„Stuðningsmenn Liverpool eru hræðilegir sigurvegarar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 23:30 Pep Guardiola og Noel Gallagher með deildabikarinn. vísir/getty Noel Gallagher, fyrrverandi gítarleiki og aðallagahöfundur Oasis og stuðningsmaður Manchester City, segir að stuðningsmenn Liverpool séu óþolandi. City vann deildabikarinn þriðja árið í röð eftir 2-1 sigur á Aston Villa á Wembley í gær.Gallagher fagnaði með sínum mönnum inni í búningsklefa eftir leikinn og tók m.a. lagið með þeim. Og í viðtali við talkSPORT lét hann gamminn geysa og lét aðdáendur Liverpool heyra það. „Þetta var mikilvægur dagur því nú höfum við unnið titil. Og þótt stuðningsmenn Liverpool hafi montað sig mikið hafa þeir verið besta lið Englands einu sinni á síðustu 30 árum. Það þarf að lækka rostann í þeim,“ sagði Gallagher. „Þeir eru hræðilegir sigurvegarar. Verri taparar en líka slæmir sigurvegarar.“ Gallagher vonast til að City vinni Meistaradeild Evrópu og dreymir um að mæta Liverpool í úrslitaleik keppninnar. „Það er skrifað í skýin að við mætum þeim í úrslitaleiknum í Istanbúl. Ég finn það á mér og það verður skelfilegt fyrir geðheilsu allra ef við mætum þeim. En ég hlakka til þess sem eftir er af tímabilinu,“ sagði Gallagher. “Liverpool, for all their fans crowing, have been the best team in England once in 30 years.” “You’ve got to wear it off that lot." "They're terrible winners. Worse losers, but bad winners as well." Huge #MCFC fan @NoelGallagher has plenty to say about #LFC & their fans! pic.twitter.com/WS9p0wlcML— talkSPORT (@talkSPORT) March 2, 2020 Liverpool á Englandsmeistaratitilinn vísan en liðið er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City varð Englandsmeistari 2018 og 2019 og hefur unnið átta af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið á Englandi. Enski boltinn Tengdar fréttir „Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03 Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2. mars 2020 16:00 City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15 Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Noel Gallagher, fyrrverandi gítarleiki og aðallagahöfundur Oasis og stuðningsmaður Manchester City, segir að stuðningsmenn Liverpool séu óþolandi. City vann deildabikarinn þriðja árið í röð eftir 2-1 sigur á Aston Villa á Wembley í gær.Gallagher fagnaði með sínum mönnum inni í búningsklefa eftir leikinn og tók m.a. lagið með þeim. Og í viðtali við talkSPORT lét hann gamminn geysa og lét aðdáendur Liverpool heyra það. „Þetta var mikilvægur dagur því nú höfum við unnið titil. Og þótt stuðningsmenn Liverpool hafi montað sig mikið hafa þeir verið besta lið Englands einu sinni á síðustu 30 árum. Það þarf að lækka rostann í þeim,“ sagði Gallagher. „Þeir eru hræðilegir sigurvegarar. Verri taparar en líka slæmir sigurvegarar.“ Gallagher vonast til að City vinni Meistaradeild Evrópu og dreymir um að mæta Liverpool í úrslitaleik keppninnar. „Það er skrifað í skýin að við mætum þeim í úrslitaleiknum í Istanbúl. Ég finn það á mér og það verður skelfilegt fyrir geðheilsu allra ef við mætum þeim. En ég hlakka til þess sem eftir er af tímabilinu,“ sagði Gallagher. “Liverpool, for all their fans crowing, have been the best team in England once in 30 years.” “You’ve got to wear it off that lot." "They're terrible winners. Worse losers, but bad winners as well." Huge #MCFC fan @NoelGallagher has plenty to say about #LFC & their fans! pic.twitter.com/WS9p0wlcML— talkSPORT (@talkSPORT) March 2, 2020 Liverpool á Englandsmeistaratitilinn vísan en liðið er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City varð Englandsmeistari 2018 og 2019 og hefur unnið átta af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið á Englandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03 Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2. mars 2020 16:00 City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15 Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
„Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03
Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2. mars 2020 16:00
City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15