Heilbrigðisráðuneyti Gasa segir að fjórir hafi særst þar. Sex eldflaugum til viðbótar var skotið inn í Ísrael í dag en fimm þeirra voru stöðvaðar á lofti. Engar fréttir hafa borist af mannskaða. Eldflaugarnar í gær ollu eignartjóni. Skærurnar hófust á sunnudagsmorgun þegar Ísraelsher sagðist hafa fellt vígamann PIJ nærri landamæragirðingu við Gasaströndina. Hann hafi við annan mann reynt að koma fyrir sprengju við girðinguna. Myndband af jarðýtu Ísraelsher skófla upp líki mannsins fór víða um samfélagsmiðla og olli reiði á meðal Palestínumanna sem kröfðust sumir hefnda. Nokkrum klukkustundum síðar var eldflaugum skotið að Ísrael. Flestar þeirra voru skotnar niður af eldflaugavarnakerfi Ísraels. PIJ lýsti yfir ábyrgð á eldflaugaárásinni og sagði hana svar við drápinu á liðsmanni samtakanna í gær. Ísrael Palestína Sýrland Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Fjórir Palestínumenn eru sagðir hafa særst þegar ísraelski herinn gerði loftárásir á Gasaströndina í nótt. Aðgerðir Ísraela voru svar við um tuttugu eldflaugum sem var skotið frá Gasa á suðurhluta Ísraels í gær. Loftárásir voru einnig gerðar í Sýrlandi. Árásir Ísraela beindust að skæruliðahópnum Palestínsk íslamskt heilagt stríð (PIJ) á Gasa og í Sýrlandi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Samtökin segja að tveir vígamenn þeirra hafi fallið í Sýrlandi og hótuðu að hefna þeirra. Heilbrigðisráðuneyti Gasa segir að fjórir hafi særst þar. Sex eldflaugum til viðbótar var skotið inn í Ísrael í dag en fimm þeirra voru stöðvaðar á lofti. Engar fréttir hafa borist af mannskaða. Eldflaugarnar í gær ollu eignartjóni. Skærurnar hófust á sunnudagsmorgun þegar Ísraelsher sagðist hafa fellt vígamann PIJ nærri landamæragirðingu við Gasaströndina. Hann hafi við annan mann reynt að koma fyrir sprengju við girðinguna. Myndband af jarðýtu Ísraelsher skófla upp líki mannsins fór víða um samfélagsmiðla og olli reiði á meðal Palestínumanna sem kröfðust sumir hefnda. Nokkrum klukkustundum síðar var eldflaugum skotið að Ísrael. Flestar þeirra voru skotnar niður af eldflaugavarnakerfi Ísraels. PIJ lýsti yfir ábyrgð á eldflaugaárásinni og sagði hana svar við drápinu á liðsmanni samtakanna í gær.
Ísrael Palestína Sýrland Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira