Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Þór Símon Hafþórsson skrifar 24. ágúst 2020 22:03 Nik Chamberlain, er þjálfari meistaraflokks Þróttar. Mynd/Þróttur „Ég er mjög stoltur af stelpunum. Þær lögðu sig alla fram og börðust af krafti og þetta var í raun bara 50-50 leikur að stærstum hluta,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Nik Anthony var þó ekki jafn ánægður með dómara tríóið og vandaði þeim ekki kveðjuna. „Það voru margar hræðilegar ákvarðanir hjá dómurunum í dag. Í hvert sinn sem þær féllu niður þá fengu þær aukaspyrnu. Stundum liðu jafnvel 2-3 sekúndur þangað til hann blés í flautuna þannig ég var mjög vonsvikin með frammistöðu dómarana í kvöld,“ sagði Nik og hélt áfram. „Þær þurftu bara að fara í jörðina og öskra og hann keypti það alltaf. Í fyrsta markinu sem dæmi var sparkað tvisvar í hælin á Morgan en einhvernvegin er dæmt á okkur. Boltinn fer á hin enda vallarsins og þær fá vítaspyrnu,“ sagði Nik og segist ekki hafa upplifað annað eins áður. „Þetta drap taktinn í leiknum. 50/50 og lykil ákvarðanir féllu alltaf með þeim. Ég vil samt ekki taka neitt frá Val og þær áttu líklegast sigurinn skilið heilt yfir,“ sagði Nik og segir fulla ástæðu til bjartsýni fyrir fallbaráttuna sem framundan er hjá Þrótt. „Við verðum að halda áfram að spila eins og við gerðum í dag. Við verðum að bæta okkur í ákvörðunartökur þegar við komumst á síðasta þriðjung vallarsins en með svona baráttu og kraft þá eigum við að geta haldið okkur í deildinni.“ Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Ég er mjög stoltur af stelpunum. Þær lögðu sig alla fram og börðust af krafti og þetta var í raun bara 50-50 leikur að stærstum hluta,“ sagði Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Nik Anthony var þó ekki jafn ánægður með dómara tríóið og vandaði þeim ekki kveðjuna. „Það voru margar hræðilegar ákvarðanir hjá dómurunum í dag. Í hvert sinn sem þær féllu niður þá fengu þær aukaspyrnu. Stundum liðu jafnvel 2-3 sekúndur þangað til hann blés í flautuna þannig ég var mjög vonsvikin með frammistöðu dómarana í kvöld,“ sagði Nik og hélt áfram. „Þær þurftu bara að fara í jörðina og öskra og hann keypti það alltaf. Í fyrsta markinu sem dæmi var sparkað tvisvar í hælin á Morgan en einhvernvegin er dæmt á okkur. Boltinn fer á hin enda vallarsins og þær fá vítaspyrnu,“ sagði Nik og segist ekki hafa upplifað annað eins áður. „Þetta drap taktinn í leiknum. 50/50 og lykil ákvarðanir féllu alltaf með þeim. Ég vil samt ekki taka neitt frá Val og þær áttu líklegast sigurinn skilið heilt yfir,“ sagði Nik og segir fulla ástæðu til bjartsýni fyrir fallbaráttuna sem framundan er hjá Þrótt. „Við verðum að halda áfram að spila eins og við gerðum í dag. Við verðum að bæta okkur í ákvörðunartökur þegar við komumst á síðasta þriðjung vallarsins en með svona baráttu og kraft þá eigum við að geta haldið okkur í deildinni.“
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 21:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leik lokið: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. 24. ágúst 2020 21:00