Vilja tryggja allri þjóðinni aðgang að bóluefni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. ágúst 2020 20:45 Bóluefnið er unnið af vísindamönnum við Oxford-háskóla og breska lyfjafyrirtækinu AstraZeneca. Jakub Porzycki/NurPhoto via Getty Áströlsk stjórnvöld segjast hafa tryggt sér aðgang að lofandi bóluefni sem kann að verða notað í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Stjórnvöld í landinu segja að unnt verði að bólusetja alla íbúa Ástralíu endurgjaldslaust. Um 25 milljónir manna búa í Ástralíu. Bóluefnið sem um ræðir er unnið og þróað af breska lyfjafyrirtækinu AstraZeneca og vísindamönnum við Oxford-háskóla. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Scott Morrison, forsætisráðherra Ástrala, að samningur stjórnvalda við AstraZeneca muni tryggja öllum Áströlum forgang að bóluefninu. Yfir 400 manns hafa látist af völdum Covid-19, sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, í Ástralíu. Bóluefnið sem AstraZeneca og Oxford-háskóli vinna nú að er eitt þeirra fimm bóluefna sem talin eru líkleg til þess að ná inn á framhaldsstig klínískra rannsókna á virkni þess. „Ef bóluefnið reynist árangursríkt munum við framleiða það sjálf og útvega það 25 milljónum Ástrala, þeim að kostnaðarlausu,“ hefur BBC eftir Morrison forsætisráðherra. Samningur Ástralíu við lyfjafyrirtækið er fyrsti samningurinn sem ríkið gerir um mögulegan aðgang að bóluefni við kórónuveirunni. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Áströlsk stjórnvöld segjast hafa tryggt sér aðgang að lofandi bóluefni sem kann að verða notað í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Stjórnvöld í landinu segja að unnt verði að bólusetja alla íbúa Ástralíu endurgjaldslaust. Um 25 milljónir manna búa í Ástralíu. Bóluefnið sem um ræðir er unnið og þróað af breska lyfjafyrirtækinu AstraZeneca og vísindamönnum við Oxford-háskóla. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Scott Morrison, forsætisráðherra Ástrala, að samningur stjórnvalda við AstraZeneca muni tryggja öllum Áströlum forgang að bóluefninu. Yfir 400 manns hafa látist af völdum Covid-19, sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur, í Ástralíu. Bóluefnið sem AstraZeneca og Oxford-háskóli vinna nú að er eitt þeirra fimm bóluefna sem talin eru líkleg til þess að ná inn á framhaldsstig klínískra rannsókna á virkni þess. „Ef bóluefnið reynist árangursríkt munum við framleiða það sjálf og útvega það 25 milljónum Ástrala, þeim að kostnaðarlausu,“ hefur BBC eftir Morrison forsætisráðherra. Samningur Ástralíu við lyfjafyrirtækið er fyrsti samningurinn sem ríkið gerir um mögulegan aðgang að bóluefni við kórónuveirunni.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira