Þungt haldinn eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Hall skrifa 24. ágúst 2020 08:04 Frá vettvangi. Twitter Mótmælt var víða í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum í nótt eftir að svartur maður var skotinn af lögreglu í borginni Kenosha. Maðurinn, Jacob Blake, liggur þungt haldinn á spítala en hann mun hafa verið skotinn mörgum skotum af lögreglu. Lögreglan segist hafa verið að bregðast við tilkynningu um ólæti á heimili. This is 29-year-old Jacob Blake who was shot by Kenosha police. His fiancé shared this picture with us. pic.twitter.com/6Si9lkCPFu— Sarah Thamer (@SarahThamerWISN) August 24, 2020 Blake mun hafa verið óvopnaður og á myndbandi má sjá lögreglumann skjóta hann margsinnis í bakið þar sem hann er að stíga inn í bíl. Til óeirða hefur komið í nótt vegna málsins og útgöngubann var sett á í Kenosha í nótt vegna málsins. Mörg hundruð manns fóru í mótmælagöngu að lögreglustöð borgarinnar og kveikt var í bílum. Lögregla beitti mótmælendur táragasi. A protest is happening now after a domestic incident turned into an officer-involved shooting in #Kenosha at 40th St. & 28th Ave. Police confirm one person is in serious condition.People on scene say the apparent victim is a man, and father. @CBS58 pic.twitter.com/jsg2ANSD28— Kim Shine (@KimShineCBS58) August 24, 2020 Protests are now happening in Kenosha, Wisconsin. Hours ago, police officers shot an unarmed Black man seven times in the back. He is currently in serious condition.No justice. No peace. pic.twitter.com/1cieSMUBbB— Rose Movement🌹 (@Rosemvmt) August 24, 2020 Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Mótmælt var víða í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum í nótt eftir að svartur maður var skotinn af lögreglu í borginni Kenosha. Maðurinn, Jacob Blake, liggur þungt haldinn á spítala en hann mun hafa verið skotinn mörgum skotum af lögreglu. Lögreglan segist hafa verið að bregðast við tilkynningu um ólæti á heimili. This is 29-year-old Jacob Blake who was shot by Kenosha police. His fiancé shared this picture with us. pic.twitter.com/6Si9lkCPFu— Sarah Thamer (@SarahThamerWISN) August 24, 2020 Blake mun hafa verið óvopnaður og á myndbandi má sjá lögreglumann skjóta hann margsinnis í bakið þar sem hann er að stíga inn í bíl. Til óeirða hefur komið í nótt vegna málsins og útgöngubann var sett á í Kenosha í nótt vegna málsins. Mörg hundruð manns fóru í mótmælagöngu að lögreglustöð borgarinnar og kveikt var í bílum. Lögregla beitti mótmælendur táragasi. A protest is happening now after a domestic incident turned into an officer-involved shooting in #Kenosha at 40th St. & 28th Ave. Police confirm one person is in serious condition.People on scene say the apparent victim is a man, and father. @CBS58 pic.twitter.com/jsg2ANSD28— Kim Shine (@KimShineCBS58) August 24, 2020 Protests are now happening in Kenosha, Wisconsin. Hours ago, police officers shot an unarmed Black man seven times in the back. He is currently in serious condition.No justice. No peace. pic.twitter.com/1cieSMUBbB— Rose Movement🌹 (@Rosemvmt) August 24, 2020
Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira