LeBron James og Kawhi Leonard töluðu um að klára ekki úrslitakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 08:30 LeBron James og Kawhi Leonard eru tveir af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar og spila með tveimur af besrtu liðunum, Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers. Getty/Brian Rothmulle Leikmenn NBA héldu fund saman eftir atburði gærkvöldsins þar sem öllum leikjum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar var frestað í kjölfarið að á ákvörðun leikmanna Milwaukee Bucks að mæta ekki til leiks. Fundurinn var sagður hafa verið áhrifamikill og samtakamáttur leikmannanna mikill. Það er ljóst á öllu að NBA-leikmennirnir, sem hafa verið fastir saman í bubblunni á Flórída í að verða tvo mánuði, eru búnir að fá nóg af ástandinu í Bandaríkjunum. Heimildir fréttamannsins Brad Turners herma að leiðtogar Los Angeles liðanna hafi gengið svo langt að vilja ekki klára úrslitakeppnina í ár. Sources: Lakers forward LeBron James and Clippers forward Kawhi Leonard both spoke up in the players meeting Wednesday night and were adamant about not playing the rest of the playoffs and they wanted change. The players will have another meeting at 11 am East time Thursday.— Brad Turner (@BA_Turner) August 27, 2020 LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Kawhi Leonard hjá Los Angeles Clippers eru báðir sagðir hafa staðið upp á fundinum og talað um að hætta við úrslitakeppnina og heimta breytingar. Í frétt Sports Illustrated kemur fram að bæði Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers hafi síðan kosið með því að hætta keppni en ekki er vitað hvaða áhrif það hafði á hin liðin. Það voru reynsluboltarnir Chris Paul og Andre Iguodala sem stjórnuðu fundinum þar sem voru samankomnir allir leikmennirnir í NBA-bubblunni í Disney garðinum ía Flórída. The Los Angeles Lakers and L.A. Clippers were reportedly the only teams to vote against continuing the NBA season during Wednesday night's league-wide meeting.Posted by Sports Illustrated on Miðvikudagur, 26. ágúst 2020 Leikmennirnir byrjuðu fundinn á því að taka við meðlimi úr fjölskyldu Jacob Blake en það var skotárás lögreglumanna á hann sem kallaði fram þessu hörðu viðbrögð leikmanna í NBA-deildinni. Það er mikil óvissa með framtíð úrslitakeppninnar en leikmenn munu funda aftur saman í dag og þá hafa menn fengið góðan tíma til að meta stöðuna og hugsa sinn gang. New ESPN story with @mcten: The NBA s Board of Governors and the players both have meetings scheduled for tomorrow morning, as both sides continue to discuss how to proceed with the NBA playoffs. https://t.co/FJvM2V6P9c— Tim Bontemps (@TimBontemps) August 27, 2020 Þeir sem ráða ríkjum í NBA-deildinni munu einnig funda í dag og á dagskrá hjá þeim verður að finna leiðir til þess að leysa stöðuna og fá leikmenn til að klára úrslitakeppnina sem hafði farið mjög vel af stað. Jacob Blake var skotinn sjö sinnum í bakið af lögreglumönnum þegar hann fór inn í bílinn sinn og fyrir framan börnin sín þrjú. Atvikið náðist á myndband en Blake var óvopnaður. Blake lifði skotárásina af en er lamaður. The NBA players opened the meeting on Wednesday night watching a Zoom call with Jacob Blake's family members, sources said. The call was eventually abandoned with muted family members looking at the players due to audio issues.— Marc J. Spears (@MarcJSpears) August 27, 2020 NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Leikmenn NBA héldu fund saman eftir atburði gærkvöldsins þar sem öllum leikjum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar var frestað í kjölfarið að á ákvörðun leikmanna Milwaukee Bucks að mæta ekki til leiks. Fundurinn var sagður hafa verið áhrifamikill og samtakamáttur leikmannanna mikill. Það er ljóst á öllu að NBA-leikmennirnir, sem hafa verið fastir saman í bubblunni á Flórída í að verða tvo mánuði, eru búnir að fá nóg af ástandinu í Bandaríkjunum. Heimildir fréttamannsins Brad Turners herma að leiðtogar Los Angeles liðanna hafi gengið svo langt að vilja ekki klára úrslitakeppnina í ár. Sources: Lakers forward LeBron James and Clippers forward Kawhi Leonard both spoke up in the players meeting Wednesday night and were adamant about not playing the rest of the playoffs and they wanted change. The players will have another meeting at 11 am East time Thursday.— Brad Turner (@BA_Turner) August 27, 2020 LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Kawhi Leonard hjá Los Angeles Clippers eru báðir sagðir hafa staðið upp á fundinum og talað um að hætta við úrslitakeppnina og heimta breytingar. Í frétt Sports Illustrated kemur fram að bæði Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers hafi síðan kosið með því að hætta keppni en ekki er vitað hvaða áhrif það hafði á hin liðin. Það voru reynsluboltarnir Chris Paul og Andre Iguodala sem stjórnuðu fundinum þar sem voru samankomnir allir leikmennirnir í NBA-bubblunni í Disney garðinum ía Flórída. The Los Angeles Lakers and L.A. Clippers were reportedly the only teams to vote against continuing the NBA season during Wednesday night's league-wide meeting.Posted by Sports Illustrated on Miðvikudagur, 26. ágúst 2020 Leikmennirnir byrjuðu fundinn á því að taka við meðlimi úr fjölskyldu Jacob Blake en það var skotárás lögreglumanna á hann sem kallaði fram þessu hörðu viðbrögð leikmanna í NBA-deildinni. Það er mikil óvissa með framtíð úrslitakeppninnar en leikmenn munu funda aftur saman í dag og þá hafa menn fengið góðan tíma til að meta stöðuna og hugsa sinn gang. New ESPN story with @mcten: The NBA s Board of Governors and the players both have meetings scheduled for tomorrow morning, as both sides continue to discuss how to proceed with the NBA playoffs. https://t.co/FJvM2V6P9c— Tim Bontemps (@TimBontemps) August 27, 2020 Þeir sem ráða ríkjum í NBA-deildinni munu einnig funda í dag og á dagskrá hjá þeim verður að finna leiðir til þess að leysa stöðuna og fá leikmenn til að klára úrslitakeppnina sem hafði farið mjög vel af stað. Jacob Blake var skotinn sjö sinnum í bakið af lögreglumönnum þegar hann fór inn í bílinn sinn og fyrir framan börnin sín þrjú. Atvikið náðist á myndband en Blake var óvopnaður. Blake lifði skotárásina af en er lamaður. The NBA players opened the meeting on Wednesday night watching a Zoom call with Jacob Blake's family members, sources said. The call was eventually abandoned with muted family members looking at the players due to audio issues.— Marc J. Spears (@MarcJSpears) August 27, 2020
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira