Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 21:35 Þessir tveir eru í leikmannahópi Belgíu sem mætir Íslandi. Peter De Voecht/Getty Images Roberto Martinez - þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu - er búinn að tilkynna leikmannahópinn sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni þann 8. september. Allar helstu stjörnur Belga eru með þó það sé óvíst hvort Kevin De Bruyne – besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð – verði með. De Bruyne og eiginkona hans eiga von á barni og því er ekki víst hvort hann nái leiknum gegn Íslandi. Eins og fjallað hefur verið um þá vantar sum af stærstu nöfnum íslenska liðsins í hópinn að þessu sinni. Þar má nefna Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason. Sömu sögu er ekki að segja af belgíska liðinu en Roberto Martinez – þjálfari liðsins – hefur valið sitt allra sterkasta lið. Í leikmannahópi liðsins eru menn á borð við Thibaut Courtois, Toby Alderweireld, De Bruyne, Axel Witsel, Romelu Lukaku og Eden Hazard. Here are the Devils to start our #NationsLeague campaign #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/QOYs0ml9lY— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) August 25, 2020 Hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir Thibaut Courtois [Real Madrid] Koen Casteels [Wolfsburg] Simon Mignolet [Club Brugge] Davy Roef [Gent] Varnarmenn Toby Alderweireld [Tottenham Hotspur] Jason Denayer [Lyon] Leander Dendoncker [Wolverhampton Wanderers] Brandon Mechele [Club Brugge] Jan Vertonghen [Benfica] Timothy Castagne [Atalanta] Thomas Meunier [Borussia Dortmund] Miðjumenn Kevin de Bruyne [Manchester City] Dennis Praet [Leicester City] Youri Tielemans [Leicester City] Hans Vanaken (Club Brugge) Axel Witsel [Borussia Dortmund] Thorgan Hazard [Borussia Dortmund] Yannick Carrasco [Dalian Professional] Yari Verschaeren [Anderlecht] Sóknarmenn Romelu Lukaku [Inter Milan] Eden Hazard [Real Madrid] Dries Mertens [Napoli] Landy Dimata [Anderlecht] Jeremy Doku [Anderlecht] Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion] Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Getur varla gengið lengur Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Roberto Martinez - þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu - er búinn að tilkynna leikmannahópinn sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni þann 8. september. Allar helstu stjörnur Belga eru með þó það sé óvíst hvort Kevin De Bruyne – besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð – verði með. De Bruyne og eiginkona hans eiga von á barni og því er ekki víst hvort hann nái leiknum gegn Íslandi. Eins og fjallað hefur verið um þá vantar sum af stærstu nöfnum íslenska liðsins í hópinn að þessu sinni. Þar má nefna Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason. Sömu sögu er ekki að segja af belgíska liðinu en Roberto Martinez – þjálfari liðsins – hefur valið sitt allra sterkasta lið. Í leikmannahópi liðsins eru menn á borð við Thibaut Courtois, Toby Alderweireld, De Bruyne, Axel Witsel, Romelu Lukaku og Eden Hazard. Here are the Devils to start our #NationsLeague campaign #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/QOYs0ml9lY— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) August 25, 2020 Hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir Thibaut Courtois [Real Madrid] Koen Casteels [Wolfsburg] Simon Mignolet [Club Brugge] Davy Roef [Gent] Varnarmenn Toby Alderweireld [Tottenham Hotspur] Jason Denayer [Lyon] Leander Dendoncker [Wolverhampton Wanderers] Brandon Mechele [Club Brugge] Jan Vertonghen [Benfica] Timothy Castagne [Atalanta] Thomas Meunier [Borussia Dortmund] Miðjumenn Kevin de Bruyne [Manchester City] Dennis Praet [Leicester City] Youri Tielemans [Leicester City] Hans Vanaken (Club Brugge) Axel Witsel [Borussia Dortmund] Thorgan Hazard [Borussia Dortmund] Yannick Carrasco [Dalian Professional] Yari Verschaeren [Anderlecht] Sóknarmenn Romelu Lukaku [Inter Milan] Eden Hazard [Real Madrid] Dries Mertens [Napoli] Landy Dimata [Anderlecht] Jeremy Doku [Anderlecht] Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion] Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Getur varla gengið lengur Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira