Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2020 08:00 Hörður Ingi Gunnarsson er leikmaður U21-landsliðsins og stefnir á atvinnumennsku. vísir/vilhelm FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum.Þetta fullyrðir Cesare Marchetti, umboðsmaður Harðar, í viðtali við Fótbolta.net. Segir umboðsmaðurinn að tilboð FH-inga hafi einnig falið í sér stóran hlut í söluverði Harðar verði hann keyptur annað frá FH en hann stefnir á að komast í atvinnumennsku. Hörður Ingi átti fast sæti í liði ÍA á síðustu leiktíð eftir að hafa farið með liðinu upp úr 1. deild. Áður hafði hann leikið með Víkingi Ó. og HK en Hörður er eins og fyrr segir uppalinn FH-ingur. Hann á að baki 12 leiki fyrir U21-landslið Íslands. Marchetti segir að þeir Hörður og faðir Harðar hafi ítrekað reynt að komast að samkomulagi við ÍA og að hann sé tilbúinn að gefa eftir umtalsverðar bónusgreiðslur sem umboðsmaðurinn segir að ÍA skuldi leikmanninum. „Leikmaðurinn vill taka næsta skref á ferlinum og snúa aftur í uppeldisfélag sitt. Í dag hafnaði ÍA nýju tilboði frá FH og sagði að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Við vonum að ÍA geti lagt egóið og stoltið til hliðar og náð samkomulagi við FH með hagsmuni stráksins að leiðarljósi,“ sagði Marchetti við Fótbolta.net. Akranes Hafnarfjörður Pepsi Max-deild karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum.Þetta fullyrðir Cesare Marchetti, umboðsmaður Harðar, í viðtali við Fótbolta.net. Segir umboðsmaðurinn að tilboð FH-inga hafi einnig falið í sér stóran hlut í söluverði Harðar verði hann keyptur annað frá FH en hann stefnir á að komast í atvinnumennsku. Hörður Ingi átti fast sæti í liði ÍA á síðustu leiktíð eftir að hafa farið með liðinu upp úr 1. deild. Áður hafði hann leikið með Víkingi Ó. og HK en Hörður er eins og fyrr segir uppalinn FH-ingur. Hann á að baki 12 leiki fyrir U21-landslið Íslands. Marchetti segir að þeir Hörður og faðir Harðar hafi ítrekað reynt að komast að samkomulagi við ÍA og að hann sé tilbúinn að gefa eftir umtalsverðar bónusgreiðslur sem umboðsmaðurinn segir að ÍA skuldi leikmanninum. „Leikmaðurinn vill taka næsta skref á ferlinum og snúa aftur í uppeldisfélag sitt. Í dag hafnaði ÍA nýju tilboði frá FH og sagði að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Við vonum að ÍA geti lagt egóið og stoltið til hliðar og náð samkomulagi við FH með hagsmuni stráksins að leiðarljósi,“ sagði Marchetti við Fótbolta.net.
Akranes Hafnarfjörður Pepsi Max-deild karla Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira