Fylkismenn með markaregn og Þór rúllaði yfir Grindavík Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2020 18:09 Fylkismenn röðuðu inn mörkum í dag. vísir/bára Kvenna- og karlalið Fylkis unnu bæði örugga sigra í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. Þórsarar og Vestfirðingar gerðu slíkt hið sama. Karlalið Fylkis vann 8-1 stórsigur gegn Magna á Würth-vellinum. Arnór Gauti Ragnarsson skoraði tvö markanna en Valdimar Þór Ingimundarson, Sam Hewson, Þórður Gunnar Hafþórsson, Ólafur Ingi Skúlason og Hákon Ingi Jónsson eitt mark hver. Eitt markið var sjálfsmark Magnamanna en Alexander Ívan Bjarnason klóraði í bakkann fyrir þá með marki á 63. mínútu, þegar staðan var orðin 6-0. Fylkir er með 4 stig eftir 2 leiki í 2. riðli en Magni er án stiga. Í A-deild kvenna eru Reykjavíkurmeistarar Fylkis með fullt hús stiga en Fylkiskonur unnu 3-0 sigur gegn bikarmeisturum Selfoss í dag. Stefanía Ragnarsdóttir, Sara Dögg Ásþórsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir skoruðu mörkin en Magdalena Anna Reimus úr Selfossi fékk að líta tvö gul spjöld og svo rautt á 79. mínútu. Selfoss er án stiga eftir tvo leiki. Í 3. riðli A-deildar karla vann Þór 5-0 sigur gegn Grindavík. Guðmundur Magnússon, sem nú er kominn með leikheimild hjá Grindavík, fékk að líta rauða spjaldið í lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan 1-0 fyrir Þór. Fannar Daði Malmquist Gíslason og Sölvi Sverrisson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Þór og Alvaro Montejo eitt. Þórsarar eru með þrjú stig eftir tvo leiki en Grindavík án stiga. Í 4. riðli vann Vestri 3-0 gegn Víkingi Ólafsvík. Þeir Daniel Osafo-Badu, Viktor Júlíusson og Vladimir Tufegdzic skoruðu mörkin. Vestri er því með þrjú stig eftir tvo leiki en Víkingur án stiga. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Kvenna- og karlalið Fylkis unnu bæði örugga sigra í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. Þórsarar og Vestfirðingar gerðu slíkt hið sama. Karlalið Fylkis vann 8-1 stórsigur gegn Magna á Würth-vellinum. Arnór Gauti Ragnarsson skoraði tvö markanna en Valdimar Þór Ingimundarson, Sam Hewson, Þórður Gunnar Hafþórsson, Ólafur Ingi Skúlason og Hákon Ingi Jónsson eitt mark hver. Eitt markið var sjálfsmark Magnamanna en Alexander Ívan Bjarnason klóraði í bakkann fyrir þá með marki á 63. mínútu, þegar staðan var orðin 6-0. Fylkir er með 4 stig eftir 2 leiki í 2. riðli en Magni er án stiga. Í A-deild kvenna eru Reykjavíkurmeistarar Fylkis með fullt hús stiga en Fylkiskonur unnu 3-0 sigur gegn bikarmeisturum Selfoss í dag. Stefanía Ragnarsdóttir, Sara Dögg Ásþórsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir skoruðu mörkin en Magdalena Anna Reimus úr Selfossi fékk að líta tvö gul spjöld og svo rautt á 79. mínútu. Selfoss er án stiga eftir tvo leiki. Í 3. riðli A-deildar karla vann Þór 5-0 sigur gegn Grindavík. Guðmundur Magnússon, sem nú er kominn með leikheimild hjá Grindavík, fékk að líta rauða spjaldið í lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan 1-0 fyrir Þór. Fannar Daði Malmquist Gíslason og Sölvi Sverrisson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Þór og Alvaro Montejo eitt. Þórsarar eru með þrjú stig eftir tvo leiki en Grindavík án stiga. Í 4. riðli vann Vestri 3-0 gegn Víkingi Ólafsvík. Þeir Daniel Osafo-Badu, Viktor Júlíusson og Vladimir Tufegdzic skoruðu mörkin. Vestri er því með þrjú stig eftir tvo leiki en Víkingur án stiga.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira