Arsenal gerði góða ferð til Grikklands Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2020 21:45 Alexandre Lacazette skoraði gegn Olympiacos. vísir/getty Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Lacazette skoraði markið mikilvæga tíu mínútum fyrir leikslok, eftir laglega sendingu frá Bukayo Saka þvert fyrir markið. Seinni leikur liðanna fer fram í Lundúnum eftir viku. Evrópudeild UEFA
Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal í kvöld þegar liðið vann Olympiacos á útivelli í Grikklandi, 1-0, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Lacazette skoraði markið mikilvæga tíu mínútum fyrir leikslok, eftir laglega sendingu frá Bukayo Saka þvert fyrir markið. Seinni leikur liðanna fer fram í Lundúnum eftir viku.
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti