Gylfi og James Rodriguez að verða samherjar Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2020 10:45 Rodriguez virðist vera á leið burt frá Real. vísir/getty Everton virðist vera ná að krækja í James Rodriguez, miðjumann Real Madrid, en enskir miðlar greina frá þessu. Þeir segja frá því að Everton hafi náð samkomulagi við Rodriguez um kaup og kjör og nú á Everton bara eftir að semja við Real. Rodriguez hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu hjá Real Madrid og var lánaður til Bayern Munchen á árunum 2017 til 2019. Hann spilaði ekki nema átta leiki með Real Madrid á síðustu leiktíð og vill ólmur komast aftur á skrið og spila reglulega. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, og James unnu saman hjá Real Madrid á árunum 2014 til 2015 og var Ancelotti m.a. stjóri Real þegar Kólumbíumaðurinn var keyptur. Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið afar vel á undirbúningstímabilinu en James spilar reglulega sem fremsti miðjumaður eða vængmaður. Enska úrvalsdeildin hefst um miðjan september. Everton have reportedly agreed personal terms with Real Madrid's James Rodriguez.Latest gossip https://t.co/Mp92O55JGM #efc #bbcfootball pic.twitter.com/eiarAeQzUe— BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Sjá meira
Everton virðist vera ná að krækja í James Rodriguez, miðjumann Real Madrid, en enskir miðlar greina frá þessu. Þeir segja frá því að Everton hafi náð samkomulagi við Rodriguez um kaup og kjör og nú á Everton bara eftir að semja við Real. Rodriguez hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu hjá Real Madrid og var lánaður til Bayern Munchen á árunum 2017 til 2019. Hann spilaði ekki nema átta leiki með Real Madrid á síðustu leiktíð og vill ólmur komast aftur á skrið og spila reglulega. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, og James unnu saman hjá Real Madrid á árunum 2014 til 2015 og var Ancelotti m.a. stjóri Real þegar Kólumbíumaðurinn var keyptur. Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið afar vel á undirbúningstímabilinu en James spilar reglulega sem fremsti miðjumaður eða vængmaður. Enska úrvalsdeildin hefst um miðjan september. Everton have reportedly agreed personal terms with Real Madrid's James Rodriguez.Latest gossip https://t.co/Mp92O55JGM #efc #bbcfootball pic.twitter.com/eiarAeQzUe— BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti