Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2020 23:02 Eric Dier var stöðvaður af gæslumönnum. vísir/getty Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld.Uppfært: José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Dier hafi brugðist við eftir að hafa mátt þola móðganir í sinn garð fyrir framan fjölskyldu sína. Yngri bróðir Diers blandaðist í málið og má heyra leikmanninn segja „Hann er bróðir minn“ á upptökum af atvikinu. Jose Mourinho says that Eric Dier confronted Tottenham fans because they were insulting him in front of his family and his younger brother got involved pic.twitter.com/UR7cso5pfX— B/R Football (@brfootball) March 4, 2020 Gæslumenn á vellinum héldu aftur af Dier sem var greinilega mjög illur og virtist veita áhorfandanum hnefahögg. „Ég held að Eric hafi gert nokkuð sem við sem atvinnumenn megum ekki gera, en svona getur gerst þegar einhver móðgar mann og fjölskylda manns blandast í málið, sérstaklega yngri bróðir manns,“ sagði Mourinho. Nokkur myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum frá áhorfendum sem urðu vitni að atburðarásinni. Tottenham hefur ekkert sent frá sér varðandi atvikið enn sem komið er. So Eric Dier just launched passed me at #TottenhamHotspur game against #Norwich to launch into a fan. Make of that what you will @SpursOfficialpic.twitter.com/4HVz1fm6t4— insert title (@queercatholic1) March 4, 2020 Eric Dier just came into the stand and had a fight with fan next to me pic.twitter.com/nMGVcDWegX— Jascha Selby (@jselby123) March 4, 2020 Eric Dier just ran into the crowd and started having it out with a fan.. pic.twitter.com/6Db0OygpqG— Football Away Days (@FBAwayDays) March 4, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld.Uppfært: José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að Dier hafi brugðist við eftir að hafa mátt þola móðganir í sinn garð fyrir framan fjölskyldu sína. Yngri bróðir Diers blandaðist í málið og má heyra leikmanninn segja „Hann er bróðir minn“ á upptökum af atvikinu. Jose Mourinho says that Eric Dier confronted Tottenham fans because they were insulting him in front of his family and his younger brother got involved pic.twitter.com/UR7cso5pfX— B/R Football (@brfootball) March 4, 2020 Gæslumenn á vellinum héldu aftur af Dier sem var greinilega mjög illur og virtist veita áhorfandanum hnefahögg. „Ég held að Eric hafi gert nokkuð sem við sem atvinnumenn megum ekki gera, en svona getur gerst þegar einhver móðgar mann og fjölskylda manns blandast í málið, sérstaklega yngri bróðir manns,“ sagði Mourinho. Nokkur myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum frá áhorfendum sem urðu vitni að atburðarásinni. Tottenham hefur ekkert sent frá sér varðandi atvikið enn sem komið er. So Eric Dier just launched passed me at #TottenhamHotspur game against #Norwich to launch into a fan. Make of that what you will @SpursOfficialpic.twitter.com/4HVz1fm6t4— insert title (@queercatholic1) March 4, 2020 Eric Dier just came into the stand and had a fight with fan next to me pic.twitter.com/nMGVcDWegX— Jascha Selby (@jselby123) March 4, 2020 Eric Dier just ran into the crowd and started having it out with a fan.. pic.twitter.com/6Db0OygpqG— Football Away Days (@FBAwayDays) March 4, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30 Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Norwich sló Tottenham út í vító | Dregið í 8-liða úrslit Norwich er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir sigur á Tottenham í vítaspyrnukeppni í Lundúnum í kvöld. 4. mars 2020 22:30