Andy Murray leið vel í endurkomunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2020 10:15 Murray leið bara nokkuð vel í endurkomunni. Hann mun taka þátt í Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst í lok mánaðar. Matthew Stockman/Getty Images Breski tennisspilarinn Andu Murray vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe í þremur settum í fyrstu umferð Opna Vestur & Suður mótinu á Flushing Meadows, í New York. Sami völlur og Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Mótið er hluti af ATP-mótaröðinni og var þetta fyrsta ATP-mótið síðan allt var sett í lás í mars vegna kórónufaraldursins. Murray vann fyrsta settið eftir upphækkun, 8-6. Hann tapaði öðru settinu 3-6 en kom sterkur til baka og vann síðasta sett dagsins 6-1. Bretinn hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði var nokkuð sáttur með frammistöðu dagsins. „Mér leið vel líkamlega og gerði nokkuð vel. Ég hefði getað spilað betur en ég hreyfði mig betur en ég þorði að vona,“ sagði hann í viðtali við BBC eftir keppni. „Það sem er mikilvægast fyrir mig er að mér líði vel líkamlega, það hefur ekki verið staðan undanfarna tíu mánuði.“ Hinn 33 ára gamli Murray er hægt og bítandi að ná vopnum sínum en hann fór í sína aðra mjaðmaaðgerð í janúar á síðasta ári. Hann er sem stendur í 129. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið meðal þeirra bestu í heimi fyrir meiðslin. Hann mætir Þjóðverjanum næst Alexander Zverev í fyrstu umferð Opna bandaríska í New York á sama velli þann 31. ágúst. Í kvennaflokki töpuðu bæði Coco Gauff og Venus Williams nokkuð óvænt og eru því dottnar út. Tennis Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira
Breski tennisspilarinn Andu Murray vann Bandaríkjamanninn Frances Tiafoe í þremur settum í fyrstu umferð Opna Vestur & Suður mótinu á Flushing Meadows, í New York. Sami völlur og Opna bandaríska meistaramótið fer fram. Mótið er hluti af ATP-mótaröðinni og var þetta fyrsta ATP-mótið síðan allt var sett í lás í mars vegna kórónufaraldursins. Murray vann fyrsta settið eftir upphækkun, 8-6. Hann tapaði öðru settinu 3-6 en kom sterkur til baka og vann síðasta sett dagsins 6-1. Bretinn hefur verið að glíma við mikil meiðsli undanfarna mánuði var nokkuð sáttur með frammistöðu dagsins. „Mér leið vel líkamlega og gerði nokkuð vel. Ég hefði getað spilað betur en ég hreyfði mig betur en ég þorði að vona,“ sagði hann í viðtali við BBC eftir keppni. „Það sem er mikilvægast fyrir mig er að mér líði vel líkamlega, það hefur ekki verið staðan undanfarna tíu mánuði.“ Hinn 33 ára gamli Murray er hægt og bítandi að ná vopnum sínum en hann fór í sína aðra mjaðmaaðgerð í janúar á síðasta ári. Hann er sem stendur í 129. sæti á heimslistanum eftir að hafa verið meðal þeirra bestu í heimi fyrir meiðslin. Hann mætir Þjóðverjanum næst Alexander Zverev í fyrstu umferð Opna bandaríska í New York á sama velli þann 31. ágúst. Í kvennaflokki töpuðu bæði Coco Gauff og Venus Williams nokkuð óvænt og eru því dottnar út.
Tennis Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira