Þúsundir mótmæltu sóttvarnaaðgerðum yfirvalda Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2020 15:58 Frá mótmælunum í dag. Vísir/AP Mikill fjöldi fólks kom saman í mótmælagöngu í Berlín í Þýskalandi í dag. Talið er að fjöldinn hafi hlaupið á þúsundum en lögregla skyldaði mótmælendur til þess að nota andlitsgrímur í mótmælunum. Yfirvöld í Berlín höfðu reynt að koma í veg fyrir mótmælin af ótta við að sóttvarnatilmæli yrðu hundsuð. Dómstóll felldi bann við mótmælunum úr gildi og fóru þau fram líkt og áætlað var. Samkvæmt tölum lögreglu tóku átján þúsund þátt í mótmælunum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins voru mótmælin nokkuð friðsæl en vegna þess hversu margir neituðu að vera með grímur þurfti lögregla að skerast í leikinn og tvístra mótmælendum. Þá voru fjarlægðarmörk ekki virt þrátt fyrir tilmæli lögreglu. Talið er að átján þúsund hafi tekið þátt í mótmælunum.Vísir/AP Önnur bylgja faraldursins fór að láta á sér kræla í Þýskalandi aftur í ágúst eftir gott gengi í baráttunni við veiruna. Grímuskyldu hefur verið komið á víða og hefur bann við stórum opinberum samkomum verið framlengt til næsta árs. Lögregla greindi frá því á Twitter-síðu sinni að rætt hafði verið við skipuleggjanda mótmælanna og hann beðinn um að biðja mótmælendur að virða fjarlægðarmörk. Wir stellen fest, dass bei der Demo auf der Straße des 17. Juni die Abstände nicht ausreichend eingehalten werden. Wir fragen derzeit den Versammlungsleiter, ob er unter diesen Umständen seine Versammlung überhaupt beginnen möchte und raten vom weiteren Zuströmen ab. #b2908— Polizei Berlin Einsatz (@PolizeiBerlin_E) August 29, 2020 Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. 20. ágúst 2020 07:52 Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. 19. ágúst 2020 06:57 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Mikill fjöldi fólks kom saman í mótmælagöngu í Berlín í Þýskalandi í dag. Talið er að fjöldinn hafi hlaupið á þúsundum en lögregla skyldaði mótmælendur til þess að nota andlitsgrímur í mótmælunum. Yfirvöld í Berlín höfðu reynt að koma í veg fyrir mótmælin af ótta við að sóttvarnatilmæli yrðu hundsuð. Dómstóll felldi bann við mótmælunum úr gildi og fóru þau fram líkt og áætlað var. Samkvæmt tölum lögreglu tóku átján þúsund þátt í mótmælunum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins voru mótmælin nokkuð friðsæl en vegna þess hversu margir neituðu að vera með grímur þurfti lögregla að skerast í leikinn og tvístra mótmælendum. Þá voru fjarlægðarmörk ekki virt þrátt fyrir tilmæli lögreglu. Talið er að átján þúsund hafi tekið þátt í mótmælunum.Vísir/AP Önnur bylgja faraldursins fór að láta á sér kræla í Þýskalandi aftur í ágúst eftir gott gengi í baráttunni við veiruna. Grímuskyldu hefur verið komið á víða og hefur bann við stórum opinberum samkomum verið framlengt til næsta árs. Lögregla greindi frá því á Twitter-síðu sinni að rætt hafði verið við skipuleggjanda mótmælanna og hann beðinn um að biðja mótmælendur að virða fjarlægðarmörk. Wir stellen fest, dass bei der Demo auf der Straße des 17. Juni die Abstände nicht ausreichend eingehalten werden. Wir fragen derzeit den Versammlungsleiter, ob er unter diesen Umständen seine Versammlung überhaupt beginnen möchte und raten vom weiteren Zuströmen ab. #b2908— Polizei Berlin Einsatz (@PolizeiBerlin_E) August 29, 2020
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. 20. ágúst 2020 07:52 Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. 19. ágúst 2020 06:57 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. 20. ágúst 2020 07:52
Þjóðverjar telja bólusetningar mögulegar í byrjun næsta árs Klaus Cichutek, yfirmaður Paul Ehrlich Institut, sem heldur utan um lögsetningu varðandi bóluefni í Þýskalandi, segir útlit fyrir að einhverjir samfélagshópar geti fengið bóluefni við Covid-19, snemma á næsta ári. 19. ágúst 2020 06:57