Í beinni í dag: Handbolti, golf, ítalski og spænski boltinn Sindri Sverrisson skrifar 23. febrúar 2020 06:00 Romelu Lukaku og Francesco Acerbi ræða málin í leik Inter og Lazio fyrr í mánuðinum. vísir/getty Þrjú af fjórum efstu liðum ítölsku A-deildarinnar í fótbolta verða í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Þar verður einnig golf, íslenskur handbolti og spænskur fótbolti. Lazio er í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar og getur minnkað forskot Juventus í eitt stig með sigri á Genoa í hádeginu. Inter er sex stigum frá toppnum en mætir Sampdoria í dag, og Atalanta, sem er í 4. sæti, mætir Sassuolo eftir frábæra framgöngu sína í Meistaradeild Evrópu í nýliðinni viku. Valsmenn freista þess að styrkja stöðu sína á toppnum í Olís-deild karla í handbolta með sigri á ÍR í Breiðholti en ÍR-ingar eru í 6. sæti, aðeins fjórum stigum á eftir Valsmönnum nú þegar líður nær úrslitakeppninni. Á Spáni fara fram tveir lykilleikir í baráttunni um Meistaradeildarsæti í efstu deildinni í fótboltanum. Getafe tekur á móti Sevilla og í kvöld mætast Atlético Madrid og Villarreal. Loks halda bestu kylfingar heims áfram keppni í Mexíkó þar sem draga fer til tíðinda.Í beinni í dag: 11.20 Genoa - Lazio (Stöð 2 Sport) 13.50 Atalanta - Sassuolo (Stöð 2 Sport) 17.20 Getafe - Sevilla (Stöð 2 Sport) 18.00 Mexíkóska meistaramótið (Stöð 2 Golf) 19.20 ÍR - Valur (Stöð 2 Sport 2) 19.35 Inter - Sampdoria (Stöð 2 Sport) 19.50 Atlético Madrid - Villarreal (Stöð 2 Sport 3) Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Sjá meira
Þrjú af fjórum efstu liðum ítölsku A-deildarinnar í fótbolta verða í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Þar verður einnig golf, íslenskur handbolti og spænskur fótbolti. Lazio er í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar og getur minnkað forskot Juventus í eitt stig með sigri á Genoa í hádeginu. Inter er sex stigum frá toppnum en mætir Sampdoria í dag, og Atalanta, sem er í 4. sæti, mætir Sassuolo eftir frábæra framgöngu sína í Meistaradeild Evrópu í nýliðinni viku. Valsmenn freista þess að styrkja stöðu sína á toppnum í Olís-deild karla í handbolta með sigri á ÍR í Breiðholti en ÍR-ingar eru í 6. sæti, aðeins fjórum stigum á eftir Valsmönnum nú þegar líður nær úrslitakeppninni. Á Spáni fara fram tveir lykilleikir í baráttunni um Meistaradeildarsæti í efstu deildinni í fótboltanum. Getafe tekur á móti Sevilla og í kvöld mætast Atlético Madrid og Villarreal. Loks halda bestu kylfingar heims áfram keppni í Mexíkó þar sem draga fer til tíðinda.Í beinni í dag: 11.20 Genoa - Lazio (Stöð 2 Sport) 13.50 Atalanta - Sassuolo (Stöð 2 Sport) 17.20 Getafe - Sevilla (Stöð 2 Sport) 18.00 Mexíkóska meistaramótið (Stöð 2 Golf) 19.20 ÍR - Valur (Stöð 2 Sport 2) 19.35 Inter - Sampdoria (Stöð 2 Sport) 19.50 Atlético Madrid - Villarreal (Stöð 2 Sport 3)
Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Sjá meira