Þungt haldinn eftir að hafa verið skotinn af lögreglu Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Hall skrifa 24. ágúst 2020 08:04 Frá vettvangi. Twitter Mótmælt var víða í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum í nótt eftir að svartur maður var skotinn af lögreglu í borginni Kenosha. Maðurinn, Jacob Blake, liggur þungt haldinn á spítala en hann mun hafa verið skotinn mörgum skotum af lögreglu. Lögreglan segist hafa verið að bregðast við tilkynningu um ólæti á heimili. This is 29-year-old Jacob Blake who was shot by Kenosha police. His fiancé shared this picture with us. pic.twitter.com/6Si9lkCPFu— Sarah Thamer (@SarahThamerWISN) August 24, 2020 Blake mun hafa verið óvopnaður og á myndbandi má sjá lögreglumann skjóta hann margsinnis í bakið þar sem hann er að stíga inn í bíl. Til óeirða hefur komið í nótt vegna málsins og útgöngubann var sett á í Kenosha í nótt vegna málsins. Mörg hundruð manns fóru í mótmælagöngu að lögreglustöð borgarinnar og kveikt var í bílum. Lögregla beitti mótmælendur táragasi. A protest is happening now after a domestic incident turned into an officer-involved shooting in #Kenosha at 40th St. & 28th Ave. Police confirm one person is in serious condition.People on scene say the apparent victim is a man, and father. @CBS58 pic.twitter.com/jsg2ANSD28— Kim Shine (@KimShineCBS58) August 24, 2020 Protests are now happening in Kenosha, Wisconsin. Hours ago, police officers shot an unarmed Black man seven times in the back. He is currently in serious condition.No justice. No peace. pic.twitter.com/1cieSMUBbB— Rose Movement🌹 (@Rosemvmt) August 24, 2020 Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Mótmælt var víða í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum í nótt eftir að svartur maður var skotinn af lögreglu í borginni Kenosha. Maðurinn, Jacob Blake, liggur þungt haldinn á spítala en hann mun hafa verið skotinn mörgum skotum af lögreglu. Lögreglan segist hafa verið að bregðast við tilkynningu um ólæti á heimili. This is 29-year-old Jacob Blake who was shot by Kenosha police. His fiancé shared this picture with us. pic.twitter.com/6Si9lkCPFu— Sarah Thamer (@SarahThamerWISN) August 24, 2020 Blake mun hafa verið óvopnaður og á myndbandi má sjá lögreglumann skjóta hann margsinnis í bakið þar sem hann er að stíga inn í bíl. Til óeirða hefur komið í nótt vegna málsins og útgöngubann var sett á í Kenosha í nótt vegna málsins. Mörg hundruð manns fóru í mótmælagöngu að lögreglustöð borgarinnar og kveikt var í bílum. Lögregla beitti mótmælendur táragasi. A protest is happening now after a domestic incident turned into an officer-involved shooting in #Kenosha at 40th St. & 28th Ave. Police confirm one person is in serious condition.People on scene say the apparent victim is a man, and father. @CBS58 pic.twitter.com/jsg2ANSD28— Kim Shine (@KimShineCBS58) August 24, 2020 Protests are now happening in Kenosha, Wisconsin. Hours ago, police officers shot an unarmed Black man seven times in the back. He is currently in serious condition.No justice. No peace. pic.twitter.com/1cieSMUBbB— Rose Movement🌹 (@Rosemvmt) August 24, 2020
Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira