Áströlsk Youtube-stjarna fer yfir kosti og galla að búa á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 31. ágúst 2020 14:30 Amore er nokkuð sátt hér á landi. Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir ekki svo löngu að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og sýndi hún frá eigninni og lífi sínu hér á landi í maí. Amore bjó hér á landi fyrir fjórum árum og ætlaði síðan búa víðsvegar um heiminn. Hún bjó í Los Angeles á síðasta ári en ákvað að fjárfesta í draumhúsinu úti á landi hér á Íslandi undir lok síðasta árs. Hún greinir reglulega frá lífu sínu á Íslandi og virðist njóta þess að vera búsett hér á landi og þá sérstaklega á tímum sem þessum. Í nýju myndbandi frá Amore fer hún yfir kosti og galla þess að búa hér á landi. Þar segir hún kostina einna helst vera ótrúleg náttúrufegurð, veðrið nefnir hún sem bæði kost og galla, hér eru enginn skordýr sem éta mann eða geta verið hættuleg og hún nýtir öll tækifæri til ganga um berfætt. Hún er mjög hrifin af því hversu fáir búa hér á landi og er mikið pláss fyrir alla. Heilt yfir er Amore himinlifandi hér á landi. Gallarnir eru þeir að það skiptir engu máli hversu gott veður er úti, hún tekur alltaf með sér regnjakka og hlý föt út þar sem veðrið geti tekið breytingum mjög snögglega og í raun á þriggja sekúndna fresti eins og hún segir sjálf. Bensínverðið hér mun vera nokkuð hátt og ef hún ætlar sér að panta vörur erlendis frá eru tollarnir hér mjög háir. Hún segir að varla sé hægt að fá góða og ferska ávexti hér á landi. Amore nefnir enn fleiri kosti og galla. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Sjá meira
Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir ekki svo löngu að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og sýndi hún frá eigninni og lífi sínu hér á landi í maí. Amore bjó hér á landi fyrir fjórum árum og ætlaði síðan búa víðsvegar um heiminn. Hún bjó í Los Angeles á síðasta ári en ákvað að fjárfesta í draumhúsinu úti á landi hér á Íslandi undir lok síðasta árs. Hún greinir reglulega frá lífu sínu á Íslandi og virðist njóta þess að vera búsett hér á landi og þá sérstaklega á tímum sem þessum. Í nýju myndbandi frá Amore fer hún yfir kosti og galla þess að búa hér á landi. Þar segir hún kostina einna helst vera ótrúleg náttúrufegurð, veðrið nefnir hún sem bæði kost og galla, hér eru enginn skordýr sem éta mann eða geta verið hættuleg og hún nýtir öll tækifæri til ganga um berfætt. Hún er mjög hrifin af því hversu fáir búa hér á landi og er mikið pláss fyrir alla. Heilt yfir er Amore himinlifandi hér á landi. Gallarnir eru þeir að það skiptir engu máli hversu gott veður er úti, hún tekur alltaf með sér regnjakka og hlý föt út þar sem veðrið geti tekið breytingum mjög snögglega og í raun á þriggja sekúndna fresti eins og hún segir sjálf. Bensínverðið hér mun vera nokkuð hátt og ef hún ætlar sér að panta vörur erlendis frá eru tollarnir hér mjög háir. Hún segir að varla sé hægt að fá góða og ferska ávexti hér á landi. Amore nefnir enn fleiri kosti og galla.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Andrew Garfield á Íslandi Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Lífið samstarf Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Sjá meira