Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk bæði hringinn sinn og bað kærustunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2020 10:30 Patrick Mahomes og Brittany Lynn Matthews hafa verið lengi saman. Mynd/Instagram 1. september verður ógleymanlegur dagur fyrir besta leikmanninn í NFL-deildinni. Patrick Mahomes sá til þess sjálfur. Um leið og Patrick Mahomes sjálfur fékk afhentan langþráðan Super Bowl hring þá fékk kærastan einnig hring frá honum í gær. Patrick Mahomes, champion Chiefs receive Super Bowl rings, and QB announces engagement on social ... - via @ESPN App https://t.co/xqlMXb5v6l— John Sutcliffe (@espnsutcliffe) September 2, 2020 Patrick Mahomes og félagar í liði Kansas City Chiefs fengu í gær meistararhringa sína fyrir sigurinn í Super Bowl leiknum í febrúar. Eftir afhendinguna þá bað Patrick Mahomes síðan kærustu sinnar Brittany Lynn Matthews en þau hafa verið lengi saman. Tveir hringar á sama kvöldi skrifaði Brittany Lynn Matthews á Instagram síðu sína.Mynd/Instagram Patrick Mahomes hefur fengið viðurnefnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að hann fylgdi Brittany Lynn Matthews til Íslands þegar hún lék knattspyrnu með liði Aftureldingar sumarið 2017. Þetta sama vor hafði Patrick Mahomes verið valinn af Kansas City Chiefs í nýliðavali NFL-deildarinnar og það átti heldur betur eftir að breyta lífi þeirra beggja. Patrick Mahomes varð að besta leikmanni NFL-deildarinnar þegar Kansas City Chiefs gaf honum tækifærið og hefur ekki litið til baka. Nýverið fékk hann tíu ára samning sem gæti skilað honum 477 milljónum Bandaríkjadala eða næstum því 66 milljörðum íslenskra króna. Chiefs liðið vann fyrsta NFL-titil Kansas City í fimmtíu ár í byrjun ársisn með því að vinna 31-20 sigur á San Francisco 49ers. Í gær var komið að því að afhenda öllum leikmönnum liðsins sigurhringana eins og venja er með meistaralið í Bandaríkjunum. SUPER BOWL LIV CHAMPIONS pic.twitter.com/qnpxsn7D9n— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 Þetta er engir venjulegir hringir en á þeim eru 234 demantar en þessi tala er táknræn fyrir ýmsar sakir. Öðrum megin er nafn hvers og eins í gulli, númerið hans í demöntum og fánar með ártölunum 1969 ig 2019 sem eru árin sem Kansas City Chiefs hafa orðið NFL-meistarar. Hinum megin eru orðið „Chiefs Kingdom“ eða „Ríki Chiefs“ en það eru stuðningsmenn liðsins kallaðir. Þar eru einnig merki Super Bowl leiksins í febrúar og úrslit hans. Find someone that looks at you the way @PatrickMahomes looks at his Super Bowl ring pic.twitter.com/0Ew0aMKqtG— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 View this post on Instagram Shoutout to the versa climber at @apec817 for getting us through this 2 hour 7,500 step hike of who knows how tall #icelandjourney A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne) on Jul 8, 2017 at 9:56am PDT NFL Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
1. september verður ógleymanlegur dagur fyrir besta leikmanninn í NFL-deildinni. Patrick Mahomes sá til þess sjálfur. Um leið og Patrick Mahomes sjálfur fékk afhentan langþráðan Super Bowl hring þá fékk kærastan einnig hring frá honum í gær. Patrick Mahomes, champion Chiefs receive Super Bowl rings, and QB announces engagement on social ... - via @ESPN App https://t.co/xqlMXb5v6l— John Sutcliffe (@espnsutcliffe) September 2, 2020 Patrick Mahomes og félagar í liði Kansas City Chiefs fengu í gær meistararhringa sína fyrir sigurinn í Super Bowl leiknum í febrúar. Eftir afhendinguna þá bað Patrick Mahomes síðan kærustu sinnar Brittany Lynn Matthews en þau hafa verið lengi saman. Tveir hringar á sama kvöldi skrifaði Brittany Lynn Matthews á Instagram síðu sína.Mynd/Instagram Patrick Mahomes hefur fengið viðurnefnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að hann fylgdi Brittany Lynn Matthews til Íslands þegar hún lék knattspyrnu með liði Aftureldingar sumarið 2017. Þetta sama vor hafði Patrick Mahomes verið valinn af Kansas City Chiefs í nýliðavali NFL-deildarinnar og það átti heldur betur eftir að breyta lífi þeirra beggja. Patrick Mahomes varð að besta leikmanni NFL-deildarinnar þegar Kansas City Chiefs gaf honum tækifærið og hefur ekki litið til baka. Nýverið fékk hann tíu ára samning sem gæti skilað honum 477 milljónum Bandaríkjadala eða næstum því 66 milljörðum íslenskra króna. Chiefs liðið vann fyrsta NFL-titil Kansas City í fimmtíu ár í byrjun ársisn með því að vinna 31-20 sigur á San Francisco 49ers. Í gær var komið að því að afhenda öllum leikmönnum liðsins sigurhringana eins og venja er með meistaralið í Bandaríkjunum. SUPER BOWL LIV CHAMPIONS pic.twitter.com/qnpxsn7D9n— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 Þetta er engir venjulegir hringir en á þeim eru 234 demantar en þessi tala er táknræn fyrir ýmsar sakir. Öðrum megin er nafn hvers og eins í gulli, númerið hans í demöntum og fánar með ártölunum 1969 ig 2019 sem eru árin sem Kansas City Chiefs hafa orðið NFL-meistarar. Hinum megin eru orðið „Chiefs Kingdom“ eða „Ríki Chiefs“ en það eru stuðningsmenn liðsins kallaðir. Þar eru einnig merki Super Bowl leiksins í febrúar og úrslit hans. Find someone that looks at you the way @PatrickMahomes looks at his Super Bowl ring pic.twitter.com/0Ew0aMKqtG— Kansas City Chiefs (@Chiefs) September 1, 2020 View this post on Instagram Shoutout to the versa climber at @apec817 for getting us through this 2 hour 7,500 step hike of who knows how tall #icelandjourney A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne) on Jul 8, 2017 at 9:56am PDT
NFL Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira