Atvinnumarkaðurinn ekki kominn í frost Erla Björg Gunnarsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 23. ágúst 2020 21:52 Ráðgjafi hjá ráðningafyrirtæki segir atvinnumarkaðinn ekki kominn í frost, enn sé hreyfing og störf í boði en umsækjendur um hverja stöðu séu mun fleiri en vanalega. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að ekki sé óalgengt að hundrað og jafnvel upp í tvö hundruð manns sæki um auglýstar stöður á vinnumarkaði. Ráðgjafi hjá Hagvangi staðfestir þessa þróun. „Fleiri eru að sækja um störf hjá okkur, meira en verið hefur. Ég held að með haustinu eigi þetta eftir að aukast meira. Ég hugsa að það komi einhver holskefla með haustinu,“ segir Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi. Þó séu ekki eins margar umsóknir þegar kemur að stjórnunarstörfum. Sverrir segist hafa séð það svartara á vinnumarkaði en núna, enn sé hreyfing á störfum. „Við finnum alveg fyrir því að það eru alveg störf í boði enn sem komið er fólk er kannski líka að nýta tímann í að endurskipuleggja sig og fá tíma til að hugsa hvað þau eiga að gera og hvernig þau gera þetta. Þannig að það er líf á vinnumarkaði enn sem komið er allavega,“ segir Sverrir. Hann ráðleggur atvinnuleitendum að leggja mikla vinnu í ferilskrá, efla tengslanetið og ekki gefast upp. „Það er vinna að sækja um vinnu og það þarf að gefa sér góðan tíma í þetta og sýna þolinmæði,“ sagði Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira
Ráðgjafi hjá ráðningafyrirtæki segir atvinnumarkaðinn ekki kominn í frost, enn sé hreyfing og störf í boði en umsækjendur um hverja stöðu séu mun fleiri en vanalega. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að ekki sé óalgengt að hundrað og jafnvel upp í tvö hundruð manns sæki um auglýstar stöður á vinnumarkaði. Ráðgjafi hjá Hagvangi staðfestir þessa þróun. „Fleiri eru að sækja um störf hjá okkur, meira en verið hefur. Ég held að með haustinu eigi þetta eftir að aukast meira. Ég hugsa að það komi einhver holskefla með haustinu,“ segir Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi. Þó séu ekki eins margar umsóknir þegar kemur að stjórnunarstörfum. Sverrir segist hafa séð það svartara á vinnumarkaði en núna, enn sé hreyfing á störfum. „Við finnum alveg fyrir því að það eru alveg störf í boði enn sem komið er fólk er kannski líka að nýta tímann í að endurskipuleggja sig og fá tíma til að hugsa hvað þau eiga að gera og hvernig þau gera þetta. Þannig að það er líf á vinnumarkaði enn sem komið er allavega,“ segir Sverrir. Hann ráðleggur atvinnuleitendum að leggja mikla vinnu í ferilskrá, efla tengslanetið og ekki gefast upp. „Það er vinna að sækja um vinnu og það þarf að gefa sér góðan tíma í þetta og sýna þolinmæði,“ sagði Sverrir Briem ráðgjafi hjá Hagvangi.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira