Tveir kiðlingar komnir í heiminn á bænum Hlíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. mars 2020 19:45 Anna María með kiðin sem hafa fengið nöfnin Huldumey og Dreki. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Það er ekki margt sem minnir á vorið þessa dagana en það styttust óðum í það því fyrstu kiðlingarnir hjá geitabónda á Suðurlandi eru komnir í heiminn. Um er að ræða huðnu og hafur. Á bænum Hlíð í Skeiða og Gnúpverjahreppi er Anna María Flygenring með nokkrar geitur en hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélag Íslands. Nýlega báru geiturnar Ronja og Korra sitthvoru kiðinu, sem stækka og stækka. „Það er svona með geiturnar að þær vita alveg hvað þær vilja og þær hafa verið í einhverjum lausaleik í ágúst, það var ekki planað. Þau bara urðu til þessi tvö, það eru greinilega frjálsar ástir í sveitinni enda var sveitarstjórinn að nefna það um daginn að það þyrfti fjölgun í sveitinni“, segir Anna og hlær. Anna elskar geiturnar sínar enda segir hún þær mjög skemmtilegar skepnur og þær séu mjög gáfaðar. Hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Huðnan hefur nafnið Huldumey og hafurinn Dreki. Anna segir kiðlingana góða vorboða. „Já, það er mjög upplífgandi og gaman að koma til kiðanna á hverjum degi en ég var mjög hissa þegar við sáum kiðin, það átti engin von á kiðum á þessum tíma en þau eru í dag um mánaðar gömul“, bætir Anna við. Anna María segir að geitur séu einstaklega skemmtilegar skepnur. „Já, þetta eru svo miklir karakterar og þær eru svo gáfaðar, þær stundum leika á mann af því að þær eru gáfaðri heldur en við“. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands hefst á morgun og það þing fær formaður Geitfjárræktarfélagsins að sitja. „Mér finnst aðal málið vera að það verði fleiri og meiri bú, stærri bú, það er það sem við þurfum að stefna sem mest að“, segir Anna. Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Sjá meira
Það er ekki margt sem minnir á vorið þessa dagana en það styttust óðum í það því fyrstu kiðlingarnir hjá geitabónda á Suðurlandi eru komnir í heiminn. Um er að ræða huðnu og hafur. Á bænum Hlíð í Skeiða og Gnúpverjahreppi er Anna María Flygenring með nokkrar geitur en hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélag Íslands. Nýlega báru geiturnar Ronja og Korra sitthvoru kiðinu, sem stækka og stækka. „Það er svona með geiturnar að þær vita alveg hvað þær vilja og þær hafa verið í einhverjum lausaleik í ágúst, það var ekki planað. Þau bara urðu til þessi tvö, það eru greinilega frjálsar ástir í sveitinni enda var sveitarstjórinn að nefna það um daginn að það þyrfti fjölgun í sveitinni“, segir Anna og hlær. Anna elskar geiturnar sínar enda segir hún þær mjög skemmtilegar skepnur og þær séu mjög gáfaðar. Hún er jafnframt formaður Geitfjárræktarfélags Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Huðnan hefur nafnið Huldumey og hafurinn Dreki. Anna segir kiðlingana góða vorboða. „Já, það er mjög upplífgandi og gaman að koma til kiðanna á hverjum degi en ég var mjög hissa þegar við sáum kiðin, það átti engin von á kiðum á þessum tíma en þau eru í dag um mánaðar gömul“, bætir Anna við. Anna María segir að geitur séu einstaklega skemmtilegar skepnur. „Já, þetta eru svo miklir karakterar og þær eru svo gáfaðar, þær stundum leika á mann af því að þær eru gáfaðri heldur en við“. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands hefst á morgun og það þing fær formaður Geitfjárræktarfélagsins að sitja. „Mér finnst aðal málið vera að það verði fleiri og meiri bú, stærri bú, það er það sem við þurfum að stefna sem mest að“, segir Anna.
Landbúnaður Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Sjá meira