Lögreglan má sekta grímulausa um 100 þúsund krónur Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2020 11:19 Ekki er almenn grímuskylda í landinu, aðeins þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra fjarlægð milli fólks með góðu móti. Getty Með nýjum fyrirmælum ríkissaksóknara, sem tóku gildi á föstudag, hefur lögreglan heimild til að sekta fyrir margvísleg brot á tveggja metra reglunni og reglum um grímunotkun. Heildarútlistun á sektum má nálgast hér neðar í fréttinni, eins og þau birtast í fyrirmælum ríkissaksóknara. Embættið segist jafnframt leggja áherslu á það lögreglan meti hvert tilvik fyrir sig og og ákvarði sektarfjárhæð með hliðsjón af alvarleika brots - „en ljóst er að brotin geta verið afar mismunandi og þar með mis alvarleg,“ segir ríkissaksóknari. Í því samhengi eru nefnd möguleg brot á ákvæðum um einangrun smitaðra. Brotin gætu varðað við hegningarlög, nánar tiltekið 175 grein. Hún kveður á um að hver sá sem brýtur varnir gegn næmum sjúkdómum eða varúðarreglum yfirvalda eigi að sæta allt að þriggja ára fangelsi. „Refsingin getur þó orðið fangelsi allt að 6 árum, ef um sjúkdóma er að ræða, sem hið opinbera hefur gert sérstakar ráðstafanir til að hefta eða afstýra, að berist hingað til lands,“ segir einnig í 175. grein sem ríkissaksóknari vísar til. Í fyrirmælum embættisins er tekið eftirfarandi dæmi: „[A]ð sakborningur geri nokkurn hóp manna útsettan fyrir sýkingu eða sýki hóp manna af COVID-19 og enn alvarlegra ef um er að ræða að útsetja eða sýkja þá sem eru í sérstakri hættu vegna undirliggjandi sjúkdóma.“ Ef slíkt mál kæmi upp ætti lögreglan strax að upplýsa ríkissaksóknara og héraðssaksóknara um málið. Embættið óskar samhliða eftir því að lögreglustjórar landsins sendi ríkissaksóknara allar upplýsingar um ætluð brot á fjarlægðarmörkum og grímunotkun. Það sé nauðsynlegt til að tryggja yfirsýn og samræmi í afgreiðslum lögreglustjóra. Rétt er að taka fram að ekki er almenn grímuskylda í landinu. Við aðstæður þar sem ekki er hægt að hafa tveggja metra fjarlægð á hins vegar að nota hlífðargrímu sem hylur munn og nef. Nánar hér á vef Landlæknis. Sektirnar sem ríkissaksóknari tiltekur í nýju fyrirmælunum eru eftirfarandi: Brot gegn reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 759/2020 um sóttkví, einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19: Brot gegn skyldu til að fara/vera í sóttkví, 1. og 3. mgr. 3. gr.Sekt ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 50.000-250.000. Brot gegn skyldum þeirra sem eru í sóttkví, 5. gr.Sekt ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 50.000-250.000. Brot á reglum um einangrun, 1. og 2. mgr. 9. gr.Sekt ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 150.000-500.000. Sektarheimild nær einungis til fyrsta brots. Brot gegn reglum skv. auglýsingu heilbrigðisráðherra nr. 792/2020 um takmörkun á samkomum vegna farsóttar: Brot á reglum um fjöldatakmörkun, 3. gr. Sekt einstaklings sem sækir samkomu kr. 50.000. Sekt forsvarsmanns/skipuleggjanda sem stendur fyrir samkomu kr. 250.000- 500.000. Sektarheimild nær einungis til fyrsta brots forsvarsmanns/skipuleggjanda. Brot gegn skyldu til að tryggja að hægt sé að hafa a.m.k. 2 metra á milli einstaklinga sem ekki deila heimili, 1. mgr. 4. gr. Sekt forsvarsmanns/skipuleggjanda þeirrar starfsemi/samkomu sem um ræðir ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 100.000-500.000. Sektarheimild nær einungis til fyrsta brots. Brot á reglum um notkun andlitsgrímu, 2. mgr. 4. gr. Sekt forsvarsmanns þeirrar starfsemi sem um ræðir ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 100.000-500.000. Sekt einstaklings sem notar ekki andlitsgrímu ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 10.000-100.000 Brot á reglum um lokun samkomustaða og starfsemi vegna sérstakrar smithættu, 1. mgr. 7. gr. Sekt ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 100.000-500.000. Lögreglumál Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stór dropi getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra sé gríma einungis úr einu lagi af efni Grímur sem eru aðeins úr einu lagi af efni geta verið varasamar þar sem stór dropi sem kemur úr öndunarvegi og fer í gegnum þunnt lag getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra og snerta fleiri yfirborðsfleti en þeir stóru. 16. ágúst 2020 15:00 „Ef fjarlægðartakmörkunum er viðhaldið eru grímur í raun belti með axlaböndum“ Ávinningur er af því að nota grímur út í samfélaginu ef grímurnar eru rétt notaðar en ef fjarlægðartakmörkunum er viðhaldið eru grímur í raun belti með axlaböndum að sögn Jóns Magnúsar Jóhannessonar deildarlæknis á Landspítalanum. 6. ágúst 2020 11:30 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
Með nýjum fyrirmælum ríkissaksóknara, sem tóku gildi á föstudag, hefur lögreglan heimild til að sekta fyrir margvísleg brot á tveggja metra reglunni og reglum um grímunotkun. Heildarútlistun á sektum má nálgast hér neðar í fréttinni, eins og þau birtast í fyrirmælum ríkissaksóknara. Embættið segist jafnframt leggja áherslu á það lögreglan meti hvert tilvik fyrir sig og og ákvarði sektarfjárhæð með hliðsjón af alvarleika brots - „en ljóst er að brotin geta verið afar mismunandi og þar með mis alvarleg,“ segir ríkissaksóknari. Í því samhengi eru nefnd möguleg brot á ákvæðum um einangrun smitaðra. Brotin gætu varðað við hegningarlög, nánar tiltekið 175 grein. Hún kveður á um að hver sá sem brýtur varnir gegn næmum sjúkdómum eða varúðarreglum yfirvalda eigi að sæta allt að þriggja ára fangelsi. „Refsingin getur þó orðið fangelsi allt að 6 árum, ef um sjúkdóma er að ræða, sem hið opinbera hefur gert sérstakar ráðstafanir til að hefta eða afstýra, að berist hingað til lands,“ segir einnig í 175. grein sem ríkissaksóknari vísar til. Í fyrirmælum embættisins er tekið eftirfarandi dæmi: „[A]ð sakborningur geri nokkurn hóp manna útsettan fyrir sýkingu eða sýki hóp manna af COVID-19 og enn alvarlegra ef um er að ræða að útsetja eða sýkja þá sem eru í sérstakri hættu vegna undirliggjandi sjúkdóma.“ Ef slíkt mál kæmi upp ætti lögreglan strax að upplýsa ríkissaksóknara og héraðssaksóknara um málið. Embættið óskar samhliða eftir því að lögreglustjórar landsins sendi ríkissaksóknara allar upplýsingar um ætluð brot á fjarlægðarmörkum og grímunotkun. Það sé nauðsynlegt til að tryggja yfirsýn og samræmi í afgreiðslum lögreglustjóra. Rétt er að taka fram að ekki er almenn grímuskylda í landinu. Við aðstæður þar sem ekki er hægt að hafa tveggja metra fjarlægð á hins vegar að nota hlífðargrímu sem hylur munn og nef. Nánar hér á vef Landlæknis. Sektirnar sem ríkissaksóknari tiltekur í nýju fyrirmælunum eru eftirfarandi: Brot gegn reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 759/2020 um sóttkví, einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19: Brot gegn skyldu til að fara/vera í sóttkví, 1. og 3. mgr. 3. gr.Sekt ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 50.000-250.000. Brot gegn skyldum þeirra sem eru í sóttkví, 5. gr.Sekt ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 50.000-250.000. Brot á reglum um einangrun, 1. og 2. mgr. 9. gr.Sekt ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 150.000-500.000. Sektarheimild nær einungis til fyrsta brots. Brot gegn reglum skv. auglýsingu heilbrigðisráðherra nr. 792/2020 um takmörkun á samkomum vegna farsóttar: Brot á reglum um fjöldatakmörkun, 3. gr. Sekt einstaklings sem sækir samkomu kr. 50.000. Sekt forsvarsmanns/skipuleggjanda sem stendur fyrir samkomu kr. 250.000- 500.000. Sektarheimild nær einungis til fyrsta brots forsvarsmanns/skipuleggjanda. Brot gegn skyldu til að tryggja að hægt sé að hafa a.m.k. 2 metra á milli einstaklinga sem ekki deila heimili, 1. mgr. 4. gr. Sekt forsvarsmanns/skipuleggjanda þeirrar starfsemi/samkomu sem um ræðir ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 100.000-500.000. Sektarheimild nær einungis til fyrsta brots. Brot á reglum um notkun andlitsgrímu, 2. mgr. 4. gr. Sekt forsvarsmanns þeirrar starfsemi sem um ræðir ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 100.000-500.000. Sekt einstaklings sem notar ekki andlitsgrímu ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 10.000-100.000 Brot á reglum um lokun samkomustaða og starfsemi vegna sérstakrar smithættu, 1. mgr. 7. gr. Sekt ákvarðist eftir alvarleika brots kr. 100.000-500.000.
Lögreglumál Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stór dropi getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra sé gríma einungis úr einu lagi af efni Grímur sem eru aðeins úr einu lagi af efni geta verið varasamar þar sem stór dropi sem kemur úr öndunarvegi og fer í gegnum þunnt lag getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra og snerta fleiri yfirborðsfleti en þeir stóru. 16. ágúst 2020 15:00 „Ef fjarlægðartakmörkunum er viðhaldið eru grímur í raun belti með axlaböndum“ Ávinningur er af því að nota grímur út í samfélaginu ef grímurnar eru rétt notaðar en ef fjarlægðartakmörkunum er viðhaldið eru grímur í raun belti með axlaböndum að sögn Jóns Magnúsar Jóhannessonar deildarlæknis á Landspítalanum. 6. ágúst 2020 11:30 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
Stór dropi getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra sé gríma einungis úr einu lagi af efni Grímur sem eru aðeins úr einu lagi af efni geta verið varasamar þar sem stór dropi sem kemur úr öndunarvegi og fer í gegnum þunnt lag getur klofnað í marga litla dropa sem svífa lengra og snerta fleiri yfirborðsfleti en þeir stóru. 16. ágúst 2020 15:00
„Ef fjarlægðartakmörkunum er viðhaldið eru grímur í raun belti með axlaböndum“ Ávinningur er af því að nota grímur út í samfélaginu ef grímurnar eru rétt notaðar en ef fjarlægðartakmörkunum er viðhaldið eru grímur í raun belti með axlaböndum að sögn Jóns Magnúsar Jóhannessonar deildarlæknis á Landspítalanum. 6. ágúst 2020 11:30