Minnst 24 látnir eftir hvirfilbylji í Tennessee Samúel Karl Ólason skrifar 4. mars 2020 07:10 Hvirfilbylnum í Nashville fylgdi vindhraði sem samsvarar rúmum 70 metrum á sekúndu. Vísir/AP Minnst 24 eru látnir og þar á meðal börn eftir að öflugir hvirfilbyljir ollu gífurlegum skaða í Tennessee í Bandaríkjunum í gær. Ríkisstjóri Tenessee hefur lýst yfir neyðarástandi og sent þjóðvarðliðið til aðstoðar björgunaraðila þar sem margir eru enn týndir og ástandið víða slæmt. Hvirfilbyljirnir fóru mjög hratt yfir. Randy Porter, bæjarstjóri Putnam, sagði AP fréttaveitunni að margir hafi verið sofandi þegar hvirfilbyljirnir lentu. Fólk hefi ekki haft tíma til að leita skjóls. Einn slíkur hvirfilbylur olli skaða á um 16 kílómetra löngum kafla í Nashville í Tennesee þar sem hann fór meðal annars yfir miðbæ borgarinnar. Minnst 30 byggingar skemmdust og þar með talin sögufræg kirkja. Hvirfilbylnum í Nashville fylgdi vindhraði sem samsvarar rúmum 70 metrum á sekúndu. Hvirfilbyljir hafa ekki valdið svo miklum skaða í Tennessee frá 2011. Þá er rafmagnslaust víða og vegir ófærir. There appears to be extensive damage in Gibson County near Bradford and Idlewild off of Gann Road from a possible tornado that occurred last night. #tnwx @NWSMemphishttps://t.co/p1mbUWCpFM… pic.twitter.com/fRzteuyFaP— WxPIC (@WxPIC) March 3, 2020 STORM DAMAGE: Cars piled up, hangars and airplanes destroyed at the John C. Tune airport. Officials estimate the damage to be in the millions. https://t.co/n5uMrp8dYX #NashvilleTornado pic.twitter.com/09DBLIESok— WKRN (@WKRN) March 3, 2020 East Nashville Rosebank area just a few minutes ago @NashSevereWx #tspotter pic.twitter.com/0TzDFZFPJs— Daniel Alley (@Daniel_Alley) March 3, 2020 Preliminary Survey Results for Benton Co and Carroll CountiesPleminary damage surveys indicate at least an EF-2 tornado in Benton County as well as an EF-2 tornado in Carroll County.... both with wind speeds of approximately 125 MPH. #tnwx pic.twitter.com/6EfXMHVzl1— NWS Memphis (@NWSMemphis) March 3, 2020 Bandaríkin Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Heldur fullum launum Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Minnst 24 eru látnir og þar á meðal börn eftir að öflugir hvirfilbyljir ollu gífurlegum skaða í Tennessee í Bandaríkjunum í gær. Ríkisstjóri Tenessee hefur lýst yfir neyðarástandi og sent þjóðvarðliðið til aðstoðar björgunaraðila þar sem margir eru enn týndir og ástandið víða slæmt. Hvirfilbyljirnir fóru mjög hratt yfir. Randy Porter, bæjarstjóri Putnam, sagði AP fréttaveitunni að margir hafi verið sofandi þegar hvirfilbyljirnir lentu. Fólk hefi ekki haft tíma til að leita skjóls. Einn slíkur hvirfilbylur olli skaða á um 16 kílómetra löngum kafla í Nashville í Tennesee þar sem hann fór meðal annars yfir miðbæ borgarinnar. Minnst 30 byggingar skemmdust og þar með talin sögufræg kirkja. Hvirfilbylnum í Nashville fylgdi vindhraði sem samsvarar rúmum 70 metrum á sekúndu. Hvirfilbyljir hafa ekki valdið svo miklum skaða í Tennessee frá 2011. Þá er rafmagnslaust víða og vegir ófærir. There appears to be extensive damage in Gibson County near Bradford and Idlewild off of Gann Road from a possible tornado that occurred last night. #tnwx @NWSMemphishttps://t.co/p1mbUWCpFM… pic.twitter.com/fRzteuyFaP— WxPIC (@WxPIC) March 3, 2020 STORM DAMAGE: Cars piled up, hangars and airplanes destroyed at the John C. Tune airport. Officials estimate the damage to be in the millions. https://t.co/n5uMrp8dYX #NashvilleTornado pic.twitter.com/09DBLIESok— WKRN (@WKRN) March 3, 2020 East Nashville Rosebank area just a few minutes ago @NashSevereWx #tspotter pic.twitter.com/0TzDFZFPJs— Daniel Alley (@Daniel_Alley) March 3, 2020 Preliminary Survey Results for Benton Co and Carroll CountiesPleminary damage surveys indicate at least an EF-2 tornado in Benton County as well as an EF-2 tornado in Carroll County.... both with wind speeds of approximately 125 MPH. #tnwx pic.twitter.com/6EfXMHVzl1— NWS Memphis (@NWSMemphis) March 3, 2020
Bandaríkin Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Heldur fullum launum Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira