Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. mars 2020 19:15 Um 50 manns koma að sýningunni á einn eða annan hátt í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Það gengur á ýmsu á sviðinu hjá Leikfélagi Selfoss þessa dagana þar sem trúlofun, brúðkaup, tvær jarðarfarir, endalaus partý og sukk og svínarí kemur meðal annars við sögu. Litla leikhúsið við Sigtún á Selfossi hefur iðað að lífi síðustu vikurnar því þar standa yfir æfingar frá morgni til kvölds á verkinu „Þar sem Djöflaeyjan rís“ eftir Einar Kárason. Um fimmtíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt, þar af 24 leikarar. Verkið verður frumsýnt föstudagskvöldið 6. mars. „Það er trúlofun, brúðkaup, tvær jarðarfarir, endalaus partý og timburmenn, svall og svínarí, ofbeldi, ástarleikir og allt þarna á milli í verkinu, mikið fjör“, segir Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri og bætir við að það sé alveg magnað að ekki stærra leikfélag en á Selfossi, sem byggir allt sitt á áhugafólki í sjálfboðavinnu skuli setja svona stórt og mikið verk á svið. „Já, þetta er alveg magnað leikfélag, ekki bara leikararnir og söngvararnir, heldur bara öll umgjörðin, allt fólkið sem kemur að þessu“, segir Rúnar. Djöflaeyjan verður frumsýnd föstudagskvöldið 6. mars. Uppselt er á frumsýninguna.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Leikfélag Selfoss er eitt af öflugu áhuga leikfélögum landsins og er alltaf að toppa sig með stærri og stærri verkum enda að gera mjög góða hluti. „Já, við erum sammála því, leikfélagið byggir náttúrulega á gömlum merg, er orðið 60 ára gamalt og við erum með þetta frábæra hús og góðan mannauð og við höfum trygga áhorfendur, þannig að fólk gerir bara ráð fyrir að við séum að gera góða hluti“, segja þær Guðný Lára Gunnarsdóttir, formaður félagsins og Guðfinna Gunnarsdóttir, sem taka þátt í uppfærslu leikritsins. Allir, sem taka þátt í sýningunni eru áhugaleikarar og leggja sitt framlag til félagsins í sjálfboðavinnu.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Árborg Leikhús Menning Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Það gengur á ýmsu á sviðinu hjá Leikfélagi Selfoss þessa dagana þar sem trúlofun, brúðkaup, tvær jarðarfarir, endalaus partý og sukk og svínarí kemur meðal annars við sögu. Litla leikhúsið við Sigtún á Selfossi hefur iðað að lífi síðustu vikurnar því þar standa yfir æfingar frá morgni til kvölds á verkinu „Þar sem Djöflaeyjan rís“ eftir Einar Kárason. Um fimmtíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt, þar af 24 leikarar. Verkið verður frumsýnt föstudagskvöldið 6. mars. „Það er trúlofun, brúðkaup, tvær jarðarfarir, endalaus partý og timburmenn, svall og svínarí, ofbeldi, ástarleikir og allt þarna á milli í verkinu, mikið fjör“, segir Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri og bætir við að það sé alveg magnað að ekki stærra leikfélag en á Selfossi, sem byggir allt sitt á áhugafólki í sjálfboðavinnu skuli setja svona stórt og mikið verk á svið. „Já, þetta er alveg magnað leikfélag, ekki bara leikararnir og söngvararnir, heldur bara öll umgjörðin, allt fólkið sem kemur að þessu“, segir Rúnar. Djöflaeyjan verður frumsýnd föstudagskvöldið 6. mars. Uppselt er á frumsýninguna.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Leikfélag Selfoss er eitt af öflugu áhuga leikfélögum landsins og er alltaf að toppa sig með stærri og stærri verkum enda að gera mjög góða hluti. „Já, við erum sammála því, leikfélagið byggir náttúrulega á gömlum merg, er orðið 60 ára gamalt og við erum með þetta frábæra hús og góðan mannauð og við höfum trygga áhorfendur, þannig að fólk gerir bara ráð fyrir að við séum að gera góða hluti“, segja þær Guðný Lára Gunnarsdóttir, formaður félagsins og Guðfinna Gunnarsdóttir, sem taka þátt í uppfærslu leikritsins. Allir, sem taka þátt í sýningunni eru áhugaleikarar og leggja sitt framlag til félagsins í sjálfboðavinnu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Árborg Leikhús Menning Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira