Hláturmildur Mourinho skemmti skólakrökkum Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2020 23:30 Jose Mourinho er oft ansi alvarlegur en það var létt yfir honum í dag. vísir/getty Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Mourinho kvaðst í vikunni ekki búast við að Son spilaði meira á tímabilinu. Harry Kane og Moussa Sissoko eru einnig úr leik vegna meiðsla og Tottenham því án tveggja helstu markaskorara sinna í baráttunni um að ná Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni. Lykilleikur í þeirri baráttu er gegn Chelsea í hádeginu á morgun. En það var ekki að sjá að meiðslastaðan angraði Mourinho mikið þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Hann grínaðist og hló þegar fréttamenn spurðu hann út í Son og Kane en viðurkenndi svo að staðan væri erfið: „Án Harry og Sonny hefur Tottenham ekki unnið leik síðan árið 2014. Það segir sína sögu. Það þýðir að Sonny og Harry hafa skorað meirihluta marka Tottenham. Ef við náum 4. sæti án þeirra þá yrði það algjörlega ótrúlegt,“ sagði Mourinho. José Mourinho saw the funny side as he discussed Spurs' injury crisis with reporters pic.twitter.com/dAqyeQIb45— Guardian sport (@guardian_sport) February 21, 2020 Hann var þó ekki hættur að grínast og brá á leik þegar skólakrakkar úr stuðningsmannahópi Tottenham áttu leið hjá fundarherberginu, eins og sjá má hér að neðan: Jose Mourinho's press conference was interrupted by some excited young Spurs fans. His reaction is brilliant pic.twitter.com/SEtMGcbCQj— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. 18. febrúar 2020 11:45 „Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20. febrúar 2020 08:30 Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Mourinho kvaðst í vikunni ekki búast við að Son spilaði meira á tímabilinu. Harry Kane og Moussa Sissoko eru einnig úr leik vegna meiðsla og Tottenham því án tveggja helstu markaskorara sinna í baráttunni um að ná Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni. Lykilleikur í þeirri baráttu er gegn Chelsea í hádeginu á morgun. En það var ekki að sjá að meiðslastaðan angraði Mourinho mikið þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Hann grínaðist og hló þegar fréttamenn spurðu hann út í Son og Kane en viðurkenndi svo að staðan væri erfið: „Án Harry og Sonny hefur Tottenham ekki unnið leik síðan árið 2014. Það segir sína sögu. Það þýðir að Sonny og Harry hafa skorað meirihluta marka Tottenham. Ef við náum 4. sæti án þeirra þá yrði það algjörlega ótrúlegt,“ sagði Mourinho. José Mourinho saw the funny side as he discussed Spurs' injury crisis with reporters pic.twitter.com/dAqyeQIb45— Guardian sport (@guardian_sport) February 21, 2020 Hann var þó ekki hættur að grínast og brá á leik þegar skólakrakkar úr stuðningsmannahópi Tottenham áttu leið hjá fundarherberginu, eins og sjá má hér að neðan: Jose Mourinho's press conference was interrupted by some excited young Spurs fans. His reaction is brilliant pic.twitter.com/SEtMGcbCQj— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. 18. febrúar 2020 11:45 „Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20. febrúar 2020 08:30 Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. 20. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Son skoraði tvö mörk handarbrotinn en verður lengi frá Suður Kóreumaðurinn Heung-Min Son verður ekki með Tottenham liðinu næstu vikurnar og verður Jose Mourinho því án tveggja bestu framherja sinn á næstunni. 18. febrúar 2020 11:45
„Eins og að fara í bardaga með byssu en engum kúlum“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét allt flakka eftir að lærisveinar hans töpuðu 1-0 fyrir Leipzig á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 20. febrúar 2020 08:30
Fóru yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni: Gjaldþrotastefna hjá Mourinho Reynir Leósson, sérfræðingur Stöð 2 Sport um Meistaradeildina var ekki hrifinn af því sem Jose Mourinho og lærisveinar hans buðu upp á í leiknum á móti RB Leipzig á heimavelli sínum í gær. Freyr Alexandersson fór yfir sóknarleik Tottenham í teiknitölvunni. 20. febrúar 2020 11:30